Vantar reid kort firir 8 sata disga firir reid 5

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
joman160
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Sun 19. Sep 2010 17:11
Reputation: 0
Staðsetning: Hveragerði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vantar reid kort firir 8 sata disga firir reid 5

Pósturaf joman160 » Þri 14. Des 2010 22:53

ég er að leita að korti sem getur sdírt reid 5 og allt að 8 sata disga þetta fer í mið turn af heitinu ( fractal design Define R3, Black )( móðurborð MSI P55M-GD45 )( örgjörvi Core i3 540 Lynnfield )

( vinnsluminni Mushkin 4GB kit (2x2GB) DDR3 1333MHz )( harðidisgur Samsung 2TB SpinPoint F4 Serial-ATA II, 32MB buffer, 5400

ef einhver á til kort sem hentar látið mig vita

ef eingin á til kort sem passar en veit hvar ég get fengið kort látið mig vita [-o<




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Vantar reid kort firir 8 sata disga firir reid 5

Pósturaf Klemmi » Þri 14. Des 2010 22:57

Móðurborðið þitt ætti að styðja RAID 5 fyrir allt að 6 diska ef það nægir.... annars máttu búast við að kort sem ræður við þetta kosti tugi þúsunda :(




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Vantar reid kort firir 8 sata disga firir reid 5

Pósturaf AntiTrust » Þri 14. Des 2010 22:58

Ég ætla auðvitað ekkert að fullyrða að það sé ekki til en ég hef hvergi séð út í búð hérna heima 8 porta RAID stýringu, og ég hef leitað þónokkuð vel. Líklegast verðuru að fá e-rja tölvubúðina til að sérpanta þetta fyrir þig, og þú mátt alveg gera ráð fyrir því að verðið hlaupi á tugum þúsunda.

Þetta er _mjög_ ólíklega hlutur sem fólk liggur á ónotað, of dýr til þess.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar reid kort firir 8 sata disga firir reid 5

Pósturaf gardar » Þri 14. Des 2010 23:25

Ég á 6 diska sata raid kort fyrir þig ef það dugar.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Vantar reid kort firir 8 sata disga firir reid 5

Pósturaf AntiTrust » Þri 14. Des 2010 23:26

gardar skrifaði:Ég á 6 diska sata raid kort fyrir þig ef það dugar.


Er hægt að nota expander á það?



Skjámynd

Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 395
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 22
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Vantar reid kort firir 8 sata disga firir reid 5

Pósturaf Bengal » Þri 14. Des 2010 23:37

joman160 skrifaði:ég er að leita að korti sem getur sdírt reid 5 og allt að 8 sata disga þetta fer í mið turn af heitinu ( fractal design Define R3, Black )( móðurborð MSI P55M-GD45 )( örgjörvi Core i3 540 Lynnfield )

( vinnsluminni Mushkin 4GB kit (2x2GB) DDR3 1333MHz )( harðidisgur Samsung 2TB SpinPoint F4 Serial-ATA II, 32MB buffer, 5400

ef einhver á til kort sem hentar látið mig vita

ef eingin á til kort sem passar en veit hvar ég get fengið kort látið mig vita [-o<


att.is geta útvegað raid korti fyrir 8 diska fyrir þig. Það kostar hinsvegar rúman 50þús kall ef ég man rétt. Held að þú ættir að lesa þér til um softraid og styðjast við það frekar, nema þú sért tilbúinn í að setja mikinn pening í þetta raid hjá þér..


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Vantar reid kort firir 8 sata disga firir reid 5

Pósturaf kubbur » Mið 15. Des 2010 07:47

gæti hann ekki notað sata tengin á móðurborðinu og fengið sér pci kort með 2 og raidað saman ?


Kubbur.Digital


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Vantar reid kort firir 8 sata disga firir reid 5

Pósturaf AntiTrust » Mið 15. Des 2010 13:01

kubbur skrifaði:gæti hann ekki notað sata tengin á móðurborðinu og fengið sér pci kort með 2 og raidað saman ?


Getur ekki gert single RAID5 stæðu svoleiðis. Með tveimur 4ja porta RAID kortum gæti hann gert hinsvegar 2xRAID5 (4diskar) og speglað þá stæður svo - en þá ertu líka kominn út í meiriháttar paranoju backup pælingar frekar en nýtni og hraða.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar reid kort firir 8 sata disga firir reid 5

Pósturaf gardar » Mið 15. Des 2010 13:36

AntiTrust skrifaði:
gardar skrifaði:Ég á 6 diska sata raid kort fyrir þig ef það dugar.


Er hægt að nota expander á það?


Mig minnir ekki, skal tékka á því samt betur á eftir.

kubbur skrifaði:gæti hann ekki notað sata tengin á móðurborðinu og fengið sér pci kort með 2 og raidað saman ?




Gætir leyst það með því að nota software raid...
Software raid er þægilegt að þessu leitinu til að þú getur hent saman raid samstæðu og stækkað hana yfir mörg mismunandi sata kort.


Hardware raid kort er svo mikið overkill hjá einstaklingum að ég myndi frekar nýta peninginn í eitthvað gáfulegra.
Menn eru ekkert að rokka full load á raid samstæðu 24/7, heldur er raid stæðan í flestum tilvikum á idle 90% af tímanum. Og þegar álagið kickar inn, þá er nýtnin af örgjörvanum sem fer í raid samstæðuna það lítil að menn ættu ekki að taka eftir því.



Skjámynd

Höfundur
joman160
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Sun 19. Sep 2010 17:11
Reputation: 0
Staðsetning: Hveragerði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar reid kort firir 8 sata disga firir reid 5

Pósturaf joman160 » Mið 15. Des 2010 13:44

Ég er ekki að sækjast eftir hraða eða bakuppi með þennan sörver. Hann verður notaður sem geimsla firi sjónvarps þæti og setíur bíómindir mindir tónlist og gögn sem ég vil geima til að mínga þörvina firir diska í tölvuni minni

þeir sem vita hvernig reid virkar ef ér væri að sækjast eftir hraða við reid þá mundi ég nota 10 maður fær hraða og örigi að hluta en með reid 5 á góðu ried kordi þá færðu sæmilegan hraða og gott örigi

hér eru tveir lingar um reid með reid korti og ekki með korti.

http://www.youtube.com/watch?v=RYBtmVMtH1g

http://www.youtube.com/watch?v=TuwjadbtUCY



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Vantar reid kort firir 8 sata disga firir reid 5

Pósturaf SolidFeather » Mið 15. Des 2010 13:49

Djöfull sökkarðu í stafsetningu.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Vantar reid kort firir 8 sata disga firir reid 5

Pósturaf AntiTrust » Mið 15. Des 2010 14:00

SolidFeather skrifaði:Djöfull sökkarðu í stafsetningu.


Í þessu tilfelli er ég nokkuð viss um að maðurinn sé lesblindur með meiru, þetta er held ég ekki dæmi um "error by choice" ;)



Skjámynd

Höfundur
joman160
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Sun 19. Sep 2010 17:11
Reputation: 0
Staðsetning: Hveragerði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar reid kort firir 8 sata disga firir reid 5

Pósturaf joman160 » Mið 15. Des 2010 14:32

Já ég er lesblindur og líka með dislegsíu



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Vantar reid kort firir 8 sata disga firir reid 5

Pósturaf GuðjónR » Mið 15. Des 2010 14:33

SolidFeather skrifaði:Djöfull sökkarðu í stafsetningu.

Já,...hvað eru margar stafsetningarvillur í titlinum? 8?

Ef menn eru svona svakalega lesblindir þá er eiginlega lágmarkskrafa að þeir noti villupúka.
http://www.frisk.is/puki/

Svona uppsetning er brot á 1. reglu spjallsins.

1. gr.

Taktu þér tíma og vandaðu uppsetningu, stafsetningu og frágang bréfa.
Bréf sem eru illa gerð verður breytt eða þeim læst/eytt.


LÆST.