þið pabbar

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

þið pabbar

Pósturaf kubbur » Þri 21. Des 2010 12:18

hvaða teiknimyndir algj0rlega þolið þið ekki, en börnin elska

hjá mér er það rusli og snyrti, alveg óþolandi helvíti, en ég "neyðist" til að horfa á þetta með henni allavega á 2 daga fresti

hvað eru börnin ykkar annars gömul ?


Kubbur.Digital

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: þið pabbar

Pósturaf Black » Þri 21. Des 2010 12:25

Strákurinn minn er alltaf að horfa á Engilbert.. einhvað vonlaust ljón sem sökkar.. 5ára


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: þið pabbar

Pósturaf jericho » Þri 21. Des 2010 12:39

Eruði að grínast með brúðubílinn? Eftir 4 vikur í spilun, fór hann í geymslu og fer svo beint á haugana.
Mannskemmandi efni sem ætti að banna.
2ja ára



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q


J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: þið pabbar

Pósturaf J1nX » Þri 21. Des 2010 12:57

er nú ekki pabbi sjálfur en bróðir minn á eina litla og Dóra Landkönnuður er algjör hrylllllllllingur



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: þið pabbar

Pósturaf natti » Þri 21. Des 2010 12:59

Held það sé sama hvaða barnaefni þið finnið. Ef að barninu finnst það skemmtilegt þá eru líkur á að það sé stórskrýtið.

MyndHafiði t.d. horft á "Chowder"?
(Sýnt á cartoon network og e-ð)
Þættirnir hafa verið tilnefndir fyrir "Best Animated Television Production for Children" og hvaðeina.
Þættirnir sem slíkir eru svo súrir að þetta fer heilan hring og er ég get ekki annað en horft á.
Og svo er "texture"-ið sem þannig að þegar characterar hreyfast þá hreyfist textureið ekki með. Æi þið verðið bara að sjá.

Annars er Latibær orðið passlega þreytandi.



(6 ára strákur & 8mánaða stelpa á heimilinu).


Mkay.

Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: þið pabbar

Pósturaf fannar82 » Þri 21. Des 2010 13:08

hahah mér finnst chowder geggjaðir :) "á ensku"

ég held að ég hafi hlegið meira yfir "IM NOT YOUR BOYFRIEND" en strákurinn minn (4ára)
en ég er svo heppinn að hann hefur alltaf diggað Batman&Súperman mest

en stelpann er að digga Bangsímon ég held að ég hafi bara aldrei aldrei aldrei séð neitt leiðinlegra en það..


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: þið pabbar

Pósturaf Eiiki » Þri 21. Des 2010 13:11

Black skrifaði:Strákurinn minn er alltaf að horfa á Engilbert.. einhvað vonlaust ljón sem sökkar.. 5ára

hahahaha besta hingað til!Annars eru nútímabarnaefni orðið alltof aumingjavænt, börnum er kennt að vera vinir, vingast við og hjálpa öðru fólki ?????? Hvað varð um HE-MAN og alla þessa kappa, Spiderman og Batman? Ég vill meina að það sé verið að vinna í því að gera börn (aðallega strákana) að samkynhneigðum tilfinningaverum.


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: þið pabbar

Pósturaf Daz » Þri 21. Des 2010 13:13

Ég held reyndar að það sé ekkert af þessu sem pirrar mig enþá, þau eru svo áhrifagjörn að ég get oft fengið að velja á hvað á að horfa.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: þið pabbar

Pósturaf biturk » Þri 21. Des 2010 13:14

strákurinn minn er að verða 11 mánaða og við erum búin að undirbúa okkur með öllu strumpasafninu, sögur úr andabæ og fleira gamalt og gott, múmínálfarnir til dæmis

en ég fyrirlít latabæ, skoppa og skrítlu, algeran helvítis sveppa og annað slíkan viðbjóð, ég gæti ælt þegar ég sé dóttur systur minnar horfa á þetta helvíti ](*,)


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: þið pabbar

Pósturaf Fletch » Þri 21. Des 2010 13:25

Mynd


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED


Meso
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 2
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Re: þið pabbar

Pósturaf Meso » Þri 21. Des 2010 13:26

Ég reyni að hafa áhrif á það sem minn 3ja ára horfir á, því ekki nenni ég að horfa á latabæ :lol:
er með flestar Pixar myndirnar á íslensku og er Toy Story 1-3 í miklu uppáhaldi hjá honum,
en eitt sem mér finnst spes er að honum virðist alveg sama hvort þetta sé á ísl eða ensku.



Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: þið pabbar

Pósturaf fannar82 » Þri 21. Des 2010 13:29

biturk skrifaði:strákurinn minn er að verða 11 mánaða og við erum búin að undirbúa okkur með öllu strumpasafninu, sögur úr andabæ og fleira gamalt og gott, múmínálfarnir til dæmis

en ég fyrirlít latabæ, skoppa og skrítlu, algeran helvítis sveppa og annað slíkan viðbjóð, ég gæti ælt þegar ég sé dóttur systur minnar horfa á þetta helvíti ](*,)




það er ekkert að latabæ ég myndi nu bara segja að það væri nokkuð gott fyrirbæri
ég var staddur í blómaval umdaginn með stráknum mínum (4ára) og spurði hann hvort að hann vildi Súkkulaði eða Epli og viti nokk hann valdi epli


hvernig er það slæmt að kenna krökkum að éta rétt þegar skyndibiti&súkkulaði æðið ræður öllu.


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!

Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: þið pabbar

Pósturaf beggi90 » Þri 21. Des 2010 13:34

Ég trúi varla að þú hatir rusla og snyrta, ég skemmti mér svo yndislega mikið um daginn þegar ég horfi á þetta allt.
Kannski frekar grimmt að horfa á þetta oftar en einu sinni á ári.

Er nú ekki foreldri sjálfur en hef heyrt systkyni og foreldra æla af viðbjóði yfir þessum dóru landkönnuði þætti.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: þið pabbar

Pósturaf biturk » Þri 21. Des 2010 13:45

fannar82 skrifaði:
biturk skrifaði:strákurinn minn er að verða 11 mánaða og við erum búin að undirbúa okkur með öllu strumpasafninu, sögur úr andabæ og fleira gamalt og gott, múmínálfarnir til dæmis

en ég fyrirlít latabæ, skoppa og skrítlu, algeran helvítis sveppa og annað slíkan viðbjóð, ég gæti ælt þegar ég sé dóttur systur minnar horfa á þetta helvíti ](*,)




það er ekkert að latabæ ég myndi nu bara segja að það væri nokkuð gott fyrirbæri
ég var staddur í blómaval umdaginn með stráknum mínum (4ára) og spurði hann hvort að hann vildi Súkkulaði eða Epli og viti nokk hann valdi epli


hvernig er það slæmt að kenna krökkum að éta rétt þegar skyndibiti&súkkulaði æðið ræður öllu.



svona fyrir utan hvað það er leiðinlegt, kjánalegt og ömurlegt þá er þetta ekki gert til að skemmta börnunum heldur eingöngu til að græða peninga.........á börnunum

hvað er að éta rétt? það er dáldið afstætt hugtak, mér dettur til dæmis ekki í hug að ala barnið mitt upp eins og næringafræðingar vilja því að kjöt og fiskur eiga að vera helsta fæðan, grænmeti og ávestir eiga að vera takmarkað meðlæti, ekki sem aðaluppistaðan eins og einhverjir asnar vilja halda fram


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: þið pabbar

Pósturaf fannar82 » Þri 21. Des 2010 13:56

biturk skrifaði:
fannar82 skrifaði:
biturk skrifaði:strákurinn minn er að verða 11 mánaða og við erum búin að undirbúa okkur með öllu strumpasafninu, sögur úr andabæ og fleira gamalt og gott, múmínálfarnir til dæmis

en ég fyrirlít latabæ, skoppa og skrítlu, algeran helvítis sveppa og annað slíkan viðbjóð, ég gæti ælt þegar ég sé dóttur systur minnar horfa á þetta helvíti ](*,)




það er ekkert að latabæ ég myndi nu bara segja að það væri nokkuð gott fyrirbæri
ég var staddur í blómaval umdaginn með stráknum mínum (4ára) og spurði hann hvort að hann vildi Súkkulaði eða Epli og viti nokk hann valdi epli


hvernig er það slæmt að kenna krökkum að éta rétt þegar skyndibiti&súkkulaði æðið ræður öllu.



