Hvað var í gangi í nótt kl. 01:08 ?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16571
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Hvað var í gangi í nótt kl. 01:08 ?

Pósturaf GuðjónR » Mán 13. Des 2010 10:01

Ég svaf nú svefni hinna réttlátu kl. eitt í nótt. Tók eftir því áðan að nýtt aðsóknarmet var sett í nótt.
Var eitthvað sérstakt í gangi? Ég man ekki eftir því að hafa sé svona háa tölu áður, bara aldrei.

Þegar mest var, voru 355 tengdir þann Mán Des 13, 2010 01:08



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hvað var í gangi í nótt kl. 01:08 ?

Pósturaf ManiO » Mán 13. Des 2010 10:04

Engir stjórnendur né umsjónarmenn? Tröllinn að leika sér í friði? :roll:


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16571
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvað var í gangi í nótt kl. 01:08 ?

Pósturaf GuðjónR » Mán 13. Des 2010 10:05

ManiO skrifaði:Engir stjórnendur né umsjónarmenn? Tröllinn að leika sér í friði? :roll:

Það eru bara 13 jólasveinar :)



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað var í gangi í nótt kl. 01:08 ?

Pósturaf Danni V8 » Mán 13. Des 2010 10:34



Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Hvað var í gangi í nótt kl. 01:08 ?

Pósturaf k0fuz » Mán 13. Des 2010 11:09

Danni V8 skrifaði:http://www.b2.is/?sida=tengill&id=366208

Þetta var í gangi ;)


ég var ekki búinn að taka eftir þessum þráð :O sick dæmi.. ég hefði hringt strax í lögregluna eftir að ég væri búinn að aftengja mína harðadiska með dóti á :-"


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16571
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvað var í gangi í nótt kl. 01:08 ?

Pósturaf GuðjónR » Mán 13. Des 2010 11:10

Danni V8 skrifaði:http://www.b2.is/?sida=tengill&id=366208

Þetta var í gangi ;)



Það hlaut að vera...:)



Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað var í gangi í nótt kl. 01:08 ?

Pósturaf bAZik » Mán 13. Des 2010 12:36

GuðjónR skrifaði:Tók eftir því áðan að nýtt aðsóknarmet var sett í nótt.

Ekki málið Guðjón minn! :lol: