Gamlir leikir


Höfundur
B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Gamlir leikir

Pósturaf B.Ingimarsson » Þri 14. Des 2010 18:46

Jæja, þá er komið að því að setja inn leiki í "nýju" :lol: tölvuna (þessa í undirskriftinni), þetta er ekki beint nein ofurtölva en ég ætla samt að setja inn alla þá sem ég finn. Endilega postið topp10 leikjum sem þið mynduð setja inn. :megasmile




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gamlir leikir

Pósturaf SteiniP » Þri 14. Des 2010 18:48

age of empires 2
quake 3
max payne




Höfundur
B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Gamlir leikir

Pósturaf B.Ingimarsson » Þri 14. Des 2010 18:49

SteiniP skrifaði:age of empires 2
quake 3
max payne

good, keep going



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3834
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 151
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Gamlir leikir

Pósturaf Daz » Þri 14. Des 2010 19:04

X-com enemy unknown
Monkey Island 1-2
Planescape torment
Deus Ex
Civilization (2/3/4)
Diablo 2
Warcraft (2-3)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16479
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2104
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gamlir leikir

Pósturaf GuðjónR » Þri 14. Des 2010 19:11

B.Ingimarsson skrifaði:Jæja, þá er komið að því að setja inn leiki í "nýju" :lol: tölvuna (þessa í undirskriftinni), þetta er ekki beint nein ofurtölva en ég ætla samt að setja inn alla þá sem ég finn. Endilega postið topp10 leikjum sem þið mynduð setja inn. :megasmile

Windows Solitaire á ekki von á því að hún ráði við eitthvað mikið þyngra :)



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7468
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1154
Staða: Ótengdur

Re: Gamlir leikir

Pósturaf rapport » Þri 14. Des 2010 19:13

Epic Pinball



Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Gamlir leikir

Pósturaf beggi90 » Þri 14. Des 2010 19:14

Carmageddon
Red alert 2
Theme hospital
Theme park




Höfundur
B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Gamlir leikir

Pósturaf B.Ingimarsson » Þri 14. Des 2010 19:26

GuðjónR skrifaði:
B.Ingimarsson skrifaði:Jæja, þá er komið að því að setja inn leiki í "nýju" :lol: tölvuna (þessa í undirskriftinni), þetta er ekki beint nein ofurtölva en ég ætla samt að setja inn alla þá sem ég finn. Endilega postið topp10 leikjum sem þið mynduð setja inn. :megasmile

Windows Solitaire á ekki von á því að hún ráði við eitthvað mikið þyngra :)

gæti ég þá LANað með ömmu minni :D




tölvukallin
has spoken...
Póstar: 166
Skráði sig: Fös 26. Mar 2010 22:16
Reputation: 0
Staðsetning: hvergerði
Staða: Ótengdur

Re: Gamlir leikir

Pósturaf tölvukallin » Þri 14. Des 2010 20:01

carmageddon 1-2 classic
fallout 1-2
baldur's gate 1



Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Gamlir leikir

Pósturaf FriðrikH » Þri 14. Des 2010 20:15

Smelltu þér bara á http://www.abandonia.com og taktu bara alla romsuna þar ;)




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Gamlir leikir

Pósturaf coldcut » Þri 14. Des 2010 20:18

B.Ingimarsson skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
B.Ingimarsson skrifaði:Jæja, þá er komið að því að setja inn leiki í "nýju" :lol: tölvuna (þessa í undirskriftinni), þetta er ekki beint nein ofurtölva en ég ætla samt að setja inn alla þá sem ég finn. Endilega postið topp10 leikjum sem þið mynduð setja inn. :megasmile

Windows Solitaire á ekki von á því að hún ráði við eitthvað mikið þyngra :)

gæti ég þá LANað með ömmu minni :D


nei Solitaire styður ekki multiplayer




HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Gamlir leikir

Pósturaf HelgzeN » Þri 14. Des 2010 20:28

Crysis..


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Gamlir leikir

Pósturaf ManiO » Þri 14. Des 2010 21:59

coldcut skrifaði:
B.Ingimarsson skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
B.Ingimarsson skrifaði:Jæja, þá er komið að því að setja inn leiki í "nýju" :lol: tölvuna (þessa í undirskriftinni), þetta er ekki beint nein ofurtölva en ég ætla samt að setja inn alla þá sem ég finn. Endilega postið topp10 leikjum sem þið mynduð setja inn. :megasmile

Windows Solitaire á ekki von á því að hún ráði við eitthvað mikið þyngra :)

gæti ég þá LANað með ömmu minni :D


nei Solitaire styður ekki multiplayer


Hearts hins vegar!


En gog.com !


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Gamlir leikir

Pósturaf J1nX » Þri 14. Des 2010 22:03

dune 2000 !!!!!!




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4192
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1323
Staða: Ótengdur

Re: Gamlir leikir

Pósturaf Klemmi » Þri 14. Des 2010 22:26

Baldur's Gate 1 & 2, mæli þó með að spila 1 í gegnum Tutu til að fá sömu graffík og effecta og í BG2 :)

Svo er það Fallout 1 og 2
GTA 2 er alltaf klassík!
Unreal Tournament spilast líklega illa á þessu :( en má láta reyna á það.....



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3075
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 43
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gamlir leikir

Pósturaf beatmaster » Þri 14. Des 2010 22:29

Doom


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


yamms
has spoken...
Póstar: 177
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 23:18
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Gamlir leikir

Pósturaf yamms » Þri 14. Des 2010 22:38

FriðrikH skrifaði:Smelltu þér bara á http://www.abandonia.com og taktu bara alla romsuna þar ;)


okey vá flashback!

Þarna eru 2 leikir sem ég hékk í, í ,,gamla daga"

Street rod
http://www.abandonia.com/en/games/177/Street+Rod.html

og street rod 2

http://www.abandonia.com/en/games/34/St ... ation.html
Þessir leikir voru spilaðir grimmt á eeeld gamla Victor tölvu

Hvernig get ég installað þessa leiki í tölvuna mína? ég er með tölvu sem ég keypti í sumar (win7, i7 etc etc) og ekki voru þessir leikir beint hannaðir fyrir nýlegri tölvur.

Ef einhver gæti svarað þessu og hjálpað mér væri ég meira en þakklátur [-o<

kv.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4192
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1323
Staða: Ótengdur

Re: Gamlir leikir

Pósturaf Klemmi » Þri 14. Des 2010 22:46

Notar bara DosBox, ekki mikið mál :)




yamms
has spoken...
Póstar: 177
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 23:18
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Gamlir leikir

Pósturaf yamms » Þri 14. Des 2010 22:52

Klemmi skrifaði:Notar bara DosBox, ekki mikið mál :)


ahh svona er að vera rosalega ósjálfbjarga.

Læt reyna á alla mína tölvukunnáttu að installa því

kærar þakkir!




Höfundur
B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Gamlir leikir

Pósturaf B.Ingimarsson » Mið 15. Des 2010 06:42

coldcut skrifaði:
B.Ingimarsson skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
B.Ingimarsson skrifaði:Jæja, þá er komið að því að setja inn leiki í "nýju" :lol: tölvuna (þessa í undirskriftinni), þetta er ekki beint nein ofurtölva en ég ætla samt að setja inn alla þá sem ég finn. Endilega postið topp10 leikjum sem þið mynduð setja inn. :megasmile

Windows Solitaire á ekki von á því að hún ráði við eitthvað mikið þyngra :)

gæti ég þá LANað með ömmu minni :D


nei Solitaire styður ekki multiplayer

er það ekki :catgotmyballs




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2397
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Gamlir leikir

Pósturaf littli-Jake » Mið 15. Des 2010 16:18

Heroes of might and magic III.

/thred


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Gamlir leikir

Pósturaf biturk » Mið 15. Des 2010 16:25

littli-Jake skrifaði:Heroes of might and magic III.

/thred


:mad


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6788
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 939
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Gamlir leikir

Pósturaf Viktor » Mið 15. Des 2010 16:38

Tomb Raider leikirnir.
GTA 2!
HL1?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


dodzy
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Þri 19. Okt 2010 19:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Gamlir leikir

Pósturaf dodzy » Mið 15. Des 2010 21:26




Skjámynd

Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 392
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 22
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Gamlir leikir

Pósturaf Bengal » Mið 15. Des 2010 21:39

dodzy skrifaði:http://www.aq.is/files/AQ2-Basic.zip

http://www.facebook.com/group.php?gid=121274902232



X2 !! =P~

Action Quake ftw! \:D/

http://www.aq.is


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz