húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Allt utan efnis
Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf mind » Fim 02. Des 2010 17:10

Gúrú skrifaði:Rapport:
Að sjálfsögðu mega og eiga rétthafar að fá að eiga gróða, ekki bara eitthvað sem nemur kostnaði - í hvaða atvinnurekstri er það ekki þannig?

Hver ætti að vilja að stunda atvinnurekstur sem er ekki þannig?


Ég veit ekki alveg afhverju Rapport nefnir sérstaklega að rétthafar í mjög víðu viðhengi séu hér að sækjast eftir eftir gróða.

Mér sýnist STEF,Smáís vera þeir sem eru að gera hluti í forsvari fyrir ákveðna rétthafa, enda hafa þeir hagsmuna að gæta.

En ekki má setja samasem merki á milli atvinnureksturs og rétthafa. Gróði er kannski einkenni atvinnureksturs en ekki rétthafa.

Mjög fáir myndu vilja stunda atvinnurekstur án gróða eins og Gúru bendir á, enda eru þeir sem fara útí atvinnurekstur að reyna græða.

En jafnvel þó atvinnureksturinn sem í þessari umræðu væru STEF og Smáís myndu hverfa þá væru rétthafar og efnið bakvið þá ennþá til þar sem það þarfnast ekki gróða til að starfa eða verða til, þó margir rétthafar vilji eða reyni að græða á því.

Hvort rétthafar eigi einhvern rétt á gróða er eflaust álitamál en miðað við aðgerðir STEF ásamt Smáís til að viðhalda núverandi kerfi mætti halda þeir sitji á einhverskonar gullkálf og má vera hagi rétthafanna sjálfra sé ekki einusinni best borgið þar og hvað þá kúnnans, sem virðist vera punktur Rapport.



Skjámynd

hvilberg
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mið 27. Okt 2010 11:42
Reputation: 0
Staðsetning: 192.168.1.1
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf hvilberg » Fim 02. Des 2010 17:17

ManiO skrifaði:
Gúrú skrifaði:Rapport:
Að sjálfsögðu mega og eiga rétthafar að fá að eiga gróða, ekki bara eitthvað sem nemur kostnaði - í hvaða atvinnurekstri er það ekki þannig?

Hver ætti að vilja að stunda atvinnurekstur sem er ekki þannig?


VG? :-"



hahahahaha!


Pólitík er næst elsta atvinnugreinin í heiminum en nauðalík þeirri elstu


himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf himminn » Fim 02. Des 2010 17:42

fallen skrifaði:Mynd


Mynd



Skjámynd

TheVikingmen
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Fim 21. Okt 2010 23:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf TheVikingmen » Fim 02. Des 2010 17:47

himminn skrifaði:
fallen skrifaði:Mynd


Mynd


x2


Nörd er jákvætt orð!


marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf marijuana » Fim 02. Des 2010 19:02

Æji, veistu Chrome var þegar búinn að segja hverjir þetta voru...

Net nöfnin þeirra eru : Ripparinn, Riddler, V, TerraNova, Chrome, Intel, Smilie, Mr. IceFox, Default... og svo einn í viðbót, en vill ekki staðfesta að sá sé sá sem var farið til...




erlingur_th
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fim 14. Okt 2010 21:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf erlingur_th » Fim 02. Des 2010 19:19

Pandemic skrifaði:
intenz skrifaði:Grunnhugmyndin að Filma.is er mjög góð en að mínu mati frekar illa útfærð.

- Þetta er allt streamað, þú færð ekki að eiga neitt sem þú borgar fyrir.
- Þetta er ekki HD, glatað að horfa á þetta í stórum HD tækjum.
- Nýtt efni er lengi að koma inn.


