Uppfærsla eða ný vél ?

Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Uppfærsla eða ný vél ?

Pósturaf bulldog » Fös 17. Des 2010 19:50

Hvort myndi ykkur finnast sniðugra að ég myndi uppfæra tölvuna sem ég er með fyrir um 100k í febrúar eða kaupa nýja á Júní fyrir um 250k.

Tölvan sem ég er með núna er með þessa spekka :

Örgjörvi : Intel E5200 @ 2.5 ghz
Móðurborð : P43T-C51 ( MS-7519 )
Minni : 8 GB Corsair minni fjórum 2gb kubbum DDR2 667 mhz
Skjákort : Radeon HD 4650
Skjár : Full HD Sharp 32" Sjónvarp tengt við vélina
HDD : 36 gb raptor + 10 TB plássi á öðrum diskum.

Hvað mynduð þið gera í mínum sporum fara í uppfærslu fyrir 100k í febrúar eða kaupa nýja vél í Júní á 250k. Eða uppfærslu í mars hugsanlega fyrir 150k og þá hvað væri sniðugast að uppfæra ??? Endilega komið með hugmyndir \:D/




slutcow
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mán 28. Júl 2008 23:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla eða ný vél ?

Pósturaf slutcow » Fös 17. Des 2010 20:01

Ég myndi bíða fram í júní


P4 3.0GHz // 865PE Neo - 2// Ati Radeon 512MB
Kingston DDR 400MHz 512*4// 400W // Beige

Skjámynd

kobbi keppz
Ofur-Nörd
Póstar: 271
Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla eða ný vél ?

Pósturaf kobbi keppz » Fös 17. Des 2010 20:24

slutcow skrifaði:Ég myndi bíða fram í júní


ég myndi aldrei nenna að bíða þar til í júní en það er þitt :catgotmyballs ég myndi nú örugglega bara uppfæra hana ef hún væri mín t.d örgjafann, vinnsluminnin í ddr3 og skjákortið myndi allavega byrja á því \:D/ og svo uppfæara meira þegar þú færð meiri pening :happy


i5 8600k @ 4,5Ghz, 16gb 2666mhz, Gigabyte Windforce RTX 2080, MSI Z370-A Pro,
CM Hyper 212 Turbo, Corsair CX650m, Came-Max Panda

Skjámynd

Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 395
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 22
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla eða ný vél ?

Pósturaf Bengal » Fös 17. Des 2010 20:47

Miðað við skjáinn sem þú notar og allt diska plássið þá geri ég ráð fyrir að þú sért að nota þessa vél til að horfa á þætti og svoleiðis?

Er vélin aðalega bara notuð í að horfa á þætti og bíómyndir eða langar þig að getað spilað þessa nýju tölvuleiki líka ?


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla eða ný vél ?

Pósturaf nonesenze » Fös 17. Des 2010 20:49

kobbi keppz skrifaði:
slutcow skrifaði:Ég myndi bíða fram í júní


ég myndi aldrei nenna að bíða þar til í júní en það er þitt :catgotmyballs ég myndi nú örugglega bara uppfæra hana ef hún væri mín t.d örgjörvann, vinnsluminnin í ddr3 og skjákortið myndi allavega byrja á því \:D/ og svo uppfæara meira þegar þú færð meiri pening :happy



lol þú uppfærir ekkert í ddr3 í þessu setupi, ef uppfærsla væri þá færi ég sennilega í 4gb ddr2 1066mhz, og E8400+ og SSD og 460GTX, en
ef þú nennir að bíða þá bíður flott i7 settup með 1600mhz minni og fínerí í júní fyrir 250k

svo væri fínnt að vita hvernig aflgjafa þú ert með


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla eða ný vél ?

Pósturaf bulldog » Fös 17. Des 2010 22:29

held að ég sé með 480w aflgjafa, er ekki með alla diskanna tengda samt það eru bara fjórir tengdir í einu er með fjóra lausa og 2 í flökkurum. Það verður líka búið að lækka töluvert í júní t.d. örgjörvarnir sem eru núna dýrastir þ.e. i7 980x að hann verði kominn á skynsamlegt verð. Hann er á 160 þús núna spurning hvort hann verði kominn í 70-80.000 þá ? Hugmyndin var að fara í ssd disk og (12GB) 3x4 GB DDR3 1333MHz kæmi líka sterkt inn þá þarf náttúrlega nýtt móðurborð og kassa þannig að það er spurning hvað er sniðugast í þessu.

mig langar að spila alvöru leiki þegar ég er búinn að uppfæra / kaupa nýja.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7591
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla eða ný vél ?

Pósturaf rapport » Fös 17. Des 2010 22:41

Held að mesta "bang for the buck" sé einfaldlega að uppfæra örgjörvann sem þú ert með upp í Core2Quad.

Þú ert með E5200 sem skorar um 1600 punkta á passamark en q6600 t.d. skorar c.a.2950 punkta.

Það er hægt að fá notaðan quad örgjörva á <20þ. ef þú litur í kringum þig.

Þetta gæti hjálpað þér að þrauka þar til í sumar...



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla eða ný vél ?

Pósturaf MatroX » Fös 17. Des 2010 22:44

bulldog skrifaði:held að ég sé með 480w aflgjafa, er ekki með alla diskanna tengda samt það eru bara fjórir tengdir í einu er með fjóra lausa og 2 í flökkurum. Það verður líka búið að lækka töluvert í júní t.d. örgjörvarnir sem eru núna dýrastir þ.e. i7 980x að hann verði kominn á skynsamlegt verð. Hann er á 160 þús núna spurning hvort hann verði kominn í 70-80.000 þá ? Hugmyndin var að fara í ssd disk og (12GB) 3x4 GB DDR3 1333MHz kæmi líka sterkt inn þá þarf náttúrlega nýtt móðurborð og kassa þannig að það er spurning hvað er sniðugast í þessu.

mig langar að spila alvöru leiki þegar ég er búinn að uppfæra / kaupa nýja.


hehe ég er nokkuð viss um það að 980x verði ekki kominn undir 100k í júni.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla eða ný vél ?

Pósturaf nonesenze » Fös 17. Des 2010 23:56

sko 980X er aldrey að fara undir 100k, rétt eins og þú ert heppinn að finna qx9770 undir 80k í dag, og i7 950 kostar ekki 50k ef þú leitar online
og 480W PSU er engan veginn nóg til að byggja á hvorki i7 setup né eitthvað öglugt skjákort no matter what setup, svo 20k+ þar mæli með antek 750 eða corshair hx850, og fá þér 6gb ram eða 4gb með öðru en i7 , 8gb+ fá lægri einkun í leikjum en sterkari í vinnslu eins og ef þú ert að nota mörg stór forrit, en hefur haft slæm áhrif á leiki, þannig að 6gb af mjög fljótu minni er best option, og af SSD þá eru stórir og hraðir diskar þarna úti en ég mæli alltaf með intel-X25m því þeir hafa bestu svörunina, ekki mest xxxmb/s... 300mb/s ... þú þarft alltaf annað tæki til að geta 300mb/s til að nota það, en intel er með 0.1 til 0.01ms svar tíma, og þar af lang bestu SSD af mínu mati því þeir opna forrið langt fljótast og eru lang hraðvirkustu stýriskerfi diskarnir, en ef þú ert með gagna flutnainga í gangi þá viltu 2x crutial 300 sata3 300mb/s
Mynd

bara svona point hversu fljótari þeir eru að opna forrit


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla eða ný vél ?

Pósturaf bulldog » Lau 18. Des 2010 14:24

hvar get ég fundið upplýsingar hvaða örgjörva móðurborðið mitt styður ?

Væri ekki þessi SSD diskur stálið http://buy.is/product.php?id_product=530



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla eða ný vél ?

Pósturaf MatroX » Lau 18. Des 2010 15:24

bulldog skrifaði:hvar get ég fundið upplýsingar hvaða örgjörva móðurborðið mitt styður ?

Væri ekki þessi SSD diskur stálið http://buy.is/product.php?id_product=530


jú þessi ssd diskur væri góður valmöguleiki.

en annars tekur móðurborðið þitt eiginlega hvaða nýrri 775 örgjörva sem intel hefur upp á að bjóða
skoðaðu linkinn herna fyrir neðan
http://eu.msi.com/index.php?func=prodcpu2&prod_no=1839&maincat_no=1


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla eða ný vél ?

Pósturaf bulldog » Lau 18. Des 2010 16:43

Sæll Matrox.

Takk fyrir linkinn á móðurborðið

Core 2 Duo E8600 væri það ekki fín kaup ? http://www.buy.is/product.php?id_product=514 Hann er á 38.990 krónur hjá buy.is hvaða minni get ég notað með þessu ? þ.e. annað en það sem ég er með ?

Core 2 Duo Wolfdale SLB9L E8600 333 3.33 6M N/A E0 65



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla eða ný vél ?

Pósturaf MatroX » Lau 18. Des 2010 16:54

bulldog skrifaði:Sæll Matrox.

Takk fyrir linkinn á móðurborðið

Core 2 Duo E8600 væri það ekki fín kaup ? http://www.buy.is/product.php?id_product=514 Hann er á 38.990 krónur hjá buy.is hvaða minni get ég notað með þessu ? þ.e. annað en það sem ég er með ?

Core 2 Duo Wolfdale SLB9L E8600 333 3.33 6M N/A E0 65


Taktu frekar þennan hérna. http://www.buy.is/product.php?id_product=512 hann kostar 1000kr meira og er mikið betri..

varðandi minnin þá myndi ég taka þessi:

http://www.buy.is/product.php?id_product=1057


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla eða ný vél ?

Pósturaf bulldog » Lau 18. Des 2010 16:58

en hvernig skjákort er móðurborðið hjá mér að höndla ?



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla eða ný vél ?

Pósturaf MatroX » Lau 18. Des 2010 16:59

bulldog skrifaði:en hvernig skjákort er móðurborðið hjá mér að höndla ?


hvað myndiru vilja eyða miklu í skjákort?


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla eða ný vél ?

Pósturaf bulldog » Lau 18. Des 2010 17:46

veit ekki .... hvað styður þetta móðurborð upp í stórt ? þarf ég ekki nýjann aflgjafa líka ?



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla eða ný vél ?

Pósturaf MatroX » Lau 18. Des 2010 17:51

bulldog skrifaði:veit ekki .... hvað styður þetta móðurborð upp í stórt ? þarf ég ekki nýjann aflgjafa líka ?


þetta er alveg að fara taka GTX580 ef þú vilt fara í svo dýrt þannig að eiginlega bara skjákort sem þú týmir að eyða í


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla eða ný vél ?

Pósturaf mundivalur » Lau 18. Des 2010 21:15

MatroX skrifaði:
bulldog skrifaði:Sæll Matrox.

Takk fyrir linkinn á móðurborðið

Core 2 Duo E8600 væri það ekki fín kaup ? http://www.buy.is/product.php?id_product=514 Hann er á 38.990 krónur hjá buy.is hvaða minni get ég notað með þessu ? þ.e. annað en það sem ég er með ?

Core 2 Duo Wolfdale SLB9L E8600 333 3.33 6M N/A E0 65


Taktu frekar þennan hérna. http://www.buy.is/product.php?id_product=512 hann kostar 1000kr meira og er mikið betri..

varðandi minnin þá myndi ég taka þessi:

http://www.buy.is/product.php?id_product=1057



Virkar þetta minni með móðurborðinu, bara spá!!!!



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla eða ný vél ?

Pósturaf MatroX » Lau 18. Des 2010 21:20

mundivalur skrifaði:
MatroX skrifaði:
bulldog skrifaði:Sæll Matrox.

Takk fyrir linkinn á móðurborðið

Core 2 Duo E8600 væri það ekki fín kaup ? http://www.buy.is/product.php?id_product=514 Hann er á 38.990 krónur hjá buy.is hvaða minni get ég notað með þessu ? þ.e. annað en það sem ég er með ?

Core 2 Duo Wolfdale SLB9L E8600 333 3.33 6M N/A E0 65


Taktu frekar þennan hérna. http://www.buy.is/product.php?id_product=512 hann kostar 1000kr meira og er mikið betri..

varðandi minnin þá myndi ég taka þessi:

http://www.buy.is/product.php?id_product=1057


afhverju ætti það ekki að gera það?


Virkar þetta minni með móðurborðinu, bara spá!!!!


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla eða ný vél ?

Pósturaf mundivalur » Sun 19. Des 2010 00:02

Virkar að láta ddr2 1200 í þessar 1066 raufar það er sem ég er að spá,þekki þetta ekki enþá :D
Alltaf gott að fá upplýsingar!



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla eða ný vél ?

Pósturaf MatroX » Sun 19. Des 2010 00:08

mundivalur skrifaði:Virkar að láta ddr2 1200 í þessar 1066 raufar það er sem ég er að spá,þekki þetta ekki enþá :D
Alltaf gott að fá upplýsingar!


JúJú þetta eru eins raufar. bara mismunandi hraði á minninu. svo ef þú ert picky geturu alveg látið þessi 1200 minni keyra á 1066mhz


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla eða ný vél ?

Pósturaf SolidFeather » Sun 19. Des 2010 00:09

Hvað gerirðu mest í tölvunni? Tilhvers langar þig að uppfæra?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7591
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla eða ný vél ?

Pósturaf rapport » Sun 19. Des 2010 00:24

viewtopic.php?f=11&t=34629

+

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23390


Er þetta bara ekki fínasta uppfærsla + DDR3 4Gb minni á 11þ. frá Tölvutek = 35-37þ. total, ef þú nærð að prútta smá.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla eða ný vél ?

Pósturaf MatroX » Sun 19. Des 2010 01:06

rapport skrifaði:http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=34629

+

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23390


Er þetta bara ekki fínasta uppfærsla + DDR3 4Gb minni á 11þ. frá Tölvutek = 35-37þ. total, ef þú nærð að prútta smá.



mæli með þessu. fyrir utan minnin kannski.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7591
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla eða ný vél ?

Pósturaf rapport » Sun 19. Des 2010 01:13

mæli með þessu. fyrir utan minnin kannski.


Það var líka bara fiff til að þrauka þar til í sumar fyrst hann getur ekki notað sín gömlu.