Óþekktar tölvur í 'Network'

Skjámynd

Höfundur
bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf bAZik » Fim 09. Des 2010 19:39

CendenZ skrifaði:
Gúrú skrifaði:
CendenZ skrifaði:Þú verður eiginlega að komast að því hvaða user á þetta library ;)


Með hjálp lögreglunnar... ASAP.

Lestu neðsta titilinn.


Ég leyfi mér samt að halda að þetta sé ekki alvöru, td. var kazaa var alveg fullt af þessum fakefilenames.

En maður veit ekki, auðvitað á hann að komast að því hvaða user þetta er og reyna finna IP töluna!
..jafnvel senda fjöldskyldu hans screenshot af þessu svona í tilefni jólanna :santa

Hef bara ekki glóru um hvernig það er gert. Googling samt sem áður.

EDIT: Með hverju/hvernig get ég hvert itunes er að tengjast þegar ég opna shared möppuna hjá kauða?
Síðast breytt af bAZik á Fim 09. Des 2010 19:41, breytt samtals 1 sinni.




andr1g
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 15:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf andr1g » Fim 09. Des 2010 19:39

Ef þetta væru fake filenames þá hefur notandinn samt verið að niðurhala þessu þar sem þetta er í shared/download möppunni hans, ekki rétt? Varla hefur shared mappan aðgang að öllu frostwire sem býður uppá

Annars er það ekki endilega þitt verk að reyna að finna út IP töluna, ætli það sé ekki best að hafa samband við lögregluna og þeir hafa samband við ISP til að athuga þetta nánar, ætti ekki að vera erfitt að skoða VLANinn sem þú ert tengdur á.



Skjámynd

Höfundur
bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf bAZik » Fim 09. Des 2010 19:42

andr1g skrifaði:Annars er það ekki endilega þitt verk að reyna að finna út IP töluna, ætli það sé ekki best að hafa samband við lögregluna og þeir hafa samband við ISP til að athuga þetta nánar, ætti ekki að vera erfitt að skoða VLANinn sem þú ert tengdur á.

Ætla að athuga þetta.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf biturk » Fim 09. Des 2010 19:45

passaðu þig samt, þeir gætu viljað fá tölvuna þína sem sönnungargögn gegn þessum manni og til að leita eftir honum........

eiddu öllu ´ölöglegu úr henni því þeir munu skoða hana til að tjekka hvort þú sért með eitthvað sem stangast á við lög


best væri náttlega að finna manninn og taka screenshot og kúga hann fyrir fullt fullt af peningum ef að hann á fjölskyldu og börn...........og síðann láta lögguna vita þegar þúrt komin burt með peningana, bara passa sig að skilja ekki eftir sönnungargögn :beer


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf Gúrú » Fim 09. Des 2010 19:47

biturk skrifaði:passaðu þig samt, þeir gætu viljað fá tölvuna þína sem sönnungargögn gegn þessum manni og til að leita eftir honum......


Af hverju ættu þeir mögulega að vilja það?

Gætu allt eins tengt sína eigin tölvu við þetta virtual LAN, sótt þetta og ef þetta er alvöru kært eigandann fyrir dreifingu barnakláms.

Þetta eru ekki hálfvitar þarna í netglæpadeildinni vona ég. :happy


Modus ponens


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf biturk » Fim 09. Des 2010 19:49

Gúrú skrifaði:
biturk skrifaði:passaðu þig samt, þeir gætu viljað fá tölvuna þína sem sönnungargögn gegn þessum manni og til að leita eftir honum......


Af hverju ættu þeir mögulega að vilja það?

Gætu allt eins tengt sína eigin tölvu við þetta virtual LAN, sótt þetta og ef þetta er alvöru kært eigandann fyrir dreifingu barnakláms.

Þetta eru ekki hálfvitar þarna í netglæpadeildinni vona ég. :happy



af því að þeir geta það og mega það!


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf Gúrú » Fim 09. Des 2010 19:51

biturk skrifaði:af því að þeir geta það og mega það!


Af hverju ættu þeir eitthvað frekar að vilja gera það ef þeir mega það?

Hvað þá ef þeir geta það?

Skulum samt ekki off topica þetta, ef þú ert samt ekki farinn til lögreglunnar baZik þá er betra snemma en aldrei imo. :|


Modus ponens

Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf beggi90 » Fim 09. Des 2010 19:57

Til löggunar strax, þeir gátu verið að vesenast hjá torrent gaurum seint um kvöld, þeir ættu að geta stokkið í þetta.

Ættu a.m.k að geta það sé SMÁÍS/STEF með eitthver höfundarétt þarna... :-"




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf JohnnyX » Fim 09. Des 2010 20:05

haha vá hvað sumir eru með sjúkt fetish!!



Skjámynd

Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf Narco » Fim 09. Des 2010 20:20

Rauði krossinn er með síðu þar sem hægt er að tilkynna þessa hluti, hef lent í þessu sjálfur og tilynnti gaurinn þar nafnlaust.
Það var einmitt alveg eins og á myndinni hjá þér, einhver bjálfi sem share-aði draslinu sínu með limevire eða viðlíka.


Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf Black » Fim 09. Des 2010 20:29

bara sjúkt! tilkynna sem fyrst áðurenn hann les þennan þráð og felur þetta!!!!!!! :-$


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7589
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf rapport » Fim 09. Des 2010 20:54

Er engin leið fyrir hann að finna IP töluna á gaurnum eða notandanafn eða e-h til að hafa með tilkynningunni?



