brotinn skjár

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

brotinn skjár

Pósturaf kubbur » Þri 14. Sep 2010 19:21

það brotnaði skjár á netbookinu sem ég keypti fyrir viku, ég er með heimilistryggingu, coverar hún þetta ?


Kubbur.Digital


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: brotinn skjár

Pósturaf Klemmi » Þri 14. Sep 2010 20:24

Temmilega líklegt en spurning hvort það borgi sig s.s. ef þú ert tjónlaus og netbook eru ekki dýrara vélar, líklegt að það borgi sig ekki að gera við skjáinn/ódýrara að kaupa nýja, að þá ertu með xx.xxxkr.- sjálfsábyrgð og missir bónus ef þú lendir í tjóni = iðgjöld hækka ](*,)



Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: brotinn skjár

Pósturaf kubbur » Lau 11. Des 2010 00:28

ég ákvað að panta bara nýjan skjá af ebay og skipta um hann sjálfur, lítið mál, kostaði mig allt í allt um 10 þús


Kubbur.Digital