Tölvan frýs
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Tölvan frýs
Undanfarin 2 skipti (þetta hefur gerst áður líka, en einungis í þessum leik held ég, kannski Mafia 2 líka, man ekki) sem ég er í BF: Bad company 2 þá frís tölvan allveg, mynd og hljóð frís. Ég kannaðist við þetta frá fyrri tölvu, þá átti þetta til að gerast en eftir svona 1 mín þá "kickaði" allt inn aftur og ég gat haldið áfram að spila, en virðist ekki gera það núna. Veit einhver sniðugur hvað gæti verið að hrjá vélina?
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Re: Tölvan frýs
Þegar ég átti gömlu tölvuna mína, þá gerðist þetta stundum og það var ofhitnun á skjákorti.
Prófaðu að keyra Furmark og Prime95 og athugaðu hvort tölvan frís í þessum forritum.
Ef það frís ekki, prófaðu þá að keyra HirensBootCD og runne memtest.
Þetta er svona fyrstu skrefin sem ég myndi fylgja.
Prófaðu að keyra Furmark og Prime95 og athugaðu hvort tölvan frís í þessum forritum.
Ef það frís ekki, prófaðu þá að keyra HirensBootCD og runne memtest.
Þetta er svona fyrstu skrefin sem ég myndi fylgja.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan frýs
Frost skrifaði:Þegar ég átti gömlu tölvuna mína, þá gerðist þetta stundum og það var ofhitnun á skjákorti.
Prófaðu að keyra Furmark og Prime95 og athugaðu hvort tölvan frís í þessum forritum.
Ef það frís ekki, prófaðu þá að keyra HirensBootCD og runne memtest.
Þetta er svona fyrstu skrefin sem ég myndi fylgja.
Prófaði að keyra Furmark og Prime95 í 20mín (hef ekki meiri tíma í bili er að fara sofa, rjúpur á morgun ) og ekkert gerðist. Skjákortið fór hæst í 75°C, en kannski vert að taka fram að ég er með Evga Precision (viftu stýringar forrit á skjákortinu) og er með viftuna stillta í 60% speed. Hefur alltaf verið fínt hingað til.
Prufa hitt á morgun.
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Re: Tölvan frýs
Lenti í nákvæmlega sama fraus þegar ég var að spila þunga leiki eins og COD MW2 og SC2 endaði með því að þetta var skjákortið sem var að ofhitna og á endanum eyðilagðist það. Langt síðan þú hreinsaðir skjákortið?
Var með 8800GTX
Var með 8800GTX
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan frýs
reeps993 skrifaði:Lenti í nákvæmlega sama fraus þegar ég var að spila þunga leiki eins og COD MW2 og SC2 endaði með því að þetta var skjákortið sem var að ofhitna og á endanum eyðilagðist það. Langt síðan þú hreinsaðir skjákortið?
Var með 8800GTX
Ekkert ægilega langt síðan.. maður hreinsar tölvuna nokkrum sinnum á ári (2-3 ?) og þá tek ég hana alla í gegn, skjakort og allt.
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan frýs
Frost skrifaði:Þegar ég átti gömlu tölvuna mína, þá gerðist þetta stundum og það var ofhitnun á skjákorti.
Prófaðu að keyra Furmark og Prime95 og athugaðu hvort tölvan frís í þessum forritum.
Ef það frís ekki, prófaðu þá að keyra HirensBootCD og runne memtest.
Þetta er svona fyrstu skrefin sem ég myndi fylgja.
Hvað gerir HirensBootCD?
Á ég að runna HirensBootCD og Memtest saman?
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Re: Tölvan frýs
k0fuz skrifaði:Frost skrifaði:Þegar ég átti gömlu tölvuna mína, þá gerðist þetta stundum og það var ofhitnun á skjákorti.
Prófaðu að keyra Furmark og Prime95 og athugaðu hvort tölvan frís í þessum forritum.
Ef það frís ekki, prófaðu þá að keyra HirensBootCD og runne memtest.
Þetta er svona fyrstu skrefin sem ég myndi fylgja.
Hvað gerir HirensBootCD?
Á ég að runna HirensBootCD og Memtest saman?