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf dori » Fim 09. Des 2010 20:56

Black skrifaði:bara sjúkt! tilkynna sem fyrst áðurenn hann les þennan þráð og felur þetta!!!!!!! :-$

Gæi sem er svona vitlaus, heldurðu virkilega að hann lesi vaktina?




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf SteiniP » Fim 09. Des 2010 20:57

Getur fengið ip tölu vélarinnar með því að pinga hana.
ping nafniðátölvunni

og svo mac addressuna á netkortinu með
arp -a iptalan

Það eru allavega einhverjar upplýsingar fyrir lögguna.



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf Frantic » Fim 09. Des 2010 20:59

Ef hann streamar einhverju myndbandi þá ætti hann að geta skrifað netstat eða eitthvað álíka í cmd til að finna IP töluna þaðan sem hann er að stream-a þetta.
Er það ekki annars?

Annars ekki hika við að hringja á lögregluna eins og skot. Láttu okkur svo vita hvernig fer.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf GullMoli » Fim 09. Des 2010 21:30

SteiniP skrifaði:Getur fengið ip tölu vélarinnar með því að pinga hana.
ping nafniðátölvunni

og svo mac addressuna á netkortinu með
arp -a iptalan

Það eru allavega einhverjar upplýsingar fyrir lögguna.


DO IT NOW!

:shooting þennan viðbjóð.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf AntiTrust » Fim 09. Des 2010 22:00

Tjah, hann fengi væntanlega lítið annað en local IP (192.x.x.x / 10.x.x.x) en ekki raunverulega WAN tölu, svo lítið gagn af henni.



Skjámynd

C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 24
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf C2H5OH » Fim 09. Des 2010 22:44

Vá hvað þetta er mikill viðbjóður... beint í lögregluna með þetta,

er ekki einhver snillingur þarna sem getur komist að því hver þetta er og látið Lögregluna vita?



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf Frantic » Fim 09. Des 2010 22:46

AntiTrust skrifaði:Tjah, hann fengi væntanlega lítið annað en local IP (192.x.x.x / 10.x.x.x) en ekki raunverulega WAN tölu, svo lítið gagn af henni.


Það er hægt að finna Mac addressu útfrá innri IP tölu. Þannig er örugglega mjög auðvelt að rekja þetta.
ISP hlýtur að geta fundið hvar þessi Mac addressa er tengd eða var tengd.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf Gúrú » Fim 09. Des 2010 22:52

JoiKulp skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Tjah, hann fengi væntanlega lítið annað en local IP (192.x.x.x / 10.x.x.x) en ekki raunverulega WAN tölu, svo lítið gagn af henni.

Það er hægt að finna Mac addressu útfrá innri IP tölu. Þannig er örugglega mjög auðvelt að rekja þetta.
ISP hlýtur að geta fundið hvar þessi Mac addressa er tengd eða var tengd.


Veistu hver á mjög auðvelt með þetta ferli? Lögreglan.
Veistu hver væri eini aðilinn sem fengi að skoða þessi gögn hjá ISP? Lögreglan.

Af hverju ætti þessi gaur þá að reyna að fá þessar upplýsingar í stað þess að reyna að fá lögregluna?


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf bAZik » Fim 09. Des 2010 23:06

Ég hringdi í lögregluna, fólk sem kunni ekkert á tölvur kom, það fólk hringdi í mann sem kom og kíkti á þetta og fann einhverja IP tölu, þegar hann var hérna fiktaði hann eitthvað í netköplunum. Hann ætlaði að rannsaka þetta nánar. Núna virkar netið ekki (skrifa þetta úr símanum) og þjónustuver Vodafone er lokað. FML



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf Frantic » Fim 09. Des 2010 23:09

bAZik skrifaði:Ég hringdi í lögregluna, fólk sem kunni ekkert á tölvur kom, það fólk hringdi í mann sem kom og kíkti á þetta og fann einhverja IP tölu, þegar hann var hérna fiktaði hann eitthvað í netköplunum. Hann ætlaði að rannsaka þetta nánar. Núna virkar netið ekki (skrifa þetta úr símanum) og þjónustuver Vodafone er lokað. FML


Hefuru heyrt orðatiltækið "No good deed goes unpunished"? haha
Hættiru að geta tengst netinu þegar löggan var á staðnum eða þegar hún var farinn. Hefur hún ekki bara kippt einhverju úr sambandi?



Skjámynd

Höfundur
bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf bAZik » Fim 09. Des 2010 23:11

Allt er tengt eins og það var áður, checkaði ekki netið fyrr en hún var farin.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf ManiO » Fim 09. Des 2010 23:17

bazik fær plús í kladdann fyrir góðverk dagsins.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf Frantic » Fim 09. Des 2010 23:18

bAZik skrifaði:Allt er tengt eins og það var áður, checkaði ekki netið fyrr en hún var farin.


Byrjaðu á að prófa að restarta tölvunni. Þá startar windowsið öllum serviceum sem þarf til. Eða á að gera það allavega.
Gæti verið að þeir hafi verið að fikta í service dótinu. Það er eina sem mér dettur í hug. Gætir líka prófað að skrifa ipconfig -release og svo ipconfig -renew í cmd prompt. (Start -> Run -> "cmd")