![Smile :)](./images/smilies/icon_smile.gif)
Nú langaði mig að spyrja bara forvitnisins vegna varðandi örgjörva. Ég er svosem enginn örgjörva snillingur en alltaf haft skoðun og verið Intel maður..... en maður getur ekki annað en velt því fyrir sér Core i7 Hex core 3.3GHz vs. Phenom II Black Hex core 3.2 GHz. Finnur maður þennan 120.000 kr mun þegar maður sest við tölvuna.... þ.e.a.s. einhverstaðar annarstaðar en í veskinu.... spurningin gæti alveg átt við aðra intel vs. amd örgjörva líka... fór bara að velta því fyrir mér afhverju það er svona klikkaður verðmunur
![Smile :)](./images/smilies/icon_smile.gif)
Kv.
Óskar Andri