Fyrir utan það að Filma.is er á mjög gráu svæði hvað varðar dreifingu á þessu efni í gegnum Smáís. Smáís og réttindahafar hér á landi hafa engan rétt á þvi að dreifa myndum í gegnum netið án samþykki eiganda myndarinnar sem í þessu tilviki Fox, Universal, Disney, Paramount etc. Það er ekki að ástæðulausu að netflix og google geta ekki dreift myndum á þessu formi án þess að studioin leyfi þeim það.


Sælir, Erlingur hjá Filma.is hérna.

Nokkur atriðið sem mig langaði að koma á hreint hérna. Við erum alls ekki á gráu svæði þar sem við borgum rétthöfum (þ.e.a.s. Warner, við erum ekki með samninga við fleiri erlend stúdíó í augnablikinu) fyrir allar leigur og borgum öll þau gjöld sem okkur er skylt að borga. Filma.is er fullkomlega lögleg og ég er í email sambandi við Warner í hverri viku þannig að ekki hafa áhyggjur af erlendum aðilum :)

Við erum ekki með HD þessa stundina vegna samninga aðallega. Það vonandi breytist bráðlega.

Nýtt efni er lengi að koma inn vegna þess að ég er einn að þessu :) Setja inn efnið sjálft er, ótrúlegt en satt, seinasta atriðið á löngum tjékklista af hlutum sem þarf að gera áður en nýtt efni kemur inn.

Verð á þáttum (og flestu efni) er ákveðið af rétthöfum. Þið getið treyst því að ég er búinn að reyna MIKIÐ til að lækka verðið. Við sitjum því miður uppi með þetta verð í náinni framtíð. Vonandi breytist það samt sem fyrst. Klovn og Friends munu vera skref í rétta átt í þeim málum.

STEF gjöld eru engan veginn það eina sem þarf að borga til að bjóða uppá leigu/sölu á efni á netinu. Og í rauninni eru það minnsti hlutinn af útgjöldunum.

Hún á að detecta bandvídd sjálfkrafa til að minnka hökt. Ef hún höktir samt sem áður mæli ég með því að slökkva á torrent á meðan :D

Úrvalið af þáttum er að aukast núna um helgina. T.d. er ég að vinna akkúrat núna í að setja inn fyrstu 5 seríurnar af Friends. Kemur allt með tímanum.

Eins og bent hefur verið á þá er Filma.is bara í byrjunarskrefum og stórir hlutir eru planaðir. Ég get augljóslega ekki talað um það allt en treystið mér, þetta er allt að fara í rétta átt :)




dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf dawg » Fim 02. Des 2010 19:42

Nennti ekki að lesa alla postana... En gætiru ekki unnið mál vegna smai með því að segja að eitthver hafi brotist inná routerinn með wifi tengingu (wep) ? Þá er ég að gera ráðfyrir að þeir hafi ekki aðgang að harðadisknum þínum.
Síðast breytt af dawg á Fim 02. Des 2010 19:52, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf Frantic » Fim 02. Des 2010 19:44

Ágætt að fá bara eiganda síðunar til að varpa ljósi á þetta.
En þetta hljómar spennandi!



Skjámynd

valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf valdij » Fim 02. Des 2010 19:49

Góð umræða hérna um þetta!

Sérstaklega þó gaman að sjá einhvern/eina maninn frá Filma.is pósta hérna því ég var einmitt að tala um þessa síðu í dag og hversu sniðugt þetta væri. Þetta er allavega skref í mjög svo rétta átt og vonandi nærðu samningum við fleiri aðila úti til að auka efnið enn fremur.

Vona þetta eigi eftir að fúnkera vel hjá þér, þetta lítur allavega vel út núna þó svo framboðið er ekki svo mikið af svo stöddu. Eina sem ég hef útá þetta að setja að fyrst þegar ég heyrði af þessu, sem var í gegnum eitthverjar auglýsingar (í útvarpi held ég örugglega?) og fór á síðuna þá var afskaplega lítið, sem ekkert, úrval á síðunni og gaf ég hana því strax upp á bátinn bara. Heyrði svo aftur af henni fyrir stuttu og núna er þetta orðið allt annað. Mæli eindregið með þegar þú ert kominn með þéttan pakka af efni þarna inn að keyra þá auglýsingarnar aftur aðeins í gang.