Nei ég skrifaði smá vitlaust þarna Klaufi ég. Þarft ekkert að prófa HirensBootCd, nægir bara að keyra memtest.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Tölvan frýs
Bilað minni veldur mjög sjaldan frost-vandamálum (haha, Frost-vandamál), því miður, ef þetta gegnfrýs verð ég að vera leiðinlegur og skjóta frekar á aflgjafa, skjákort, móðurborð eða örgjörva... :/
En annars er alltaf gott að prófa hreina uppsetningu ef þú átt lausan harðan disk/nóg pláss til að tæma af einum disk til að prófa nýja uppsetningu á honum til að útiloka hugbúnaðarvandamál
En annars er alltaf gott að prófa hreina uppsetningu ef þú átt lausan harðan disk/nóg pláss til að tæma af einum disk til að prófa nýja uppsetningu á honum til að útiloka hugbúnaðarvandamál
Re: Tölvan frýs
Klemmi skrifaði:Bilað minni veldur mjög sjaldan frost-vandamálum (haha, Frost-vandamál), því miður, ef þetta gegnfrýs verð ég að vera leiðinlegur og skjóta frekar á aflgjafa, skjákort, móðurborð eða örgjörva... :/
En annars er alltaf gott að prófa hreina uppsetningu ef þú átt lausan harðan disk/nóg pláss til að tæma af einum disk til að prófa nýja uppsetningu á honum til að útiloka hugbúnaðarvandamál
Okei, alltaf er maður nú að læra eitthvað nýtt
Mitt gisk væri samt skjákortið. Þetta er ósköp svipað vandamál og ég átti við að stríða með gamla skjákortið mitt, hann á mjög svipað skjákort og ég átti.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan frýs
Klemmi skrifaði:Bilað minni veldur mjög sjaldan frost-vandamálum (haha, Frost-vandamál), því miður, ef þetta gegnfrýs verð ég að vera leiðinlegur og skjóta frekar á aflgjafa, skjákort, móðurborð eða örgjörva... :/
En annars er alltaf gott að prófa hreina uppsetningu ef þú átt lausan harðan disk/nóg pláss til að tæma af einum disk til að prófa nýja uppsetningu á honum til að útiloka hugbúnaðarvandamál
en ég meina ef ég prufa að keyra prime95 í dálitla stund (það reynir á móðurborð? og örgjörva) er ég þá ekki búinn að útiloka móðurborð og örgjörva?
Og ef það skiptir einhverju máli þá er ekki svo langt síðan að ég skipti yfir í W7 64bit (var í W7 32bita)
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Re: Tölvan frýs
Sjálfur myndi ég prófa hreina uppsetningu bara til að vera ekki að bilanagreina að óþörfu, sérstaklega ef þetta kemur BARA fyrir í þessum eina leik... eða um að gera að prófa nýrri/eldri skjákortsdrivera fyrst
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan frýs
Okei runnaði memtest í 7 og hálfa klst. Allt í góðu þar.
Grunar mest: skjákort eða hugbúnað (skrítið að þetta fari bara allt í einu að gerast ef þetta er hugbúnaður?).
Grunar mest: skjákort eða hugbúnað (skrítið að þetta fari bara allt í einu að gerast ef þetta er hugbúnaður?).
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Re: Tölvan frýs
k0fuz skrifaði:Okei runnaði memtest í 7 og hálfa klst. Allt í góðu þar.
Grunar mest: skjákort eða hugbúnað (skrítið að þetta fari bara allt í einu að gerast ef þetta er hugbúnaður?).
Er þetta bara í þessum eina leik eða er þetta í fleiru?
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan frýs
Klemmi skrifaði:k0fuz skrifaði:Okei runnaði memtest í 7 og hálfa klst. Allt í góðu þar.
Grunar mest: skjákort eða hugbúnað (skrítið að þetta fari bara allt í einu að gerast ef þetta er hugbúnaður?).
Er þetta bara í þessum eina leik eða er þetta í fleiru?
er bara ekki að spila neina aðra þunga leiki eiginlega atm, spilaði cod: black ops single player, fraus aldrei. En ég tek samt eftir því að BF BC2 er miki þyngri fyrir skjákortið (tek eftir laggi) en kannski er það bara því ég spila hann online en ekki cod: bo ?
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan frýs
Kannski vert að taka fram að í dag var ég að spila bfbc2 og eftir korter fraus hún, ég restarta og byrja aftur að spila og spila allveg í 1 klst eða meir og svo er ég að fara hætta og þá frýs hún í loading glugganum þegar verið er að skipta um map .....
