Munur á ssd diskum
Munur á ssd diskum
Sælir,
Ég var að fjárfesta í tölvu með ssd disk, í tilboðinu átti ég að fá:
60 GB SATA2 Mushkin SSD 2.5" Callisto Deluxe
en þegar ég fékk tölvuna var búið að breyta þessu í :
60 GB SATA2 Exceleram SSD 2.5" Mangusta
Fann litlar upplýsingar um seinni diskinn, veit ekv hvort það sé gæðamunur á diskunum?
Ég var að fjárfesta í tölvu með ssd disk, í tilboðinu átti ég að fá:
60 GB SATA2 Mushkin SSD 2.5" Callisto Deluxe
en þegar ég fékk tölvuna var búið að breyta þessu í :
60 GB SATA2 Exceleram SSD 2.5" Mangusta
Fann litlar upplýsingar um seinni diskinn, veit ekv hvort það sé gæðamunur á diskunum?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Munur á ssd diskum
Sé engan verðmun á disknum, sami write og read speed.
Eina sem ég sé er á Mushkin disknum er meira IOPS.
Eru báðir með TRIM support.
Eina sem ég sé er á Mushkin disknum er meira IOPS.
Eru báðir með TRIM support.
Re: Munur á ssd diskum
Vona að ég sé ekki að særa neinn hér inni, en sjálfur tæki ég alltaf Mushkin framyfir Exceleram
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Munur á ssd diskum
Klemmi skrifaði:Vona að ég sé ekki að særa neinn hér inni, en sjálfur tæki ég alltaf Mushkin framyfir Exceleram
Sammála.
Re: Munur á ssd diskum
Já Mushkin er merki sem ég þekki en hef ekki heyrt um hitt áður, þess vegna var ég ekki alveg nógu sáttur með breytinguna,
Re: Munur á ssd diskum
Klemmi skrifaði:Hvaða fyrirtæki var þetta annars?
steldu því bara sem ég var að fara segja
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: Munur á ssd diskum
Þetta var hjá Tölvutek, sáttur með allt annað í sambandi við kaupin, set bara varúðarmerki við svona breytingar þegar það er skipt yfir í annað merki sem fáir virðast kannast við.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 280
- Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Munur á ssd diskum
ég var einmitt að kaupa vél frá þeim og ætla rétt að vona að þeir láti mushkin disk eins og ég vildi
i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1006
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Reputation: 19
- Staðsetning: Heima
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Munur á ssd diskum
ugh þetta myndi ég ekki láta bjóða mér, sérstaklega ef mér væri ekki sagt frá þessu????
Re: Munur á ssd diskum
Ég myndi reyna henda þessu í hausinn á þeim og reyna fá það sem að stóð í auglýsingunni eða eitthvað betra í staðinn þar sem þetta er augljóslega verra þar sem þetta er "næstum" noname hlutur
ég yrði alls ekki sáttur ef ég hefði lent í svona og þeir hefðu fengið að heyra það. en þar sem ég versla bara við tölvutækni þá lendir maður ekki í svona *hóst* *hóst* klemmi
ég yrði alls ekki sáttur ef ég hefði lent í svona og þeir hefðu fengið að heyra það. en þar sem ég versla bara við tölvutækni þá lendir maður ekki í svona *hóst* *hóst* klemmi
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: Munur á ssd diskum
Er búinn að tala við þá, þessu var skipt út vegna þess að hinn var ekki til á lager. Ég get annaðhvort haldið þessum disk eða beðið í x tíma eftir að þeir fái Mushkin aftur og skipt svo á diskum, sem myndi fylgja þeim óþægindum að þurfa að setja allt upp aftur.
Samkvæmt þeim þá er Exceleram undirfyrirtæki Mushkin og í mörgum tilfellum framleitt af þeim. Munurinn er sá að iops'ið er lægra á Exceleram disknum en hann er með Sandforce Sf-1222 chipset á meðan Mushkin diskurinn er með Sandforce sf-1200 og hærra iops. Ss. Exceleram diskurinn er hægari en á að koma mjög svipað út yfir lengri tíma út af chipsettinu.
Núna er ég á báðum áttum með þessa diska, hvað myndið þið gera?
Takk fyrir svörin
Samkvæmt þeim þá er Exceleram undirfyrirtæki Mushkin og í mörgum tilfellum framleitt af þeim. Munurinn er sá að iops'ið er lægra á Exceleram disknum en hann er með Sandforce Sf-1222 chipset á meðan Mushkin diskurinn er með Sandforce sf-1200 og hærra iops. Ss. Exceleram diskurinn er hægari en á að koma mjög svipað út yfir lengri tíma út af chipsettinu.
Núna er ég á báðum áttum með þessa diska, hvað myndið þið gera?
Takk fyrir svörin
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Munur á ssd diskum
odo skrifaði:Er búinn að tala við þá, þessu var skipt út vegna þess að hinn var ekki til á lager. Ég get annaðhvort haldið þessum disk eða beðið í x tíma eftir að þeir fái Mushkin aftur og skipt svo á diskum, sem myndi fylgja þeim óþægindum að þurfa að setja allt upp aftur.
Samkvæmt þeim þá er Exceleram undirfyrirtæki Mushkin og í mörgum tilfellum framleitt af þeim. Munurinn er sá að iops'ið er lægra á Exceleram disknum en hann er með Sandforce Sf-1222 chipset á meðan Mushkin diskurinn er með Sandforce sf-1200 og hærra iops. Ss. Exceleram diskurinn er hægari en á að koma mjög svipað út yfir lengri tíma út af chipsettinu.
Núna er ég á báðum áttum með þessa diska, hvað myndið þið gera?
Takk fyrir svörin
Lemja þá þangað til þú færð eitthvað fyrir að þeir hafi ekkert sagt þér um skiptinguna á disknum eða fáir Mushkin disk!
Re: Munur á ssd diskum
Plushy skrifaði:odo skrifaði:Er búinn að tala við þá, þessu var skipt út vegna þess að hinn var ekki til á lager. Ég get annaðhvort haldið þessum disk eða beðið í x tíma eftir að þeir fái Mushkin aftur og skipt svo á diskum, sem myndi fylgja þeim óþægindum að þurfa að setja allt upp aftur.
Samkvæmt þeim þá er Exceleram undirfyrirtæki Mushkin og í mörgum tilfellum framleitt af þeim. Munurinn er sá að iops'ið er lægra á Exceleram disknum en hann er með Sandforce Sf-1222 chipset á meðan Mushkin diskurinn er með Sandforce sf-1200 og hærra iops. Ss. Exceleram diskurinn er hægari en á að koma mjög svipað út yfir lengri tíma út af chipsettinu.
Núna er ég á báðum áttum með þessa diska, hvað myndið þið gera?
Takk fyrir svörin
Lemja þá þangað til þú færð eitthvað fyrir að þeir hafi ekkert sagt þér um skiptinguna á disknum eða fáir Mushkin disk!
x2
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: Munur á ssd diskum
Plushy skrifaði:odo skrifaði:Er búinn að tala við þá, þessu var skipt út vegna þess að hinn var ekki til á lager. Ég get annaðhvort haldið þessum disk eða beðið í x tíma eftir að þeir fái Mushkin aftur og skipt svo á diskum, sem myndi fylgja þeim óþægindum að þurfa að setja allt upp aftur.
Samkvæmt þeim þá er Exceleram undirfyrirtæki Mushkin og í mörgum tilfellum framleitt af þeim. Munurinn er sá að iops'ið er lægra á Exceleram disknum en hann er með Sandforce Sf-1222 chipset á meðan Mushkin diskurinn er með Sandforce sf-1200 og hærra iops. Ss. Exceleram diskurinn er hægari en á að koma mjög svipað út yfir lengri tíma út af chipsettinu.
Núna er ég á báðum áttum með þessa diska, hvað myndið þið gera?
Takk fyrir svörin
Lemja þá þangað til þú færð eitthvað fyrir að þeir hafi ekkert sagt þér um skiptinguna á disknum eða fáir Mushkin disk!
^2
Re: Munur á ssd diskum
það var einhver grein á toms hardware þar sem stóð að intel diskarnir væru eina vitið. er það vitleysa eða?
Re: Munur á ssd diskum
ulvur skrifaði:það var einhver grein á toms hardware þar sem stóð að intel diskarnir væru eina vitið. er það vitleysa eða?
þeir eru ekkert eina vitið. Crucial SSD er hraðari í file transfer
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1248
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 99
- Staða: Ótengdur
Re: Munur á ssd diskum
MatroX skrifaði:ulvur skrifaði:það var einhver grein á toms hardware þar sem stóð að intel diskarnir væru eina vitið. er það vitleysa eða?
þeir eru ekkert eina vitið. Crucial SSD er hraðari í file transfer
æji matrox gaur, ekki vera leiðinlegur, intel er eina vitið og þú veist það alveg sjálfur
120gb intel x25-m er málið
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Re: Munur á ssd diskum
Haetta thessu rugli og fá sér frekar pci express disk.
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Munur á ssd diskum
Ulli skrifaði:Haetta thessu rugli og fá sér frekar pci express disk.
Ef þú átt nóg af penginum, þá já.
Re: Munur á ssd diskum
Skodadu Express x 4 diskana kosta svipad og sata ssd
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850