Hugmyndir til að eyða HD útaf húsleitum
Hugmyndir til að eyða HD útaf húsleitum
Ég er ekki sjálfur að dl myndum en fór bara að spá útaf þessari frétt:
http://www.dv.is/frettir/2010/12/12/ott ... hringingu/
Ég fór að spá hvernig væri hægt að hreinsa harðandisk hratt og án þess að sprengja tölvuna :p
Það væri svolítið töff að smíða stóran raf-segul sem færi í gang þegar þú hringir í ákveðið númer, (samt ekkert rosalega safe útaf þessum síma sölumönnum..)
eða ýtir á takka við útihurðina... sem væri líklegast skynsamari leið.
Rafsegullinn væri þá beint ofaná harðadiskinum (nógu langt frá hinum til að gera ekkert við þá) og hugsanlega í HD "kassa"
Væri þetta ekki hægt?
Hafið þið spáð í einhverjum svona leiðum sjálfir?
http://www.dv.is/frettir/2010/12/12/ott ... hringingu/
Ég fór að spá hvernig væri hægt að hreinsa harðandisk hratt og án þess að sprengja tölvuna :p
Það væri svolítið töff að smíða stóran raf-segul sem færi í gang þegar þú hringir í ákveðið númer, (samt ekkert rosalega safe útaf þessum síma sölumönnum..)
eða ýtir á takka við útihurðina... sem væri líklegast skynsamari leið.
Rafsegullinn væri þá beint ofaná harðadiskinum (nógu langt frá hinum til að gera ekkert við þá) og hugsanlega í HD "kassa"
Væri þetta ekki hægt?
Hafið þið spáð í einhverjum svona leiðum sjálfir?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmyndir til að eyða HD útaf húsleitum
Hvernig væri að dulkóða gögnin bara almennilega, og sleppa því að þurfa að eyðileggja þau.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmyndir til að eyða HD útaf húsleitum
Mikið pælt í þessu.
Besta svarið = Dulkóðun.
BitLocker + TPM eða TrueCrypt + AES.
Besta svarið = Dulkóðun.
BitLocker + TPM eða TrueCrypt + AES.
Re: Hugmyndir til að eyða HD útaf húsleitum
Ég nota security by obscurity og mála alla mína HDD í felulitunum svo að þeir falli að umhverfinu og lögreglan sjái þá ekki...
Hefur virkað 100% hingað til...
Hefur virkað 100% hingað til...
Re: Hugmyndir til að eyða HD útaf húsleitum
AntiTrust skrifaði:Mikið pælt í þessu.
Besta svarið = Dulkóðun.
BitLocker + TPM eða TrueCrypt + AES.
Þetta er ekki alveg nógu bíómyndalegt.. en ég prófa þetta
Er með encryptaðar möppur í ubuntu tölvunum mínum.. er bara með windows 2003 á þessari og hafði aldrei pælt í þessu..
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmyndir til að eyða HD útaf húsleitum
aevar86 skrifaði:Þetta er ekki alveg nógu bíómyndalegt.. en ég prófa þetta
Er með encryptaðar möppur í ubuntu tölvunum mínum.. er bara með windows 2003 á þessari og hafði aldrei pælt í þessu..
Ætti að duga flestum. Það hefur engum so far tekist að brjótast framhjá BitLocker né TrueCrypt. FBI var nýlega með efni í höndunum sem var dulkóðað með TrueCrypt og á heilu ári náðu þeir engum árangri, og létu kærurnar falla í kjölfarið.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmyndir til að eyða HD útaf húsleitum
AntiTrust skrifaði:aevar86 skrifaði:Þetta er ekki alveg nógu bíómyndalegt.. en ég prófa þetta
Er með encryptaðar möppur í ubuntu tölvunum mínum.. er bara með windows 2003 á þessari og hafði aldrei pælt í þessu..
Ætti að duga flestum. Það hefur engum so far tekist að brjótast framhjá BitLocker né TrueCrypt.
Það ber þó að taka það fram að þú ert fucked ef þú notar passphraseið 'god' eða 'password', ólíkt því að nota t.d. 'vAKTi*n!$b4bY4NDap0laro!dp1ctUrE'
Modus ponens
Re: Hugmyndir til að eyða HD útaf húsleitum
Gúrú skrifaði:AntiTrust skrifaði:aevar86 skrifaði:Þetta er ekki alveg nógu bíómyndalegt.. en ég prófa þetta
Er með encryptaðar möppur í ubuntu tölvunum mínum.. er bara með windows 2003 á þessari og hafði aldrei pælt í þessu..
Ætti að duga flestum. Það hefur engum so far tekist að brjótast framhjá BitLocker né TrueCrypt.
Það ber þó að taka það fram að þú ert fucked ef þú notar passphraseið 'god' eða 'password', ólíkt því að nota t.d. 'vAKTi*n!$b4bY4NDap0laro!dp1ctUrE'
So true...
Það er talað um að social networking = áskrift á helstu lykilorð fólks = EKKI nota info í lykilorðin ykkar sem byggð eru á fjölskyldu eða vinum... eitt random generated lykilorð fyrir heimatölvuna, það verður að sýna smá metnað...
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1570
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 44
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmyndir til að eyða HD útaf húsleitum
eða bara Nuke-a diskana
hirens boot cd 4tw !
hirens boot cd 4tw !
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmyndir til að eyða HD útaf húsleitum
benzmann skrifaði:eða bara Nuke-a diskana
hirens boot cd 4tw !
Tekur í fyrsta lagi rosalega langan tíma ef þú ætlar að gera það DOD7 style á e-rjum fjölda af diskum, og yfirleitt orðið aðeins of seint þegar löggimann er kominn á dyrnar hjá þér með heimild
Re: Hugmyndir til að eyða HD útaf húsleitum
Ég allavega virkjaði Bit Locker rétt í þessu fyrir mína tvo 1,5Tb...
Hvað má maður búast við að þetta taki langan tíma?
+ það er krafist að maður prenti út eða visti hjá sér verification passa osf. einhverjar hugmyndir hvar sniðugt er að geyma þá?
Hvað má maður búast við að þetta taki langan tíma?
+ það er krafist að maður prenti út eða visti hjá sér verification passa osf. einhverjar hugmyndir hvar sniðugt er að geyma þá?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmyndir til að eyða HD útaf húsleitum
rapport skrifaði:Ég allavega virkjaði Bit Locker rétt í þessu fyrir mína tvo 1,5Tb...
Hvað má maður búast við að þetta taki langan tíma?
+ það er krafist að maður prenti út eða visti hjá sér verification passa osf. einhverjar hugmyndir hvar sniðugt er að geyma þá?
500GB með 2Ghz CPU tekur um 10-12tíma - do the math
Ég hef persónulega lengi ætlað að athuga hvað það kostar að leigja bankahólf til að geyma meðal annars svona hluti. Annars eru eldvarin öryggishólf alltaf góður kostur.
Re: Hugmyndir til að eyða HD útaf húsleitum
AntiTrust skrifaði:rapport skrifaði:Ég allavega virkjaði Bit Locker rétt í þessu fyrir mína tvo 1,5Tb...
Hvað má maður búast við að þetta taki langan tíma?
+ það er krafist að maður prenti út eða visti hjá sér verification passa osf. einhverjar hugmyndir hvar sniðugt er að geyma þá?
500GB með 2Ghz CPU tekur um 10-12tíma - do the math
Ég hef persónulega lengi ætlað að athuga hvað það kostar að leigja bankahólf til að geyma meðal annars svona hluti. Annars eru eldvarin öryggishólf alltaf góður kostur.
Stærðfræðin gæti verið soldið flókin með 3Ghz 2core örgjörva og terabæt.. :S
Ananrs prufaði ég TrueCrypt og þar stendur 2klst
Re: Hugmyndir til að eyða HD útaf húsleitum
AntiTrust skrifaði:rapport skrifaði:Ég allavega virkjaði Bit Locker rétt í þessu fyrir mína tvo 1,5Tb...
Hvað má maður búast við að þetta taki langan tíma?
+ það er krafist að maður prenti út eða visti hjá sér verification passa osf. einhverjar hugmyndir hvar sniðugt er að geyma þá?
500GB með 2Ghz CPU tekur um 10-12tíma - do the math
Ég hef persónulega lengi ætlað að athuga hvað það kostar að leigja bankahólf til að geyma meðal annars svona hluti. Annars eru eldvarin öryggishólf alltaf góður kostur.
Nú er kominn um klst. og annar er kominn í 9,3% en hinn í 5,7%, kannski að maður ætti að slökkva á DC á meðan?
