Sælir félagar..
Mig vantar e'ð að éta helst sem fyrst, ætlaði að panta mér dominos en þá var bara búið að loka
Hvar get ég pantað mér mat og látið senda heim til mín fyrir ~2.500 kr.? (Ég bý í mosó)
Opinn matsölustaður með heimsendingu ?
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Opinn matsölustaður með heimsendingu ?
æi fokk, ekki nefna mat maður, ég er heima í sveit fullur í tölvunni og væri alveg feitt til í feita pitzu með mörgu álegii núna
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Opinn matsölustaður með heimsendingu ?
Held að hrói höttur séu þeir seinustu sem loka með heimsendingu, og þeirra heimsending lokaði hálf2 í kvöld.
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Opinn matsölustaður með heimsendingu ?
gardar skrifaði:Held að hrói höttur séu þeir seinustu sem loka með heimsendingu, og þeirra heimsending lokaði hálf2 í kvöld.
Má allveg vera eitthvað annað en pizza..
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Opinn matsölustaður með heimsendingu ?
Það er nú bara þannig að flestir heimsendingarstaðir eru pizzastaðir
Held að það sé barasta allt lokað eins og er... Getur skoðað pantamat.is
Annars skal ég skutla til þín subway eða mat af einhverjum stað sem er opinn fyrir 5þ kall
Held að það sé barasta allt lokað eins og er... Getur skoðað pantamat.is
Annars skal ég skutla til þín subway eða mat af einhverjum stað sem er opinn fyrir 5þ kall
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Opinn matsölustaður með heimsendingu ?
gardar skrifaði:Það er nú bara þannig að flestir heimsendingarstaðir eru pizzastaðir
Held að það sé barasta allt lokað eins og er... Getur skoðað pantamat.is
Annars skal ég skutla til þín subway eða mat af einhverjum stað sem er opinn fyrir 5þ kall
Hahah, þegar ég byrjaði að lesa seinustu setninguna hélt ég í alvöru að einhver ætlaði að bjarga lífi mínu fyrir kannski 1.000 kr. :O
Edit: En svona af fullri alvöru þá skal ég borga einhverjum fyrir að fara og kaupa mat fyrir mig.. (innan eðlilegra marka)
Edit2: Endaði á því að sjóða mér ostafyllt pasta með rosalega mikið af osti yfir..
Tölvan mín er ekki lengur töff.