svona fyrir utan hvað það er leiðinlegt, kjánalegt og ömurlegt þá er þetta ekki gert til að skemmta börnunum heldur eingöngu til að græða peninga.........á börnunum

hvað er að éta rétt? það er dáldið afstætt hugtak, mér dettur til dæmis ekki í hug að ala barnið mitt upp eins og næringafræðingar vilja því að kjöt og fiskur eiga að vera helsta fæðan, grænmeti og ávestir eiga að vera takmarkað meðlæti, ekki sem aðaluppistaðan eins og einhverjir asnar vilja halda fram




Ég held að þú sért að taka þessu allt of alvarlega.

Það er enginn að biðja þig um að fara út og kaupa eitthvað sér merkt Latabæjar Epli sem kostar NítíuogNíjuþúsúndkrónur.
Og ekki einusinni reyna að segja að Ben10,Batman,Superman,ToyStory Varningur sé eitthvað ódýrari en Latabæjar varningur (en ekki miskilja mig um það að ég sé eitthvað að reyna verja þessa dóta framleiðendur dót á íslandi er einfaldlega allt allt of dýrt)

og með að ala barnið upp eftir næringarfræðingi ? wth hver var að tala um það.. eina sem ég er að benda á að það er ekkert al slæmt að krakkinn lærir að kunna að meta grænmeti \ ávexti


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!


Meso
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 2
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Re: þið pabbar

Pósturaf Meso » Þri 21. Des 2010 14:22

fannar82 skrifaði:
það er ekkert að latabæ ég myndi nu bara segja að það væri nokkuð gott fyrirbæri
ég var staddur í blómaval umdaginn með stráknum mínum (4ára) og spurði hann hvort að hann vildi Súkkulaði eða Epli og viti nokk hann valdi epli


hvernig er það slæmt að kenna krökkum að éta rétt þegar skyndibiti&súkkulaði æðið ræður öllu.


Ég lenti í þessu um daginn með 3ja ára snáðann minn, vorum í veislu með alls kyns kökum og gúmmelaði,
en hann vildi bara melónu, mandarínur ofl ávexti, reyndi að troða smáköku en hann horfði á mig hneykslaður og sagði orðrétt:
"Pabbi það er súkkulaði á kexinu, ég borða ekki súkkulaði" mjög hneykslaður á mér :lol:



Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: þið pabbar

Pósturaf kubbur » Þri 21. Des 2010 14:31

hahahah vá ég vissi ekki að það væri svona margir pabbar hérna

stelpan mín alveg hreint elskar söngleiki útígegn, mamamia, rent og déskotans ávaxtakörfuna, úff hún er í gangi hérna allavega 1x á dag, væri áhugi fyrir pabbakorki hérna ?


Kubbur.Digital

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: þið pabbar

Pósturaf hagur » Þri 21. Des 2010 14:32

Minn tæplega 1.5 árs gamli gutti elskar BabyTV sjónvarpsstöðina og nánast allt sem á henni er sýnt.

Ég hef svosem enga sérstaka skoðun á því efni ... sumt er sniðugt, annað frekar súrt.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: þið pabbar

Pósturaf GuðjónR » Þri 21. Des 2010 14:32

natti skrifaði:Held það sé sama hvaða barnaefni þið finnið. Ef að barninu finnst það skemmtilegt þá eru líkur á að það sé stórskrýtið.

MyndHafiði t.d. horft á "Chowder"?
(Sýnt á cartoon network og e-ð)
Þættirnir hafa verið tilnefndir fyrir "Best Animated Television Production for Children" og hvaðeina.
Þættirnir sem slíkir eru svo súrir að þetta fer heilan hring og er ég get ekki annað en horft á.
Og svo er "texture"-ið sem þannig að þegar characterar hreyfast þá hreyfist textureið ekki með. Æi þið verðið bara að sjá.

Annars er Latibær orðið passlega þreytandi.



(6 ára strákur & 8mánaða stelpa á heimilinu).


Hahahaha, kl 7:10 alla morgna horfi ég á Mr.Bean með stelpunum mínum 7 og 5 ára og upp úr kl 7:30 þá tekur Chowder við, og við horfum á hann með morgunmatnum til kl 7:50 alvarlega súr þáttur.
Ég var lengi að venjast þessu með "texture"ið, þessir tveir þættir eru í uppáhaldi hjá stelpunum. Litli kútur er rétt 20 mánaða gamall og Baby-TV er í uppáhaldi hjá honum..."hrollur".

