Gjörsamlega geðveikur

Skjámynd

Höfundur
OrkO
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:42
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Gjörsamlega geðveikur

Pósturaf OrkO » Mið 28. Jan 2004 19:24

Sú litla geðheilsa sem ég hef fer minkandi með degi hverjum eftir að ég eignaðist tvö stykki 120gb SATA WD diska... :cry:

Því spyr ég hér... hvor er hljóðlátari af þessum tveimur :?:


http://start.is/product_info.php?cPath=80_58_107&products_id=236

http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view&flo=product&id_top=19&id_sub=992&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=HDD_SAM160_SATA

Eru jafnvel til einhverjir enn hljóðlátari?

:?: :?: :?: :?: :?: :?: :?: :?: :?: :?: :?: :?: :?: :?: :?:




Tesli
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tesli » Mið 28. Jan 2004 19:35

Ég er með þennann nr2 (160gig 8mb 7200 SATA)
Hann er MJÖG hljóðlátur eiginlega of hljóðlátur :D



Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dabb » Mið 28. Jan 2004 19:52

Seagate er stálið




Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Reputation: 0
Staðsetning: tölvuheiminum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cras Override » Mið 28. Jan 2004 21:08

ég er með 2 wd diska annar er svona 3 ára og er 80 gb og annar sem er svona 1 árs og er 120 gb... en málið er bara að fá sér góð headphone og hækka solítið mikið í þeim og hafa þau á sér þá heriir maður ekkert í þessu.


MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mið 28. Jan 2004 21:12

Átti tvo WD og var í sama og þú, gaf annan til ættleiðingar, hinn er í mobilerack sem backup, keypti Seagate sem hljóðlaus og geðheilsan er kominn aftur :D




Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Reputation: 0
Staðsetning: tölvuheiminum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cras Override » Mið 28. Jan 2004 21:18

já en ég syndi ekki í peningum (en geri það vonandi efti ferminguna) þannig ða ég verð bara að vona að ég missi hana ekki alveg á meðan.


MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST

Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Mið 28. Jan 2004 22:46

úff ég er svo sammála þér ótrúlegt hvað þessir diskar geta verið háværir . Er sjálfur með 2 wd diska 120gb og 80gb.


kv,
Castrate

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fim 29. Jan 2004 00:30

Seagate er hljóðlátari...




Gandalf
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gandalf » Fim 29. Jan 2004 00:36

er með nr. 2 og kvarta ekki.


"Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool."
//Lester Bangs - Almost Famous


Rikkinn
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Þri 06. Jan 2004 05:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rikkinn » Fim 29. Jan 2004 12:50

Jamm, ég er með tvo WD ATA, 120 og 80gb, djöfuls hávaði í þeim.



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Fim 29. Jan 2004 15:28

Samsung diskurinn er málið hann tístir ekki einusinni



A Magnificent Beast of PC Master Race


Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Fim 29. Jan 2004 22:52

Ætli WD fari ekki bara á hausinn fljótlega þar sem enginn vill kaupa þennan andskota, hatað útum allt.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fim 29. Jan 2004 22:54

Þessir nýju diskar eru örruglega betri :) Langt þangað til að Wd fer á hausinn :Þ