Ég keypti mér "Seagate ST3500418AS" í haust til að keyra stýrikerfið á. Ég lét verða af því að skipta um kassa um daginn og er með Mushkin 120GB fyrir W7 núna. Mín spurning er sú:
Ég er með slatta af ljósmyndum (stök mynd í dag er um 20-25MB) og hef notað lightroom til að halda utan um þær. Þegar ég vinn þær í lightroom þá fara allar breytingar í littla skrá sem segir hvernig Lightroom eigi að rendera myndina.
Ég var að spá í Raid 0 en svo er ég að spá hvort Raid 1 sé ekki nóg, það eru svo lítil gögn þegar ég er að vinna myndirnar og ég hef þolinmæði til að bíða á meðan ég importa myndum á vélina.
Svo var ég að spá hvort ég gæti parað þennan seagate með samsung f3 500Gb eða hvort ég ætti bara að kaupa 2x þannig til að hafa 2 allveg eins diska í þessu Raid ?
Ég er með Gigabyte X58A-UD3R móðurborð.
Raid Pælingar
Raid Pælingar
Intel Core i7 950 @3.07GHz|Zalman CNPS10X Flex (1xZalman 12cm kælivifta)|Gigabyte X58A-UD3R|Mushkin 6GB (3x2GB) DDR3 1600MHz Blackline|Mushkin Callisto Deluxe 120GB SSD|PNY NVIDIA GeForce GTX460|Antec P183 |Antec 850W CP-850 modular|Dell U2408WFP
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1902
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Raid Pælingar
Myndi hafa 2 diska sem eru jafn stórir og setja þá í RAID1 ef þú vilt gagnaöryggi.
Re: Raid Pælingar
Með gagnaöryggi þá er ég með 1 flakkara heima sem ég afrita myndirnar inná þegar ég importa af minniskorti og synca svo allar breytingar mánaðarlega og synca hann svo við annan flakkara sem ég er með í vinnunni. Ég er bara að spá hvort ég græði eitthvað í leshraða á Raid 1 eða hvort ég ætti frekar að fá mér samsung spinpoint f3 500GB / 1TB sem eru að fá hærra score en minn seagate 7200.12 500Gb á http://www.harddrivebenchmark.net/high_end_drives.html og bara sleppa þessu raid veseni ( ég myndi ekkert hætta að taka backup á þessa 2x flakkara þó svo að ég væri með raid 1.
SAMSUNG HD502HJ (f3 500Gb) 885 í score
SAMSUNG HD103SJ (f3 1Tb) 872 í score
Seagate ST3500418AS (7200.12 500Gb) 774 í score
SAMSUNG HD502HJ (f3 500Gb) 885 í score
SAMSUNG HD103SJ (f3 1Tb) 872 í score
Seagate ST3500418AS (7200.12 500Gb) 774 í score
Intel Core i7 950 @3.07GHz|Zalman CNPS10X Flex (1xZalman 12cm kælivifta)|Gigabyte X58A-UD3R|Mushkin 6GB (3x2GB) DDR3 1600MHz Blackline|Mushkin Callisto Deluxe 120GB SSD|PNY NVIDIA GeForce GTX460|Antec P183 |Antec 850W CP-850 modular|Dell U2408WFP
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Raid Pælingar
auka spurning maður er með 2 diska í raid 0 sem dæmi,
er þá nokkuð hægt að vera með aðra diska tengda sem venjulega sata í sömu pc ??
er þá nokkuð hægt að vera með aðra diska tengda sem venjulega sata í sömu pc ??
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Raid Pælingar
mundivalur skrifaði:auka spurning maður er með 2 diska í raid 0 sem dæmi,
er þá nokkuð hægt að vera með aðra diska tengda sem venjulega sata í sömu pc ??
jú það er ekkert mál