Annars er tvennt sem ég er algjörlega kominn með ógeð á, SpongeBob og Söngvaborg 3, það var svooo mikið horft að Söngvaborg 3 á sínum tíma að kápann inn í coverinu var étin! Bókstaflega!.
Sigga B. gaf mér nýtt cover :)



Skjámynd

kobbi keppz
Ofur-Nörd
Póstar: 271
Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: þið pabbar

Pósturaf kobbi keppz » Þri 21. Des 2010 14:54

ég er nú enginn pabbi en ég á 7mánaða gamlann bróðir sem er ALLTAF að horfa á gulla garðálfur og ég er orðinn ekkert smá ógeðslega pirraður á því :mad


i5 8600k @ 4,5Ghz, 16gb 2666mhz, Gigabyte Windforce RTX 2080, MSI Z370-A Pro,
CM Hyper 212 Turbo, Corsair CX650m, Came-Max Panda


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: þið pabbar

Pósturaf biturk » Þri 21. Des 2010 15:03

ég mana ykkur sem að reikið kannabis að prófa að setjast niður með munchið og horfa á baby tv.........það fer allt að meika sens þá býst ég við :megasmile

annars fannst mér það aldrei svo slæmt, spurning með að fara að smella því á skjáinn hjá sér meðann maður er að passa guttan..............nú eða þá bara að fara að gefa honum tölvu og koma honum á vaktina :sleezyjoe


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: þið pabbar

Pósturaf Páll » Þri 21. Des 2010 15:08

My nafn is Dóra landkönnuður, i live in ísland... Ég tala mjög góða icelandic

svona eru þessir þættir...



Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: þið pabbar

Pósturaf kubbur » Þri 21. Des 2010 16:13

OH MY


Kubbur.Digital


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: þið pabbar

Pósturaf littli-Jake » Þri 21. Des 2010 16:27

GuðjónR skrifaði:
natti skrifaði:Held það sé sama hvaða barnaefni þið finnið. Ef að barninu finnst það skemmtilegt þá eru líkur á að það sé stórskrýtið.

MyndHafiði t.d. horft á "Chowder"?
(Sýnt á cartoon network og e-ð)
Þættirnir hafa verið tilnefndir fyrir "Best Animated Television Production for Children" og hvaðeina.
Þættirnir sem slíkir eru svo súrir að þetta fer heilan hring og er ég get ekki annað en horft á.
Og svo er "texture"-ið sem þannig að þegar characterar hreyfast þá hreyfist textureið ekki með. Æi þið verðið bara að sjá.

Annars er Latibær orðið passlega þreytandi.



(6 ára strákur & 8mánaða stelpa á heimilinu).


Hahahaha, kl 7:10 alla morgna horfi ég á Mr.Bean með stelpunum mínum 7 og 5 ára og upp úr kl 7:30 þá tekur Chowder við, og við horfum á hann með morgunmatnum til kl 7:50 alvarlega súr þáttur.
Ég var lengi að venjast þessu með "texture"ið, þessir tveir þættir eru í uppáhaldi hjá stelpunum. Litli kútur er rétt 20 mánaða gamall og Baby-TV er í uppáhaldi hjá honum..."hrollur".

Annars er tvennt sem ég er algjörlega kominn með ógeð á, SpongeBob og Söngvaborg 3, það var svooo mikið horft að Söngvaborg 3 á sínum tíma að kápann inn í coverinu var étin! Bókstaflega!.
Sigga B. gaf mér nýtt cover :)


Baby-TV er náttúrulega ekki sjónvarpsefni. Þetta eru bara form og shit í sterkum litum sem fanga athigli. Ljóta helvítis ruglið


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: þið pabbar

Pósturaf ManiO » Þri 21. Des 2010 16:30

Ég ræð bara því sem að ég og sonurinn horfir á, ekki er ég að fara að láta 4 ára barn ráða ferðum mínum ;)

En svona að öllu gamni sleppt þá vel ég þær teiknimyndir sem ég gæti horft á og leyfi honum að velja úr því. Dóra er ekki á þeim lista.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."