En með umræðuna um húsleitir og STEF þá finnst mér ansi súrealískt að fara ákæra svona unga stráka fyrir gífurlegum fjárhæðum, þó svo það gæti orðið raunin því þeir eiga eftir að pressa hart á þetta fordæmi í Svíþjóð. Eins og áður hefur komið fram þá er STEF einfaldlega að gera þetta með augun hálf-lokuð, þeir sjá ekki raunveruleikann og hugsa eingöngu um að kæra, og græða.
Ég er samt fylgjandi því að íslenskt efni, sérstaklega tónlistar efni ætti að vera bannað á torrent-síðum því það er sá markaður sem á mest högg undir að sækja hérna heima.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf urban » Fim 02. Des 2010 19:52

Einsog ég nefndi við þig einhvern tíman áður Erlingur þá er vandamálið samt sem áður tími.
(eftirfarandi klausa er ekki beint sérstaklega til þín)
nú nefni ég erlenda þætti (þar sem að ég horfi nær eingöngu á erlenda þætti, er lítið að ná í bíómyndir og íslenska þætti)

þá ætla ég t.d. að nefna minn uppáhalds þátt. Top Gear.

þættirnir eru sýndir úti á sunnudagskvöldum. ég er kominn með þá ekki seinna en 2 - 3 tímum eftir að sýningu líkur (allt niður í 25 mín eftir að sýningu líkur) og ég vill horfa á þættina þá, eða strax á mánudag.

ég vil ekki þurfa að bíða í vikur, mánuði og jafnvel yfir ár þangað til að einhverri sjónvarpsstöðinni dettur til hugar að fara að sýna þættina.

það er þessi hraði á umhverfinu sem að smáís og fleiri þurfa að átta sig á.

ef að ég hefði kost á því að getað náð í t.d. top gear og vinsæla bandaríska þætti flljótlega eftir sýningu (max 12 tímum) og borgað fyrir þá hæfilegt verð þá mundi ég alveg hiklaust gera það.

en mér finnst t.d. ekki eðlilegt að borga 350 - 800 krónur fyrir að streama þætti.
borga þá (miðum við 400 kr) 4800 krónur fyrir að streama 12 þátta top gear sýningu og hafa ekkert eftir það.
þurfa síðan að borga seinna 4 - 6 þúsund fyrir DVD ef að mig langar að eiga hann.(reyndar er frekar erfitt að fá top gear á dvd)
þarna er ég ekki að gera neitt en að tvíborga fyrir efnið.

ég vil meina að ef að DVD diskur kosti 4000 þús krónur út í búð með 10 þáttum á.
þá ætti ég að þurfa að borga alveg max 200 krónur per þátt í downloadi.

það er ekki útbúinn DVD diskur og umslag (þó svo að þetta kosti svo sem fáránlega lítinn pening)
það er enginn milliliður sem að þarf að hirða peninga, semsagt ég er ekki að borga launin hjá einhverjum gæja sem að vinnur í elko eða bt eða skífunni

smáís þyrftu að fara að átta sig á því að þeir sem að downloada vilja margir hverjir borga fyrir efnið (alls ekki allir, enda dettur mér ekki til hugar að segja það)
en í þessum heimi þá er það tíminn sem að skiptir máli og það vill enginn bíða.
það að þurfa að bíða eftir því að þáttur eða mynd komi út á dvd til þess að eignast það, nú eða bara komi til sýnignar á íslenskri sjónvarpsrás (ef að þátturinn gerir það þá yfir höfuð) er bara ekki að virka fyrir þennan hóp.
hann sækir þættina þegar að hann getur, horfir á þá (eða sitt uppáhald allavega) strax og hugsanlega aftur seinna.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf Dazy crazy » Fim 02. Des 2010 20:01

urban skrifaði:Einsog ég nefndi við þig einhvern tíman áður Erlingur þá er vandamálið samt sem áður tími.
(eftirfarandi klausa er ekki beint sérstaklega til þín)
nú nefni ég erlenda þætti (þar sem að ég horfi nær eingöngu á erlenda þætti, er lítið að ná í bíómyndir og íslenska þætti)

þá ætla ég t.d. að nefna minn uppáhalds þátt. Top Gear.

