Wikileaks Insurance

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Wikileaks Insurance

Pósturaf Moldvarpan » Þri 07. Des 2010 16:13

https://thepiratebay.org/torrent/5723136/WikiLeaks_insurance

Það er verið að segja þarna julian assanage arrested in london

Er erfitt að brjóta lykilinn á þessari skrá?

Edit
A related-key attack can break 256-bit AES with a complexity of 299.5, which is faster than brute force but is still infeasible. 192-bit AES can also be defeated in a similar manner, but at a complexity of 2176 which is also infeasible. 128-bit AES is not affected by this attack.

Er einhver sem hefur möndlað þetta hér?



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Wikileaks Insurance

Pósturaf Revenant » Þri 07. Des 2010 16:45

Ekkert mál að brjóta encryption á skrá sem var hönnuð og verifyuð af helstu sérfræðingum í crypto-heiminum </sarcasm>

Annars segir þetta:

There are related-key attacks against reduced-round AES, but unlike those against RC4, they're far from practical to implement


Nema þú sért sérfræðingur í dulkóðun eða hefur aðgang að risastóru BOINC neti til að brute force-a, þá er ekki sjens að decrypta þessa skrá nema vita lykilorðið.



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Wikileaks Insurance

Pósturaf Frantic » Þri 07. Des 2010 16:47

You can open it (when password comes available) by downloading aescrypt. Then this will be in your program files after install. Now open the folder where your "insurance.aes256" file is. Drag and drop this file upon your aescrypt file in your program files and it will ask you for the password.


Allavega þá ætlaði hann að gefa út passwordið ef hann yrði handtekinn.
En hann gaf sig fram við lögregluna svo ég býst við að það sé fljótlegra að bíða bara eftir að hann gefi út lykilorðið.
Ég trúi ekki öðru en að einhver sé að hacka þetta og verður örugglega komið út fyrir næstu viku. 8-[



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Wikileaks Insurance

Pósturaf BjarkiB » Þri 07. Des 2010 16:53

Gangi ríkinu samt vel að reyna loka síðunni :lol:


Mirror List

Wikileaks is currently mirrored on 748 sites (updated 2010-12-07 08:33 GMT)



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Wikileaks Insurance

Pósturaf Gúrú » Þri 07. Des 2010 17:59

Maðurinn er cryptographer til 15 ára með fleiri slíka í vinnu hjá sér og margfalt fleiri en það á sínu bandi í sjálfboðastarfi,
leyfi mér að efast um það að einhver hér geti crackað þessa skrá ef hún er virkilega frá einhverjum innan
WikiLeaks sem vill ekki að það sé hægt án lykilorðsins.


Modus ponens

Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Wikileaks Insurance

Pósturaf Frantic » Þri 07. Des 2010 18:07

Gúrú skrifaði:Maðurinn er cryptographer til 15 ára með fleiri slíka í vinnu hjá sér og margfalt fleiri en það á sínu bandi í sjálfboðastarfi,
leyfi mér að efast um það að einhver hér geti crackað þessa skrá ef hún er virkilega frá einhverjum innan
WikiLeaks sem vill ekki að það sé hægt án lykilorðsins.


Já var að lesa það á wikipedia.
Hann hlýtur að hvísla lykilorðið útum gluggann á fangelsinu! :lol:



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Wikileaks Insurance

Pósturaf Daz » Þri 07. Des 2010 18:08

Nokkurnvegin svona verður þetta.

Mynd




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Wikileaks Insurance

Pósturaf AntiTrust » Þri 07. Des 2010 19:33

http://www.foxnews.com/world/2010/12/07 ... rance-file

Þetta verður aldrei barið úr honum, það er alltof mikil umfjöllun um þennan mann, alltof stór hópur af fólki sem styður við bakið á honum. Hann er bæði eltur og verndaður af heiminum í senn.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6793
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Wikileaks Insurance

Pósturaf Viktor » Þri 07. Des 2010 19:44

Paypal og Amazon lokuðu fyrir styrki til Wikileaks. Gaman að skoða hvernig er hægt að styrkja, aðeins í gegnum Holland, Þýskaland & Ísland.

https://donations.datacell.com/
There are four ways to donate:
1. By Credit Card
2. Bank Transfer to Germany
3. Bank Transfer to Iceland
4. Snail Mail (old fashioned postal mail)

Donations to the Wau Holland Stiftung Bank informations:
Commerzbank Kassel,
bank number (BLZ) 52040021,
Account number (Konto) 277281204
(or you can use IBAN: DE46520400210277281204, BIC: COBADEFF520)

Sunshine Press Productions ehf
Skulagata 19, 101 Reykjavik, Iceland
Landsbanki Islands Account number 0111-26-611010
BANK/SWIFT:NBIIISREXXX
ACCOUNT/IBAN:IS97 0111 2661 1010 6110 1002 80

Wau Holland Stiftung
Bank Account: 2772812-04
IBAN: DE46 5204 0021 0277 2812 04
BIC Code: COBADEFFXXX
Bank: Commerzbank Kassel
German BLZ: 52040021
Subject: WIKILEAKS / WHS Projekt 04


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB