Á hvað ertu að hlusta?

Allt utan efnis
Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Pósturaf bAZik » Mið 08. Des 2010 23:14

Sallarólegur skrifaði:Archangel með Burial... ekki fyrir alla, en í réttri stemningu er þetta æði. <3 Burial

http://www.youtube.com/watch?v=IlEkvbRmfrA

Best lagið hans tbh.

Er að hlusta á nýju plötuna hans T.I.



Skjámynd

Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Reputation: 11
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Pósturaf Gummzzi » Mið 08. Des 2010 23:17




Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Pósturaf Frost » Mið 08. Des 2010 23:30

Núna er ég búinn að hlusta á Toxicityplötuna 3x í dag. Ég get ekki fengið leið á þessari hljómsveit :megasmile


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 08. Des 2010 23:45

http://www.youtube.com/watch?v=Yr23iGCCurQ

Smellti gítarnum niður í drop c og maan er gaman að spila þetta.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Pósturaf Frost » Mið 08. Des 2010 23:54

KermitTheFrog skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=Yr23iGCCurQ

Smellti gítarnum niður í drop c og maan er gaman að spila þetta.


Ojjj A7X. Nei smá djók í gangi, þeir eru ágætir. Allt þetta nýja stöff er eitthvað svo kjánalegt og soft með þeim...


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 09. Des 2010 01:00

Já, gamla er best. Waking The Fallen var toppurinn.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2488
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 237
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Pósturaf GullMoli » Sun 12. Des 2010 00:07

Ohio Players "Love Rollercoaster"

http://www.youtube.com/watch?v=FVlNU_8-v0g


Margir ættu að kannast við þetta úr GTA:SA enda ófá snilldar lög sem hljóma í þeim leik :D


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 342
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Pósturaf codec » Sun 12. Des 2010 02:09

Stórt like til hans sem sagði Black Dog það hefur verið mitt uppáhalds Zepelin lag lengi, british rockers just dont die. Epic fyrir allan peninginn.
Er sjálfur með tónlistarsmek út um allan völl er t.d. með Gotan Project á fóninum núna Santa Maria (del Buen Ayre) Þetta er bara svooooo svalt. Elska taktin í þessu í góðum græjum þegar bassinn kemur inn urrraandi sexy.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Pósturaf Frost » Sun 12. Des 2010 03:08

Bee Gees - Tragedy

http://www.youtube.com/watch?v=bdkjXU2wA78

Finnst alveg óendanlega að hlusta á Bee Gees!


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2410
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Pósturaf Black » Sun 12. Des 2010 03:09



CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Pósturaf AntiTrust » Sun 12. Des 2010 03:12




Skjámynd

Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Reputation: 11
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Pósturaf Gummzzi » Sun 12. Des 2010 03:36




Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Pósturaf Frost » Sun 12. Des 2010 03:45

Gummzzi skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=i5S0dkLZoTg&feature=related :japsmile


Ekki leiðinlegt :happy


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Reputation: 11
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Pósturaf Gummzzi » Sun 12. Des 2010 03:51

Frost skrifaði:
Gummzzi skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=i5S0dkLZoTg&feature=related :japsmile


Ekki leiðinlegt :happy


enda hlusta eg ekki á eiðinlega tónlist :lol:



Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Pósturaf Frost » Sun 12. Des 2010 04:04

Gummzzi skrifaði:
Frost skrifaði:
Gummzzi skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=i5S0dkLZoTg&feature=related :japsmile


Ekki leiðinlegt :happy


enda hlusta eg ekki á eiðinlega tónlist :lol:


Haha góður.

En núna er Gojira - The Art Of Dying í spilun.

http://www.youtube.com/watch?v=_xEYz74bMHA


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Reputation: 11
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Pósturaf Gummzzi » Sun 12. Des 2010 04:28




Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Pósturaf urban » Sun 12. Des 2010 05:51

KermitTheFrog skrifaði:
addifreysi skrifaði:Black Dog - Led Zeppelin Geðveikt =D>
http://www.youtube.com/watch?v=T2M6yV6mueg


Zeppelin = epík!



ég sniffa teppalím
og ég finn ekki helvítis símann


og fyrir þá sem að fatta það ekki þá er þetta svona "comedy" útgáfa af lagi með honum ásbirni kristinssyni, einnig þekktum sem bubba morthens
og er einmitt um það a spila lag með zeppelin

vesley skrifaði:Þið hérna sem hlustið á þyngra rokk. Eitthver af ykkur hlustað á Skálmöld ?

http://www.youtube.com/watch?v=AqZI3fMq ... r_embedded ágætis tónlist og textinn mjög skemmtilegur , öll platan í rauninni saga af víkingi sem heitir Baldur.


þessi diskur er alger snilld
enda þegar að þú tekur þá hálfvitabræður baldur og snæbjörn koma saman og ákveða að spila víkingametal með öðrum snillingum þá geta hlutirnir ekki orðið annað en góðir


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 14. Des 2010 12:05

Nú hlusta ég á Afghan \:D/

Annars var ég með Dust in the wind - Kansas á fóninum svona í þynnkunni.




Jim
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Mán 23. Ágú 2010 14:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Pósturaf Jim » Þri 14. Des 2010 13:58

Besta Doors lagið (Og eitt af mínum alltime uppáhalds)
http://www.youtube.com/watch?v=YcRGzjE_xcA




hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Pósturaf hauksinick » Þri 14. Des 2010 15:59

Mindless Self Indulgence finnst mér ótrúlega svalir núna...


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka


gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1621
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Pósturaf gutti » Þri 14. Des 2010 16:17

08 The Kaleidoscopic God
http://www.youtube.com/watch?v=DOpCV1BRaYQ :happy
-----------------------------------------------------------------------
Whitechapel Prostatic aðeins í death metal :shooting
http://www.youtube.com/watch?v=vSdplEm95h0
--------------------------------------------------------------
DevilDriver Pray for Villains
http://www.youtube.com/watch?v=DDbVanZa ... re=related :beer
--------------------------------------------------------------------------------------



Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Pósturaf kjarribesti » Þri 14. Des 2010 17:38

AntiTrust skrifaði:Band of Horses - The Funeral
http://www.youtube.com/watch?v=Z19zFlPah-o

Ekki skemmir myndefnið fyrir.

Danny Macaskill er svoo sjúkur á bmx,
hef horft á nánast allt með honum (:
lagið er gott já..


_______________________________________

Skjámynd

Nothing
spjallið.is
Póstar: 460
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Pósturaf Nothing » Þri 14. Des 2010 17:47



Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 14. Des 2010 18:23

Aldrei aftur - Sign

Svoo besta íslenska hljómsveitin fyrr og síðar!



Skjámynd

Sucre
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
Reputation: 5
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Pósturaf Sucre » Mið 15. Des 2010 01:58

Bodyrox - Yeah Yeah (Monty's Dirty Clunge Remix)
gott lag

http://www.youtube.com/watch?v=BloAcuRcAAk


i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10