þættirnir eru sýndir úti á sunnudagskvöldum. ég er kominn með þá ekki seinna en 2 - 3 tímum eftir að sýningu líkur (allt niður í 25 mín eftir að sýningu líkur) og ég vill horfa á þættina þá, eða strax á mánudag.

ég vil ekki þurfa að bíða í vikur, mánuði og jafnvel yfir ár þangað til að einhverri sjónvarpsstöðinni dettur til hugar að fara að sýna þættina.

það er þessi hraði á umhverfinu sem að smáís og fleiri þurfa að átta sig á.

ef að ég hefði kost á því að getað náð í t.d. top gear og vinsæla bandaríska þætti flljótlega eftir sýningu (max 12 tímum) og borgað fyrir þá hæfilegt verð þá mundi ég alveg hiklaust gera það.

en mér finnst t.d. ekki eðlilegt að borga 350 - 800 krónur fyrir að streama þætti.
borga þá (miðum við 400 kr) 4800 krónur fyrir að streama 12 þátta top gear sýningu og hafa ekkert eftir það.
þurfa síðan að borga seinna 4 - 6 þúsund fyrir DVD ef að mig langar að eiga hann.(reyndar er frekar erfitt að fá top gear á dvd)
þarna er ég ekki að gera neitt en að tvíborga fyrir efnið.

ég vil meina að ef að DVD diskur kosti 4000 þús krónur út í búð með 10 þáttum á.
þá ætti ég að þurfa að borga alveg max 200 krónur per þátt í downloadi.

það er ekki útbúinn DVD diskur og umslag (þó svo að þetta kosti svo sem fáránlega lítinn pening)
það er enginn milliliður sem að þarf að hirða peninga, semsagt ég er ekki að borga launin hjá einhverjum gæja sem að vinnur í elko eða bt eða skífunni

smáís þyrftu að fara að átta sig á því að þeir sem að downloada vilja margir hverjir borga fyrir efnið (alls ekki allir, enda dettur mér ekki til hugar að segja það)
en í þessum heimi þá er það tíminn sem að skiptir máli og það vill enginn bíða.
það að þurfa að bíða eftir því að þáttur eða mynd komi út á dvd til þess að eignast það, nú eða bara komi til sýnignar á íslenskri sjónvarpsrás (ef að þátturinn gerir það þá yfir höfuð) er bara ekki að virka fyrir þennan hóp.
hann sækir þættina þegar að hann getur, horfir á þá (eða sitt uppáhald allavega) strax og hugsanlega aftur seinna.


Hefurðu samt prufað gervihnattadisk.


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf urban » Fim 02. Des 2010 20:13

já ég var með hnött sjálfur
þess má geta að það er alveg jafn ólöglegt miðað við smáís


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf KrissiK » Fim 02. Des 2010 20:22

TheVikingmen skrifaði:
himminn skrifaði:
fallen skrifaði:Mynd


Mynd


x2


x3


:guy :guy

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf rapport » Fim 02. Des 2010 21:04

GuðjónR skrifaði:
rapport skrifaði:Vil benda á í sambandi við "vinsældir vaktarinnar" hvort þær voru vegna Niðurhals eða áskriftar.....

Hvorugt, klárlega vegna "GuðjónR".


Já, ég sé það núna og biðst forláts..




Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf Carragher23 » Fim 02. Des 2010 21:40

Tengist lokun http://hd-is.net/

þessu á eh hátt ?

Hélt að þetta væri bara kreppa.org , icetube og icebits.

