Revenant skrifaði:Líka annað sem vert er að pæla í. Flest "stór" fyrirtæki hafa sitt eigið image af stýrikerfinu með öllum forritum, leyfum, driverum o.s.frm. Þegar fyrirtæki kaupir frá t.d. Dell þá veit það að þessi týpa mun ekkert breytast í framtíðinni (og ef hún breytist eitthvað þá covera vendor specific driverarnir það sjálfkrafa). Hinsvegar þá geta tölvubúðir á íslandi ekki tryggt það að þær búi til eins vélar næstu 6/12/24 mánuðina (öðruvísi skjákort, önnur tegund af minni, annað kubbasett etc) og þessvegna veigra fyrirtæki sig við að kaupa frá þeim. Þessvegna er erfitt að nota fyrirtæki-specific-image.
Bottom line, í tölvukerfum með fleirri en 10-20 vélum þá eru allar breytingar frá einhverju "normi" slæmar því þær kosta tíma (og tímakaup hjá starfsmanni er mjög dýrt).
Ég kannast nú aðeins við þetta og t.d. Optiplex vélarnar frá Dell breytast allavega það hratt að það þarf að vera með spes image fyrir nánast hverja línu sem kemur út og þær eru alveg nógu margar.
Að þurfa að vera með mörg image í gangi fyrir fyrirtækið er ekki e-h sem maður losnar við með því að kaupa Dell.
Einnig er oft, þrátt fyrir Service Tag boðið upp á drivera sem eiga ekki við viðkomandi tölvu, eingöngu viðkomandi "sölulínu" = oft eru variasjónir á ýmsum onboard controllerum innan sömu linu sbr. USFF Optiplex línurnar í gegnum tíðina. (getur líka prófað Latitude vélarnar D600 og D610, fundið eitt service tag og kannað hversu mikið af ónauðsynlegum driverum dell.com bíður þér...)
Þannig að consistancy er í sjálfu sér ekkert svakalegt Selling pointm hjá Dell (þeir eru a.m.k. ekki að standa við það að miklu leiti)
Fyrir utan þá augljósu staðreynd að til að viðhalda consistancy þá þurfa þeir t.d. í þessari vél að selja hana uppfulla af hardware sem er ekki "top of the noch" samt er verðið svona hátt, þeir ættu í raun að ná að vera ódýrari en aðrir með því að hafa gert samninga um magnkaup af nákvæmlega þessum íhlutum...