Ég er með xbox 360 og var að horfa á 720p mynd en það stamar svo helvíti mikið ef ég reyni að streama í gegnum mediacenter en er eitthver hérna með betri leið ?
Tölva>Router>xbox360
Tengt með snúru.
Xbox 360 horfa á 720p/1080p frá pc
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Xbox 360 horfa á 720p/1080p frá pc
Hvaða Media server ertu að nota til að transcoda? Win Mediacenterið?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 282
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Xbox 360 horfa á 720p/1080p frá pc
AntiTrust skrifaði:Hvaða Media server ertu að nota til að transcoda? Win Mediacenterið?
Já reyndi fyrst að nota "tv mobility" en xbox tölvan vildi ekki finna tölvuna mína.
Virkar allt mjög hægt með win mediacenter en get reyndar spilað þessar 700mb myndir auðveldlega en allt annað er vesen.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Xbox 360 horfa á 720p/1080p frá pc
Sko..
Það eru nokkur atriði sem geta verið að plaga þig. Mig minnir að 720p eigi að geta farið yfir á 100mbit en það fer eftir rippinu. 1080p þurfa hinsvegar yfirleitt Gbit.
Ég myndi í þínum sporum nota PS3 media server. Hann býður upp á mjög advanced config ef þú þarft þess, og styður transcoding með multicore support.
Hér er linkur á download síðuna : http://code.google.com/p/ps3mediaserver/downloads/list
Þarna þarftu að sækja Betu útgáfuna. Hún er mjög stable, og með mikið af features, meðal annars multicore support. Ef þetta forrit nær ekki að streama 720p yfir í vélina hjá þér þá er annaðhvort 100Mbit linkurinn ekki að duga eða þá hreinlega Xboxið að coxa - ég veit til þess að þessar vélar eru ekki að ná að höndla mikið meira en <15Mbps bitrate.
Það eru nokkur atriði sem geta verið að plaga þig. Mig minnir að 720p eigi að geta farið yfir á 100mbit en það fer eftir rippinu. 1080p þurfa hinsvegar yfirleitt Gbit.
Ég myndi í þínum sporum nota PS3 media server. Hann býður upp á mjög advanced config ef þú þarft þess, og styður transcoding með multicore support.
Hér er linkur á download síðuna : http://code.google.com/p/ps3mediaserver/downloads/list
Þarna þarftu að sækja Betu útgáfuna. Hún er mjög stable, og með mikið af features, meðal annars multicore support. Ef þetta forrit nær ekki að streama 720p yfir í vélina hjá þér þá er annaðhvort 100Mbit linkurinn ekki að duga eða þá hreinlega Xboxið að coxa - ég veit til þess að þessar vélar eru ekki að ná að höndla mikið meira en <15Mbps bitrate.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 282
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Xbox 360 horfa á 720p/1080p frá pc
Prófa það og var að lesa um þetta og samkvæmt google þá virkar þetta vel, þakka hjálpina.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 282
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Xbox 360 horfa á 720p/1080p frá pc
Virkar fínt en hinsvegar þá var ég að tengja xbox 360 tölvuna við routerinn í gegnum innstúngu sem sennilega var ástæðan fyrir staminu en mæli með þessu fyrir þá sem leita að því sama.
ps3 mediaserver.
---afsakið double postið.
ps3 mediaserver.
---afsakið double postið.