Eru þessar síður s.s. alveg búnar að vera ?


Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc


HaukurB
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 29. Nóv 2010 19:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf HaukurB » Fim 02. Des 2010 21:44

Carragher23 skrifaði:Tengist lokun http://hd-is.net/

þessu á eh hátt ?

Hélt að þetta væri bara kreppa.org , icetube og icebits.

Eru þessar síður s.s. alveg búnar að vera ?


þetta hefur pott þétt bara hrætt þá, þessi síða var opin áðan einhverntiman... sama með rtorrent, var eigandinn þar annars ekki tekinn? er annars einhver til í að senda mér nöfnin á þeim sem voru teknir á Akureyri í pm? (ekki notendanöfnin, heldur nöfnin)




Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf Páll » Fim 02. Des 2010 21:57

HaukurB skrifaði:
Carragher23 skrifaði:Tengist lokun http://hd-is.net/

þessu á eh hátt ?

Hélt að þetta væri bara kreppa.org , icetube og icebits.

Eru þessar síður s.s. alveg búnar að vera ?


þetta hefur pott þétt bara hrætt þá, þessi síða var opin áðan einhverntiman... sama með rtorrent, var eigandinn þar annars ekki tekinn? er annars einhver til í að senda mér nöfnin á þeim sem voru teknir á Akureyri í pm? (ekki notendanöfnin, heldur nöfnin)


Sami eigandi og var á kreppa.org átti hd-is



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf rapport » Fim 02. Des 2010 22:12

Gúrú skrifaði:Rapport:
Að sjálfsögðu mega og eiga rétthafar að fá að eiga gróða, ekki bara eitthvað sem nemur kostnaði - í hvaða atvinnurekstri er það ekki þannig?

Hver ætti að vilja að stunda atvinnurekstur sem er ekki þannig?


VG, nátturulega...

En viðskipti snúast EKKI um að hafa aðra að féþúfu heldur nýtni.

Samkeppni á t.d. að tryggja að fyrirtæki og markaðir þróist m.t.t. þarfa neytenda.

SMÁÍS sem einokunaraðili á markaði í innheimtu STEF gjalda er mjög markaðsskemmandi fyrirbæri og gjöldin sem lögð eru á þessa vöru skapa töluvert "allratap" skv. hagfræðinni.

Hér er skemmtileg lesning bls. 225-232, þetta er ekkert afgerandi en fær mann til að hugsa smá...

Lögin eru skýr, deiling efnis er ólögleg.

Til að einhver geti sannað að gaur X hafi deilt efni þá verður að sýna fram á að einhver hafi DL því frá honum. Sú tala má ekki vera á reiki eða eitthvað gisk, það er ekki giskað á hvað morðingjar hafa drepið marga, það er dæmt um þau tilvik sem sannast á þá.

Ef ekki er hægt að sanna að a.m.k. einn hafi DL efninu þá er kæran tilgangslaus því að ef enginn DL þá deildi viðkomandi ekki efninu heldur sýndi að hann ætti það til inná tölvunni sinni.

Ef þessir strákar verða kærðir þá verðaþeir að fara fram á að "keðja sönnunargagna" sé 100% hjá þeim sem kæra þá.

Þá á ég við að öll leyfi fyrir söfnun upplýsinga um þá, þar á meðal leyfi Persónuverndar því að enginn má tengja saman gögn úr ýmsum upplýsingakerfum um einstaklinga nema fá leyfi Personuverndar.

t.d. var vídeóleigum bannað á sinum tíma að samkeyra kerfin sín til að reyna að koma í veg fyrir að skuldarar á einum stað gæti tekið spólu á annarri leigu.

Það vantar virkilega að einhver hjóli í SMÁÍS ef þeir hafa safnað einhverjum gögnum um internetnotendur (endilega einhver að hakka þá á löglegan hátt og komast að því (ég er s.s. ekki að hvetja til lögbrots)) Broskarlinn sem Jón Ásgeir Gleymdi -> O:)

No guts, no glory...




Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf Sphinx » Fim 02. Des 2010 22:36

KrissiK skrifaði:
TheVikingmen skrifaði:
himminn skrifaði:
fallen skrifaði:Mynd


Mynd


x2


x3


x4


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf bulldog » Fim 02. Des 2010 22:43

hvenær ætla þeir hjá smáís að átta sig á því að þeir munu aldrei sigra .....




dodzy
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Þri 19. Okt 2010 19:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf dodzy » Fim 02. Des 2010 23:18

rapport skrifaði:
Gúrú skrifaði:Rapport:
Að sjálfsögðu mega og eiga rétthafar að fá að eiga gróða, ekki bara eitthvað sem nemur kostnaði - í hvaða atvinnurekstri er það ekki þannig?

Hver ætti að vilja að stunda atvinnurekstur sem er ekki þannig?


VG, nátturulega...

En viðskipti snúast EKKI um að hafa aðra að féþúfu heldur nýtni.

Samkeppni á t.d. að tryggja að fyrirtæki og markaðir þróist m.t.t. þarfa neytenda.

SMÁÍS sem einokunaraðili á markaði í innheimtu STEF gjalda er mjög markaðsskemmandi fyrirbæri og gjöldin sem lögð eru á þessa vöru skapa töluvert "allratap" skv. hagfræðinni.

Hér er skemmtileg lesning bls. 225-232, þetta er ekkert afgerandi en fær mann til að hugsa smá...

Lögin eru skýr, deiling efnis er ólögleg.

Til að einhver geti sannað að gaur X hafi deilt efni þá verður að sýna fram á að einhver hafi DL því frá honum. Sú tala má ekki vera á reiki eða eitthvað gisk, það er ekki giskað á hvað morðingjar hafa drepið marga, það er dæmt um þau tilvik sem sannast á þá.

Ef ekki er hægt að sanna að a.m.k. einn hafi DL efninu þá er kæran tilgangslaus því að ef enginn DL þá deildi viðkomandi ekki efninu heldur sýndi að hann ætti það til inná tölvunni sinni.

Ef þessir strákar verða kærðir þá verðaþeir að fara fram á að "keðja sönnunargagna" sé 100% hjá þeim sem kæra þá.

Þá á ég við að öll leyfi fyrir söfnun upplýsinga um þá, þar á meðal leyfi Persónuverndar því að enginn má tengja saman gögn úr ýmsum upplýsingakerfum um einstaklinga nema fá leyfi Personuverndar.

t.d. var vídeóleigum bannað á sinum tíma að samkeyra kerfin sín til að reyna að koma í veg fyrir að skuldarar á einum stað gæti tekið spólu á annarri leigu.

Það vantar virkilega að einhver hjóli í SMÁÍS ef þeir hafa safnað einhverjum gögnum um internetnotendur (endilega einhver að hakka þá á löglegan hátt og komast að því (ég er s.s. ekki að hvetja til lögbrots)) Broskarlinn sem Jón Ásgeir Gleymdi -> O:)

No guts, no glory...

=D>



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 02. Des 2010 23:47

Svavar Kjarrval er að fara í útvarpsviðtal í fyrramálið útaf þessu. Verst að það er klukkan 7 eða eitthvað í fyrramálið.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf axyne » Fim 02. Des 2010 23:54

KermitTheFrog skrifaði:Svavar Kjarrval er að fara í útvarpsviðtal í fyrramálið útaf þessu. Verst að það er klukkan 7 eða eitthvað í fyrramálið.


veistu á hvaða útvarpstöð ?


Electronic and Computer Engineer


hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf hallihg » Fös 03. Des 2010 00:03

Rás 2

"Svavar Kjarrval: Mitt viðtal verður frá 7:10 til 7:20.."


Árla skal rísa, sá sem gull vill í götu finna ;)


count von count

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf GuðjónR » Fös 03. Des 2010 00:05