Langar bara ekki að fara sofa fyrr en ég finn dexter 05-12
Re: Hugmyndir til að eyða HD útaf húsleitum
http://www.passwordmeter.com/
gefur manni smá hugmynd um hvernig sé best að búa til sterkt password, reynið að ná 100% í 2 tilraunum
gefur manni smá hugmynd um hvernig sé best að búa til sterkt password, reynið að ná 100% í 2 tilraunum
Kubbur.Digital
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmyndir til að eyða HD útaf húsleitum
þetta er icefox sem er með þetta viðtal
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmyndir til að eyða HD útaf húsleitum
Black skrifaði:þetta er icefox sem er með þetta viðtal
Hehe, mig grunar það.. hann er sá sem mér finnst hvað líklegastur til þess að sprengja upp hörðu diskana sína
Edit: Finnst einhvernvegin að þetta comment hjá þér Black hefði passað betur á eftir svarinu mínu á hinum þræðinum heldur en hér.. getur það verið?
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: Hugmyndir til að eyða HD útaf húsleitum
kubbur skrifaði:http://www.passwordmeter.com/
gefur manni smá hugmynd um hvernig sé best að búa til sterkt password, reynið að ná 100% í 2 tilraunum
Mitt verður pottþétt "Davíð2008" en svona er helvíti þægilegt...
eða "..,-HannÓli" -> aulabrandari kvöldsins kominn.... ég er farinn í háttinn....
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmyndir til að eyða HD útaf húsleitum
AntiTrust skrifaði:Mikið pælt í þessu.
Besta svarið = Dulkóðun.
BitLocker + TPM eða TrueCrypt + AES.
Hefur svona dulkóðunarsetup einhver áhrif á vinnsluhraða tölvunnar/hdd's? Hvort sem það væri á server með 5x2TB RAID-5 eða system disk með hidden OS ala TrueCrypt..
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmyndir til að eyða HD útaf húsleitum
kubbur skrifaði:http://www.passwordmeter.com/
gefur manni smá hugmynd um hvernig sé best að búa til sterkt password, reynið að ná 100% í 2 tilraunum
Ekki mjög flókið. Heldur inni shift og ýtir á 1 2 3 4 5 6 7 8 9
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Hugmyndir til að eyða HD útaf húsleitum
Sallarólegur skrifaði:kubbur skrifaði:http://www.passwordmeter.com/
gefur manni smá hugmynd um hvernig sé best að búa til sterkt password, reynið að ná 100% í 2 tilraunum
Ekki mjög flókið. Heldur inni shift og ýtir á 1 2 3 4 5 6 7 8 9
:O:O
annars er félagi minn með nokkur tb cryptuð með truecrypt (meiri nördi en ég) og hann segir að hann finni ekki nokkurn mun
Kubbur.Digital
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmyndir til að eyða HD útaf húsleitum
fallen skrifaði:AntiTrust skrifaði:Mikið pælt í þessu.
Besta svarið = Dulkóðun.
BitLocker + TPM eða TrueCrypt + AES.
Hefur svona dulkóðunarsetup einhver áhrif á vinnsluhraða tölvunnar/hdd's? Hvort sem það væri á server með 5x2TB RAID-5 eða system disk með hidden OS ala TrueCrypt..
Það er talað um 5-6% perf. drop fyrir avg. user og 10-15% f. heavily used servers, þetta á við Bitlocker.
Hérna er ágætis listi af benchmarks sem var framkvæmt með og án TrueCrypts. Note bene þá eru þessi benchmarks gerð á Dell Latitude D630 með C2D T9500 (2.6Ghz), og það má reikna með því að því öflugri sem vélin er, því minna munu notendur finna fyrir þessu, CPU wise.
-
- Geek
- Póstar: 843
- Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
- Reputation: 15
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmyndir til að eyða HD útaf húsleitum
kubbur skrifaði:http://www.passwordmeter.com/
gefur manni smá hugmynd um hvernig sé best að búa til sterkt password, reynið að ná 100% í 2 tilraunum
hahah mittpassword er 100% fyrir
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
-
- Geek
- Póstar: 858
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
- Reputation: 12
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmyndir til að eyða HD útaf húsleitum
Jon1 skrifaði:kubbur skrifaði:http://www.passwordmeter.com/
gefur manni smá hugmynd um hvernig sé best að búa til sterkt password, reynið að ná 100% í 2 tilraunum
hahah mittpassword er 100% fyrir
Mitt líka
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q