Ég er með svona reiknivél og þarf nauðsynlega að finna út hvernig ég geri modulus reikning. Þ.e.a.s. 35%26=9
Hafiði hugmynd? Ég veit að margir eiga þessa vél.
Modulus á CASIO fx-9750g
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Modulus á CASIO fx-9750g
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2850
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Modulus á CASIO fx-9750g
Ég held að þetta sé útskýrt í leiðbeiningabókinni sem fylgdi með eða á heimasíðunni, þar eru auka kaflar á pdf formi.
Ég þurfti einhvern tímann að fiffa þetta fyrir próf.... geri fastlega ráð fyrir því að þú þurfir svipað!
Ég þurfti einhvern tímann að fiffa þetta fyrir próf.... geri fastlega ráð fyrir því að þú þurfir svipað!
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Modulus á CASIO fx-9750g
Búinn að leita í þessum helvítis leiðbeiningabækling. Ekkert þar.
En ég kann formúluna fyrir modulus, þ.e. x - ( y * floor( x / y ) ) en ég nenni ekki alltaf að gera það.
Auk þess fann ég trikk á þessari vél, slá inn: x [ýta á "a b/c" takkann] y ... þá fær maður brotið í a,b,c formi og b er þá modulusinn eða afgangurinn. Ætli maður noti þetta ekki bara.
En mér finnst alveg glatað að það sé ekki modulus takki á þessu drasli.
En ég kann formúluna fyrir modulus, þ.e. x - ( y * floor( x / y ) ) en ég nenni ekki alltaf að gera það.
Auk þess fann ég trikk á þessari vél, slá inn: x [ýta á "a b/c" takkann] y ... þá fær maður brotið í a,b,c formi og b er þá modulusinn eða afgangurinn. Ætli maður noti þetta ekki bara.
En mér finnst alveg glatað að það sé ekki modulus takki á þessu drasli.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Modulus á CASIO fx-9750g
Aðallega dulkóðun. Strjál stærðfræði I í HR.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2850
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Modulus á CASIO fx-9750g
intenz skrifaði:Aðallega dulkóðun. Strjál stærðfræði I í HR.
heh... þá vorkenni ég þér ekkert.. Þú hefðir bara átt að kaupa þér Texasvél
Ég á svona vél og hún er frábær fyrir calculus, tölfræði og auðvitað alla fjármálaútreikninga. En ég myndi ekki nota hana í neitt meira, ég er að nota hana í efnafræði núna og virkar auðvitað bara mjög vel í því
en ertu búinn að fara í Run 1 og skoða option takkann ? Það er hellingur undir honum sem ég veit ekki hvort gagnast þér, en aldrei að vita
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 330
- Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Modulus á CASIO fx-9750g
btw þá finnst mér einhvernveginn mjög ólíklegt að dulkóðun komi á prófinu