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1570
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 44
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan frýs
ertu viss um að skjákortið sé að fá nógu mikið power ?, lenti áður fyrr í þessu þegar ég var að spila kröfuharðaleiki, en svo lagaðist það eftir að ég fékk mér nýtt PSU, getur verið að það sé að klikka hjá þér, en samkvæmt speccunum þínum ætturu að vera semi-góður með þetta PSU
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
Re: Tölvan frýs
er overclockið stable?
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan frýs
MatroX skrifaði:er overclockið stable?
Það var 24klst stable í prime95 þegar ég lagði loka hönd á það í apríl.
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan frýs
benzmann skrifaði:ertu viss um að skjákortið sé að fá nógu mikið power ?, lenti áður fyrr í þessu þegar ég var að spila kröfuharðaleiki, en svo lagaðist það eftir að ég fékk mér nýtt PSU, getur verið að það sé að klikka hjá þér, en samkvæmt speccunum þínum ætturu að vera semi-góður með þetta PSU
Spurning um að ath hvort rafmagnstengið sé nógu vel inni eða eitthvað. Hvernig get ég aukið rafmagnið ?
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan frýs
Heyriði getiði sagt mér eitt. Í Hardware Monitor forritinu, er fyrir neðan voltage-in stendur Temperatures, þar stendur: System 44°C og CPU 25°C.
Getiði sagt mér hvað þetta er? er system = northbridge? og hvað er þá CPU? (þetta er ekki örgjörvinn þar sem að hann er í 38°C)
Getiði sagt mér hvað þetta er? er system = northbridge? og hvað er þá CPU? (þetta er ekki örgjörvinn þar sem að hann er í 38°C)
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan frýs
k0fuz skrifaði:MatroX skrifaði:er overclockið stable?
Það var 24klst stable í prime95 þegar ég lagði loka hönd á það í apríl.
Ákvað að runna prime95 aftur núna á meðan ég fór að vinna og eitthvað klikkaði
"FATAL ERROR: Resulting sum was 134630395145316, expected: 134625486611213.3
Hardware failure detected, consult stress.txt file.
Torture Test completed 181 tests in 5 hours, 8 minutes - 1 errors, 0 warnings.
Worker stopped."
Veit einhver hvað þetta táknar? vantar meiri djús?:/ þetta var stable einu sinni :O
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Re: Tölvan frýs
k0fuz skrifaði:k0fuz skrifaði:MatroX skrifaði:er overclockið stable?
Það var 24klst stable í prime95 þegar ég lagði loka hönd á það í apríl.
Ákvað að runna prime95 aftur núna á meðan ég fór að vinna og eitthvað klikkaði
"FATAL ERROR: Resulting sum was 134630395145316, expected: 134625486611213.3
Hardware failure detected, consult stress.txt file.
Torture Test completed 181 tests in 5 hours, 8 minutes - 1 errors, 0 warnings.
Worker stopped."
Veit einhver hvað þetta táknar? vantar meiri djús?:/ þetta var stable einu sinni :O
Er ekki meiri details í þessari stress.txt skrá?
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan frýs
JoiKulp skrifaði:k0fuz skrifaði:k0fuz skrifaði:MatroX skrifaði:er overclockið stable?
Það var 24klst stable í prime95 þegar ég lagði loka hönd á það í apríl.
Ákvað að runna prime95 aftur núna á meðan ég fór að vinna og eitthvað klikkaði
"FATAL ERROR: Resulting sum was 134630395145316, expected: 134625486611213.3
Hardware failure detected, consult stress.txt file.
Torture Test completed 181 tests in 5 hours, 8 minutes - 1 errors, 0 warnings.
Worker stopped."
Veit einhver hvað þetta táknar? vantar meiri djús?:/ þetta var stable einu sinni :O
Er ekki meiri details í þessari stress.txt skrá?
Málið er að það er enginn stress.txt skrá...
Búinn að searcha alla tölvuna.
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan frýs
Að vísu, er að fatta eitt núna, fyrir stuttu þá enable-aði ég C1E stillinguna aftur svo að örgjörvinn væri ekki að vinna alltaf á fullu. Má þetta kannski ekki vera enabled þegar prime95 er í gangi?
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Re: Tölvan frýs
k0fuz skrifaði:Að vísu, er að fatta eitt núna, fyrir stuttu þá enable-aði ég C1E stillinguna aftur svo að örgjörvinn væri ekki að vinna alltaf á fullu. Má þetta kannski ekki vera enabled þegar prime95 er í gangi?
slökktu á C1E sérstaklega þegar þú ert buinn að oc vélina hjá þér
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |