að gera við LCD skjá (Hjálp !!!)

Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

að gera við LCD skjá (Hjálp !!!)

Pósturaf Benzmann » Mán 20. Des 2010 23:22

sælir vaktarar, er í smá vanda.

tegund af skjá: LG Flatron L194ws

ætla að byrja að taka það fram að ég er ekki vanur að rífa skjái í sundur, og þetta er í fyrsta sinn.

en hvað í fjandanum heitir þessi hlutur aftur ?, græna spjaldið þarna sem VGA tengið tengist í... og hvar get ég keypt nýjan svona (link plz) ???
Mynd


Mynd


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: að gera við LCD skjá (Hjálp !!!)

Pósturaf kubbur » Mán 20. Des 2010 23:28

kind of óskýr mynd :/


Kubbur.Digital


gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: að gera við LCD skjá (Hjálp !!!)

Pósturaf gutti » Mán 20. Des 2010 23:45

ath se til hjá íhlutir http://ihlutir.is/a/ :santa



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7597
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Tengdur

Re: að gera við LCD skjá (Hjálp !!!)

Pósturaf rapport » Þri 21. Des 2010 00:05

Inverter... ?



Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: að gera við LCD skjá (Hjálp !!!)

Pósturaf Benzmann » Þri 21. Des 2010 00:08

rapport skrifaði:Inverter... ?



heitir þetta það ? sem VGA tengið er á ?


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


jonrh
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Þri 12. Jan 2010 13:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: að gera við LCD skjá (Hjálp !!!)

Pósturaf jonrh » Þri 21. Des 2010 00:23

Mæli með þessum.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7597
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Tengdur

Re: að gera við LCD skjá (Hjálp !!!)

Pósturaf rapport » Þri 21. Des 2010 00:46

benzmann skrifaði:
rapport skrifaði:Inverter... ?



heitir þetta það ? sem VGA tengið er á ?


Veit bara að helv. inverterarnir eru alltaf að fara í fartölvum... og eru fuck dýrir.

Er ekkert númer á prentplötunni sem þu getur googlað?



Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: að gera við LCD skjá (Hjálp !!!)

Pósturaf Benzmann » Þri 21. Des 2010 08:50

rapport skrifaði:
benzmann skrifaði:
rapport skrifaði:Inverter... ?



heitir þetta það ? sem VGA tengið er á ?


Veit bara að helv. inverterarnir eru alltaf að fara í fartölvum... og eru fuck dýrir.

Er ekkert númer á prentplötunni sem þu getur googlað?



búinn að googla öll raðnúmerin þarna, fæ ekkert uppúr því, sem mér finnst mjög skrítið, búinn að prófa Ebay.com og ebay.co.uk ekkert að finna þar fyrir þennan skjá :S


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


Waits
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 22:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: að gera við LCD skjá (Hjálp !!!)

Pósturaf Waits » Þri 21. Des 2010 09:58

Þessi mynd af LCD driver/controller prentborðinu (græna) er alveg einstaklega óskýr en ef augun eru ekki að blekkja mig þá er brunnið gat í sjálfa prentplötuna við chipin sem að lúkkar eins og 555 timer chip.
Hérna eru einhver link sem ég fann í fljótu bragði sem gæti hjálpað þér, er reyndar verið að skipta um þétta á power supply prentborðinu þarna en já þú gætir hugsanlega gúgglað þig að einhverju af viti út frá þessum link:

http://www.ccl-la.com/blog/index.php/lg-l196wtq-bf-lcd-monitor-repair/


Lenovo Thinkpad T400 - P8700 2.53 GHz - 4 GB DDR3 1066 MHz - Corsair Force3 120 GB SSD - 160 GB 7200rpm Ultrabay HDD - 14.1" 1440x990 - IBM Advanced Docking Station

Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: að gera við LCD skjá (Hjálp !!!)

Pósturaf Benzmann » Þri 21. Des 2010 13:07

þakka fyrir, en þetta er ekki gat þarna, er einhver þéttir eða eitthvað, svipað eins og risa jumper í laginu eða eitthvað, annars skal ég reyna að koma með fleiri/betri myndir í kvöld


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit