Hugmyndir til að eyða HD útaf húsleitum

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir til að eyða HD útaf húsleitum

Pósturaf kubbur » Þri 14. Des 2010 10:08

það er samt svo auðvelt að setja upp keylogger í tölvum og bíða eftir að þú mountir diskinn, þessir gaurar eru ekkert algjörir hálvitar :), og þeir gætu þessvegna gert það þegar þú ert ekki heima, án þess að þú vitir af því

skítugu mörgæsir


Kubbur.Digital


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir til að eyða HD útaf húsleitum

Pósturaf AntiTrust » Þri 14. Des 2010 11:15

kubbur skrifaði:það er samt svo auðvelt að setja upp keylogger í tölvum og bíða eftir að þú mountir diskinn, þessir gaurar eru ekkert algjörir hálvitar :), og þeir gætu þessvegna gert það þegar þú ert ekki heima, án þess að þú vitir af því

skítugu mörgæsir


Þetta myndi brjóta á bága við svo mörg lög og þá sérstaklega varðandi persónuvernd, sé það ekki sem raunhæfan möguleika fyrir þá. Hugsanlega ef um væri að ræða massívan online dópsala, barnaníðing og fleira í þá áttina en fyrir afþreyingarefni? Ég stórefast.

Fyrir utan það þá býður TrueCrypt meðal annars upp á Pre-boot authentication, sér boot loader frá TrueCrypt sem ekki er hægt að keylogga nema þá með hardware logger - sem væri ennþá langsóttara.

BitLocker býður líka upp á verification með USB lykli eða smartkorti, engin leið að komast að gögnum án þeirra.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir til að eyða HD útaf húsleitum

Pósturaf AntiTrust » Þri 14. Des 2010 12:34

Smá pun.

Datt inn á skemmtilega síðu : http://howsecureismypassword.net

Ég gerði mér til gamans að prufa að taka tímaröðina á þetta og sjá hvernig ég hef "uppfært" lykilorðin mín í gegnum árin, hef alltaf verið með 1 main PW sem ég nota á flesta mikilvæga hluti og man þau flest vel langt aftur í tímann.

2001-2003 var ég með 4 digit PW = It would take 0.001 seconds for a desktop PC to crack your password
2003-2005 var ég með 7 digit PW = It would take about a second for a desktop PC to crack your password
2005-2007 var ég með 8 digit PW = It would take 10 seconds for a desktop PC to crack your password
2007-2010 var ég með 11 digit PW = It would take about 164 thousand years for a desktop PC to crack your password
.................................. í dag = It would take about 7 septillion years for a desktop PC to crack your password

:japsmile




dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir til að eyða HD útaf húsleitum

Pósturaf dawg » Þri 14. Des 2010 15:12

AntiTrust skrifaði:Smá pun.

Datt inn á skemmtilega síðu : http://howsecureismypassword.net

Ég gerði mér til gamans að prufa að taka tímaröðina á þetta og sjá hvernig ég hef "uppfært" lykilorðin mín í gegnum árin, hef alltaf verið með 1 main PW sem ég nota á flesta mikilvæga hluti og man þau flest vel langt aftur í tímann.

2001-2003 var ég með 4 digit PW = It would take 0.001 seconds for a desktop PC to crack your password
2003-2005 var ég með 7 digit PW = It would take about a second for a desktop PC to crack your password
2005-2007 var ég með 8 digit PW = It would take 10 seconds for a desktop PC to crack your password
2007-2010 var ég með 11 digit PW = It would take about 164 thousand years for a desktop PC to crack your password
.................................. í dag = It would take about 7 septillion years for a desktop PC to crack your password

:japsmile

Nauh prófaði þetta og það tekur víst About 1,609,824 nonillion years að cracka mitt en veit eitthver hvað það er mikið í árum ?



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir til að eyða HD útaf húsleitum

Pósturaf ManiO » Þri 14. Des 2010 15:19

dawg skrifaði:Nauh prófaði þetta og það tekur víst About 1,609,824 nonillion years að cracka mitt en veit eitthver hvað það er mikið í árum ?


1 nonillion = 10^30

google veit furðulegustu hluti :roll:


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir til að eyða HD útaf húsleitum

Pósturaf Leviathan » Þri 14. Des 2010 15:31

AntiTrust skrifaði:Smá pun.

Datt inn á skemmtilega síðu : http://howsecureismypassword.net

Ég gerði mér til gamans að prufa að taka tímaröðina á þetta og sjá hvernig ég hef "uppfært" lykilorðin mín í gegnum árin, hef alltaf verið með 1 main PW sem ég nota á flesta mikilvæga hluti og man þau flest vel langt aftur í tímann.

2001-2003 var ég með 4 digit PW = It would take 0.001 seconds for a desktop PC to crack your password
2003-2005 var ég með 7 digit PW = It would take about a second for a desktop PC to crack your password
2005-2007 var ég með 8 digit PW = It would take 10 seconds for a desktop PC to crack your password
2007-2010 var ég með 11 digit PW = It would take about 164 thousand years for a desktop PC to crack your password
.................................. í dag = It would take about 7 septillion years for a desktop PC to crack your password

:japsmile

Vó hvað er eiginlega passswordið þitt?


AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir til að eyða HD útaf húsleitum

Pósturaf intenz » Þri 14. Des 2010 16:22

Hemmi komdu með regular expression á passwordinu þínu.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir til að eyða HD útaf húsleitum

Pósturaf AntiTrust » Þri 14. Des 2010 16:36

intenz skrifaði:Hemmi komdu með regular expression á passwordinu þínu.


Það er í rauninni engin regex á því, ef það er þá kann ég allavega ekki að útlista það.

PW samanstendur af talnarunu sem hefur persónuleg tengsl sem ég mun alltaf kunna utanað, háum og lágum bókstöfum sem hafa ákveðna þýðingu, og röð af symbols þar sem fyrsti stafurinn í nafni hvers symbols myndar fyrirfram ákveðið orð ef skrifað í réttri röð.

.. og getið nú!




JoeBiden
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 13. Des 2010 01:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir til að eyða HD útaf húsleitum

Pósturaf JoeBiden » Þri 14. Des 2010 16:48

Mynd

:lol:

Notaði þennan Password Generator btw: https://www.grc.com/passwords.htm



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir til að eyða HD útaf húsleitum

Pósturaf kubbur » Þri 14. Des 2010 19:25

AntiTrust skrifaði:
kubbur skrifaði:það er samt svo auðvelt að setja upp keylogger í tölvum og bíða eftir að þú mountir diskinn, þessir gaurar eru ekkert algjörir hálvitar :), og þeir gætu þessvegna gert það þegar þú ert ekki heima, án þess að þú vitir af því

skítugu mörgæsir


Þetta myndi brjóta á bága við svo mörg lög og þá sérstaklega varðandi persónuvernd, sé það ekki sem raunhæfan möguleika fyrir þá. Hugsanlega ef um væri að ræða massívan online dópsala, barnaníðing og fleira í þá áttina en fyrir afþreyingarefni? Ég stórefast.

Fyrir utan það þá býður TrueCrypt meðal annars upp á Pre-boot authentication, sér boot loader frá TrueCrypt sem ekki er hægt að keylogga nema þá með hardware logger - sem væri ennþá langsóttara.

BitLocker býður líka upp á verification með USB lykli eða smartkorti, engin leið að komast að gögnum án þeirra.



GIEV


Kubbur.Digital


hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir til að eyða HD útaf húsleitum

Pósturaf hauksinick » Þri 14. Des 2010 19:40

It would take
About 42 quadrillion years
for a desktop PC to crack your password


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir til að eyða HD útaf húsleitum

Pósturaf Dazy crazy » Mið 15. Des 2010 00:30

AntiTrust skrifaði:
intenz skrifaði:Hemmi komdu með regular expression á passwordinu þínu.


Það er í rauninni engin regex á því, ef það er þá kann ég allavega ekki að útlista það.

PW samanstendur af talnarunu sem hefur persónuleg tengsl sem ég mun alltaf kunna utanað, háum og lágum bókstöfum sem hafa ákveðna þýðingu, og röð af symbols þar sem fyrsti stafurinn í nafni hvers symbols myndar fyrirfram ákveðið orð ef skrifað í réttri röð.

.. og getið nú!


Ég fann það
******************
Tók þetta út þar sem það hafði að geyma persónuupplýsingar og var ekki rétt, Antitrust getur þá ráðið því sjálfur hvort hann vill að þetta standi hérna í quotinu eða tekið það út ;)

:D
Ekki taka því illa samt en þú þarft betra password :-({|=
Síðast breytt af Dazy crazy á Mið 15. Des 2010 00:48, breytt samtals 2 sinnum.


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir til að eyða HD útaf húsleitum

Pósturaf AntiTrust » Mið 15. Des 2010 00:37

Dazy crazy skrifaði:Ég fann það
9102983072HeAnÞóSt&*#

:D
Ekki taka því illa samt en þú þarft betra password :-({|=


Hehe. Talsvert langt frá því. Nota aldrei svo augljósa hluti, eins og upphafsstafi mína eða fjölskyldumeðlima, né er númerið sem ég nota símanúmer í Beulaville, NC.

.. Já og það er um helmingi lengra ;)




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir til að eyða HD útaf húsleitum

Pósturaf Dazy crazy » Mið 15. Des 2010 00:43

AntiTrust skrifaði:
Dazy crazy skrifaði:Ég fann það
**************

:D
Ekki taka því illa samt en þú þarft betra password :-({|=


Hehe. Talsvert langt frá því. Nota aldrei svo augljósa hluti, eins og upphafsstafi mína eða fjölskyldumeðlima, né er númerið sem ég nota símanúmer í Beulaville, NC.

.. Já og það er um helmingi lengra ;)


lol, ég var líka bara að grínast, skoðaðu númerið afturábak samt ;)
Þetta passaði samt við 7septillion years :lol:
Síðast breytt af Dazy crazy á Mið 15. Des 2010 00:51, breytt samtals 1 sinni.


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir til að eyða HD útaf húsleitum

Pósturaf AntiTrust » Mið 15. Des 2010 00:48

Dazy crazy skrifaði:lol, ég var líka bara að grínast, skoðaðu númerið afturábak samt ;)
Þetta passaði samt við 7septillion years :lol:


Hehe, ekki mikið mál svosem þegar flestir eru með heimabanka og þar með aðgang að þjóðskrá ;)