Sælt veri fólkið.
Ég keypti mér Canon HD cameru í Ameríku nú í haust. Svaka flott græja sem tekur upp í svokölluðu AVCHD kerfi til þess að brenna á AVCHD diska eða Blue Ray diska. Gallinn er hins vegar sá að vélin tekur upp í NTSC kerfinu en við á Íslandi notum PAL kerfið.
Er ekki rétt hjá mér að til þess að spila efni tekið úr þessari vél þá þarf ég að converta því yfir í PAL system. Að auki, ef ég vill brenna efnið á DvD, þá þarf ég að converta því úr AVCHD yfir í MPEG2 eða eitthvað álíka?
Spurning mín er því þessi: Hvaða codec er best að nota til þess að brenna efnið sitt á DvD diska? MPEG2, DivX, Xvid, Avi.....og hvað þetta heitir allt saman? Hugmyndin er að ná sem bestum gæðum á DvD diskinn.
Bottom line: Hvaða codec er bestur?
Kv.
Claw
Codec
Re: Codec
DVD notar bara MPEG-2.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.