sælir ég er með Gforce4 mx 440 64mb og langar að overclocka það. Ég er búinn að lesa greinina á megahertz.is en það eina sem að ég fékk útúr henni var; ef þú villt overclocka hækkaðu vcore og eikka annað. Þá spyr ég. Hvernig geri ég það?
Gefa mér noobaproof svör
Overclocking Gforce4 mx 440 64mb
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1980
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Bættu þessu (see attachment) við registry hjá þér.
Farðu svo í settings-advance-Geforce
Dragðu út skúfuna ef hún er ekki útdregin.
Þar áttu að finna "Clock Frequencies"
Þar muntu sjá Core clock frequency
og memory clock frequency
Byrjum á "core" hækkaðu um 5-10 (þú ræður) og prófaðu að keyra 3Dmark eða leik. Hækkaðu þangað til það fer að frjósa eða þú sérð villur í grafíkinni.Lækkaðu þá aðeins svo allt sé stöðugt.
Síðan sama með minnið.
Farðu svo í settings-advance-Geforce
Dragðu út skúfuna ef hún er ekki útdregin.
Þar áttu að finna "Clock Frequencies"
Þar muntu sjá Core clock frequency
og memory clock frequency
Byrjum á "core" hækkaðu um 5-10 (þú ræður) og prófaðu að keyra 3Dmark eða leik. Hækkaðu þangað til það fer að frjósa eða þú sérð villur í grafíkinni.Lækkaðu þá aðeins svo allt sé stöðugt.
Síðan sama með minnið.
-
- Gúrú
- Póstar: 562
- Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
- Reputation: 0
- Staðsetning: Omaha Beach
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ég var einu sinni með GF MX 440....
ég kom því upp um 100 mhz bæði memory og clock ....
Gat ekki fengið það lengra en það , þá komu ljótir artifacts um allann skjá .
ég kom því upp um 100 mhz bæði memory og clock ....
Gat ekki fengið það lengra en það , þá komu ljótir artifacts um allann skjá .
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."