Að kaupa Black Ops á steam ?


GateM
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Lau 27. Nóv 2010 12:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Pósturaf GateM » Þri 21. Des 2010 01:07

leikurinn er nu bara komin í fínt lag eftir patchin sem kom út í gær. :)


AMD Phenom x2 555 @ x4 3.8GHZ - 8GB DDR3 1333mhz - Gigabyte HD6850OC - GA-MA770T-UD3 - 6x 1TB WD green - 700w

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Pósturaf Glazier » Þri 21. Des 2010 01:12

GateM skrifaði:leikurinn er nu bara komin í fínt lag eftir patchin sem kom út í gær. :)

Og afþví ég keypti leikinn á steam get ég þá ekki fengið þennan patch ?
Þarf ég bara að bíða þangað til/ef steam update-ar leikinn hjá mér ?


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 21. Des 2010 01:50

Mhm, Steam á að downloada þessu sjálfkrafa.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Pósturaf einarhr » Þri 21. Des 2010 02:11

Mjög ólíklegt að þeir setji þennan leik á sale í jólaruglinu en kanski fljótlega eftir jól..

Sjálfur er ég mikill COD fan en var ekki nógu sáttur við COD MW2 Online draslið. Ekki lengur hægt að velja server og svo mikið af svindlurum að spila, Langar bara í gamla góða COD... Sjálft SP í MW leilkjunm er frábært en allt annað böggar mig. Ég borgaði 50 ervur fyrir leikinn og svo þegar maður var kominn í gírinn þá var manni bara rústað ef e-h helv smákrakka sem var búin að haxa leikinn.. Það er ástæðan að ég er ekki búin að kaupa Black Ops.

Svo annað,

ef að þú býrð til góðan FPS leik, hvrers vegna þarf að gera nýjan á árs fresti? Svoldið svona Apple syndrom.. eða gefa út regulega til að græða pening.

Cod MW2 kostaði ca 50 euro á steam og svo eru þeir að rukka fyrir hitt og þetta aukalega sem er nátturulega rugl. Þú kaupir ákveðinn leik og býðst við því að allt addon sé ókeypis!!


Sjá bara CS og CSS sem hljóta að vera mest seldu FSP leikir allara tíma, ekkert bull og fullt af spilurum.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Pósturaf Glazier » Mið 22. Des 2010 23:11

Call of duty: Black ops server is not available now..

Fæ þetta bara upp núna þegar ég opna Black ops, afhverju í andskotanum er þetta ? :mad


Ef maður tekur 5-10 ára gamlan leik og setur upp á vélina hjá sér virkar allt eins og á að gera án nokkurra vandræða..

Núna 2010 kaupir maður leik og það er nánast undantekningarlaus eitthvað vandamál með hann, maður þarf að bíða eftir einhverjum andsk. patch eða einhverju fixi svo leikir virka sem maður vaaar að kaupa fyrir haug af pening.

Maður hefði haldið að þetta ætti að vera akkurat öfugt, leikir fyrir 10 árum hefðu verið með vesen en núna ættu öll vesen að vera bara horfin. :mad :mad :mad :mad


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 936
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Pósturaf Orri » Mið 22. Des 2010 23:18

Kaupiði bara Battlefield Bad Company 2 + Bad Company 2 Vietnam í staðinn fyrir Black Ops :)



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Pósturaf Plushy » Mið 22. Des 2010 23:25

Glazier skrifaði:Call of duty: Black ops server is not available now..

Fæ þetta bara upp núna þegar ég opna Black ops, afhverju í andskotanum er þetta ? :mad


Ef maður tekur 5-10 ára gamlan leik og setur upp á vélina hjá sér virkar allt eins og á að gera án nokkurra vandræða..

Núna 2010 kaupir maður leik og það er nánast undantekningarlaus eitthvað vandamál með hann, maður þarf að bíða eftir einhverjum andsk. patch eða einhverju fixi svo leikir virka sem maður vaaar að kaupa fyrir haug af pening.

Maður hefði haldið að þetta ætti að vera akkurat öfugt, leikir fyrir 10 árum hefðu verið með vesen en núna ættu öll vesen að vera bara horfin. :mad :mad :mad :mad


Farðu úr leiknum, exitaðu steam, opnaðu steam aftur og síðan black ops.

Þetta virkar alltaf fyrir mig þegar þetta error kemur.



Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Pósturaf Glazier » Mið 22. Des 2010 23:34

Plushy skrifaði:Farðu úr leiknum, exitaðu steam, opnaðu steam aftur og síðan black ops.

Þetta virkar alltaf fyrir mig þegar þetta error kemur.

Virkaði ekki. #-o


Tölvan mín er ekki lengur töff.


everdark
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 04. Apr 2004 18:29
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Pósturaf everdark » Mið 22. Des 2010 23:35

Lol, black ops.....

Ömurlegt port, óspilanlegur á PC. Hannaður fyrir consoles (Þröng möpp ofl)

BC2 var á tilboði á Steam í gær á 10$... Það er töluvert meiri leikur fyrir 1/6 af verðinu.



Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Pósturaf Glazier » Mið 22. Des 2010 23:37

everdark skrifaði:Lol, black ops.....

Ömurlegt port, óspilanlegur á PC. Hannaður fyrir consoles (Þröng möpp ofl)

BC2 var á tilboði á Steam í gær á 10$... Það er töluvert meiri leikur fyrir 1/6 af verðinu.

Þú minn kæri.................... ert EKKI að hjálpa !! :mad


Btw. Flottur pósta fjöldi, haltu þessu svona ;)


Tölvan mín er ekki lengur töff.


dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Pósturaf dawg » Fim 23. Des 2010 00:38

everdark skrifaði:Lol, black ops.....

Ömurlegt port, óspilanlegur á PC. Hannaður fyrir consoles (Þröng möpp ofl)

BC2 var á tilboði á Steam í gær á 10$... Það er töluvert meiri leikur fyrir 1/6 af verðinu.

Það voru allir steam leikir á 70-80% afslætti í gær og margir pakkar 60-70%
@op hefðir átt að skoða steam í gær;)



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Pósturaf CendenZ » Fim 23. Des 2010 01:20

Ég hata leiki með zombies, kommon... Far Cry ... geðveikur.. alveg þangað til mutant hundurinn kom í 3 borði eða eitthvað! :x



Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Pósturaf Glazier » Fim 23. Des 2010 01:25

CendenZ skrifaði:Ég hata leiki með zombies, kommon... Far Cry ... geðveikur.. alveg þangað til mutant hundurinn kom í 3 borði eða eitthvað! :x

Ég hata líka leiki með zombies.. þessvegna spila ég ekki Black ops með zombies :8)

En gaman að því að ég fór að telja aðeins saman áðan leiki sem ég hef keypt í gegnum steam og ekki virkað eðlilega.. (Borga > Download > Install > Clicka á Play)
Og þeir leikir eru..
Call of Duty 4: Modern Warfare ($50)
Grand Thef Auto IV ($60)
Call of Duty: Black Ops ($60)
Samtals: $170

Frekar pirrandi ekki satt? #-o


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Pósturaf Sphinx » Fim 23. Des 2010 01:28

Glazier skrifaði:
CendenZ skrifaði:Ég hata leiki með zombies, kommon... Far Cry ... geðveikur.. alveg þangað til mutant hundurinn kom í 3 borði eða eitthvað! :x

Ég hata líka leiki með zombies.. þessvegna spila ég ekki Black ops með zombies :8)

En gaman að því að ég fór að telja aðeins saman áðan leiki sem ég hef keypt í gegnum steam og ekki virkað eðlilega.. (Borga > Download > Install > Clicka á Play)
Og þeir leikir eru..
Call of Duty 4: Modern Warfare ($50)
Grand Thef Auto IV ($60)
Call of Duty: Black Ops ($60)
Samtals: $170

Frekar pirrandi ekki satt? #-o



þessi grand theft auto leikur er bara hand ónytur alltaf að koma einhverjir patchar og eitthvað vesen maður getur aldrei feingið að spila hann i friði [-(


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Pósturaf Glazier » Fim 23. Des 2010 02:18

Ætlaði að senda kvörtun á Steam en hvernig í andskotanum geri ég það ?
Finn nákvæmlega ekkert á heimasíðunni þeirra um það hvernig ég sendi þeim e-mail eða what ever they call it..
Shitt hvað ég er orðinn pirraður á þessu drasli.. einhver hér sem hefur sent þeim kvörtun eða eitthvað álíka og getur sagt mér hvernig ég kem mér í samband við þetta lið ?


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Pósturaf Hvati » Fim 23. Des 2010 02:46

Glazier skrifaði:Ætlaði að senda kvörtun á Steam en hvernig í andskotanum geri ég það ?
Finn nákvæmlega ekkert á heimasíðunni þeirra um það hvernig ég sendi þeim e-mail eða what ever they call it..
Shitt hvað ég er orðinn pirraður á þessu drasli.. einhver hér sem hefur sent þeim kvörtun eða eitthvað álíka og getur sagt mér hvernig ég kem mér í samband við þetta lið ?

Líklega best að setja það fram hér:
https://support.steampowered.com/



Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Pósturaf Glazier » Fim 23. Des 2010 02:49

Hvati skrifaði:
Glazier skrifaði:Ætlaði að senda kvörtun á Steam en hvernig í andskotanum geri ég það ?
Finn nákvæmlega ekkert á heimasíðunni þeirra um það hvernig ég sendi þeim e-mail eða what ever they call it..
Shitt hvað ég er orðinn pirraður á þessu drasli.. einhver hér sem hefur sent þeim kvörtun eða eitthvað álíka og getur sagt mér hvernig ég kem mér í samband við þetta lið ?

Líklega best að setja það fram hér:
https://support.steampowered.com/

Ég fann þetta.. en er samt ekki að sjá hvernig ég skrifa póst til þeirra, prófaðu að smella á annað hvort þarna í þessum linnk (hægra megin eða vinstra megin) þar færðu valmöguleika um tengla til að smella á og ef þú smellir á einn þá velurðu svo annan og annan þangað til þú ert kominn inn í einhverja spurningu með lélegu svari.
Hvergi hægt að skrifa póst.. (amk. fann ég það ekki)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Pósturaf Hvati » Fim 23. Des 2010 02:50

Já sorry, vitlaus linkur, getur sent þeim hérna:
https://support.steampowered.com/newticket.php

EDIT: Það þarf að búa til sér Support account til að geta sent einhverja spurningu eða beiðni, sem er frekar þroskaheft...



Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Pósturaf Glazier » Fim 23. Des 2010 03:23

Hvati skrifaði:Já sorry, vitlaus linkur, getur sent þeim hérna:
https://support.steampowered.com/newticket.php

EDIT: Það þarf að búa til sér Support account til að geta sent einhverja spurningu eða beiðni, sem er frekar þroskaheft...

Þakka ;)

Búinn að senda þeim og það er eins gott að þeir svari..
Annars sendi ég bara aftur og aftur og aftur og aftur þangað til ég fæ svar :twisted:


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Pósturaf Sphinx » Fim 23. Des 2010 03:27

Glazier skrifaði:
Hvati skrifaði:Já sorry, vitlaus linkur, getur sent þeim hérna:
https://support.steampowered.com/newticket.php

EDIT: Það þarf að búa til sér Support account til að geta sent einhverja spurningu eða beiðni, sem er frekar þroskaheft...

Þakka ;)

Búinn að senda þeim og það er eins gott að þeir svari..
Annars sendi ég bara aftur og aftur og aftur og aftur þangað til ég fæ svar :twisted:



haha færð örugglega svona til baka ( have you tryed to restart steam ?) (have you tryed reistalling the game ) blaaaa blaaa blaaa


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Pósturaf Hvati » Fim 23. Des 2010 03:28

Ég bað einu sinni um að hætta við pre-order á leik og ég fékk endurgreitt nokkrum dögum síðar, ég vona að þeir svari þér. Hvað skrifaðiru til þeirra, ef ég mætti spyrja? ;)



Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Pósturaf Glazier » Fim 23. Des 2010 03:31

Aron123 skrifaði:
Glazier skrifaði:
Hvati skrifaði:Já sorry, vitlaus linkur, getur sent þeim hérna:
https://support.steampowered.com/newticket.php

EDIT: Það þarf að búa til sér Support account til að geta sent einhverja spurningu eða beiðni, sem er frekar þroskaheft...

Þakka ;)

Búinn að senda þeim og það er eins gott að þeir svari..
Annars sendi ég bara aftur og aftur og aftur og aftur þangað til ég fæ svar :twisted:

haha færð örugglega svona til baka ( have you tryed to restart steam ?) (have you tryed reistalling the game ) blaaaa blaaa blaaa

Pottþétt :roll:

Reyndi að vera kurteis í þessu skilaboði sem ég sendi þeim.. (sem bar btw. mjög langt)
Ef þeir svara mér svona þá missi ég mig allveg, amk. ef ég verð í sama skapi og ég er í núna þegar/ef þeir svara :roll:

@Hvati
Ég nefndi þá leiki sem ég hef keypt í gegnum steam og lennt í veseni með..
Lýsti vandamálunum mjög ýtarlega og gaf augljóslega í skyn að þetta þætti mér ekki eðlilegt að kaupa leik á svona mikinn pening og lenda bara í veseni með hann.


Tölvan mín er ekki lengur töff.


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Pósturaf capteinninn » Fim 23. Des 2010 04:14

Mjög hæpið að hann fari á tilboð þegar hann er svona nýr. Vona að þú hafir keypt Bad Company 2 í gær og Vietnam aukahlutapakkann. Voru mjög ódýrir í gær á útsölunni hjá Steam.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 23. Des 2010 13:01

Glazier skrifaði:
CendenZ skrifaði:Ég hata leiki með zombies, kommon... Far Cry ... geðveikur.. alveg þangað til mutant hundurinn kom í 3 borði eða eitthvað! :x

Ég hata líka leiki með zombies.. þessvegna spila ég ekki Black ops með zombies :8)

En gaman að því að ég fór að telja aðeins saman áðan leiki sem ég hef keypt í gegnum steam og ekki virkað eðlilega.. (Borga > Download > Install > Clicka á Play)
Og þeir leikir eru..
Call of Duty 4: Modern Warfare ($50)
Grand Thef Auto IV ($60)
Call of Duty: Black Ops ($60)
Samtals: $170

Frekar pirrandi ekki satt? #-o


Ekki virkað eðlilega, endilega útskýrðu?



Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Pósturaf Glazier » Fim 23. Des 2010 13:33

KermitTheFrog skrifaði:
Glazier skrifaði:
CendenZ skrifaði:Ég hata leiki með zombies, kommon... Far Cry ... geðveikur.. alveg þangað til mutant hundurinn kom í 3 borði eða eitthvað! :x

Ég hata líka leiki með zombies.. þessvegna spila ég ekki Black ops með zombies :8)

En gaman að því að ég fór að telja aðeins saman áðan leiki sem ég hef keypt í gegnum steam og ekki virkað eðlilega.. (Borga > Download > Install > Clicka á Play)
Og þeir leikir eru..
Call of Duty 4: Modern Warfare ($50)
Grand Thef Auto IV ($60)
Call of Duty: Black Ops ($60)
Samtals: $170

Frekar pirrandi ekki satt? #-o


Ekki virkað eðlilega, endilega útskýrðu?

COD 4: MW
Þarf þetta asnalega PunkBuster til að hann virki.. notaði það og fylgdi leiðbeiningum á youtube um hvernig það ætti að virka en einhverra hluta vegna fékk ég hann aldrei til að virka online.. gafst upp eftir maaargar tilraunir.
Pirrandi? Já
Eðlilegt? Nei

GTA IV
Var alltaf að crasha fyrstu mánuðina eftir að ég fékk hann, maður þurfti að dl hinum og þessum patch aftur og aftur og setja inn en einhvernvegin virkaði leikurinn aldrei almennilega, endalaus bögg með hann.
Pirrandi? Já
Eðlilegt? Nei

COD: Black Ops
Búinn að vera að lenda í því að leikurinn bara frýs upp úr þurru og eina sem hægt er að gera er Ctrl+alt+delete og slökkva þannig á leiknum.
Svo í gær kom þessi asnalegi error þegar maður opnaði leikinn og einhver sagði mér að það væri e'ð update á leiðinni.
Pirrandi? Já
Eðlilegt? Nei


Mér finnst að leikir sem maður kaupir á svona háu verði eigi bara að virka eðlilega frá fyrsta degi og ekkert helvítis bögg.
Var Black Ops ekkert prófaður áður en hann var settur á diska og í sölu ?
Ég var búinn að spila þennan leik í heilar 25 mín þegar fyrsta crash-ið kom.

Mér finnst að leikir sem maður kaupir á svona háu verði og almennt bara allir leikir sem maður kaupir eigi að virka eðlilega..
Borga > Download > Install > Click play > Have fun


Tölvan mín er ekki lengur töff.