Var að dunda mér að skoða http://www.rix.is/statistics.html
og það vakti athygli mína tímabilið frá miðjum ágúst til miðan október.
Veit einhver hvað er um að vera ?
Heildarumferð
Síminn
Vodafone
hvað var að gerast á þessu tímabili ?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2850
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: hvað var að gerast á þessu tímabili ?
Flestir vinsælu þættirnir byrja um þetta tímabil.... og svo kemur svona seasonbreak í miðjan október...
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: hvað var að gerast á þessu tímabili ?
CendenZ skrifaði:Flestir vinsælu þættirnir byrja um þetta tímabil.... og svo kemur svona seasonbreak í miðjan október...
var að spá í þessu sjálfur en mér finnst það ekki skýra alla söguna.
síminn droppar í mun minni umferð en um hásumarið þar sem fáir þættir eru sýndir. og umferð frá vodafone droppar um helming.
var einhver lokun á íslenskri torrent síðu um miðjan október ?
Electronic and Computer Engineer
Re: hvað var að gerast á þessu tímabili ?
Mér dettur bara í hug "ný tækni" þjöppun, pökkun eða nýr strengur eða e-h anskotann...