Hjá hverjum á að fara í ljósleiðarann?

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hjá hverjum á að fara í ljósleiðarann?

Pósturaf intenz » Fim 02. Des 2010 13:37

Snilld, hvað gerðiru?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjá hverjum á að fara í ljósleiðarann?

Pósturaf Plushy » Fim 02. Des 2010 15:26

intenz skrifaði:Snilld, hvað gerðiru?


uppfærði úr adsl í ljósleiðara hjá Tal



Skjámynd

Binni
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 11:55
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjá hverjum á að fara í ljósleiðarann?

Pósturaf Binni » Fim 02. Des 2010 15:39

Er búinn að vera með ljósið hjá Gagnaveitunni í um tvö ár. Hef ekki prófað Hringiðuna en hef bæði verið hjá Tal og Vodafone, mæli með Vodafone.
Vodafone skila betri hraða að utan og stöðugari.

Hinsvegar mæli ég ekki með þessu hvíta rusli sem Vodafone kallar router, þetta er algerlega ónothæft og óáreiðanlegt drasl.
Ég fór bara í okbeint.is og verslaði mér fínan Linksys router og allt virkar eins og í sögu.

Þannig fyrir þá sem eru að byrja í þessu, fara í Vodafone með netið og verslið ykkar eigin router, sparnaður í leigugjaldinu borgar það upp á einhverjum mánuðum.


Binni

Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hjá hverjum á að fara í ljósleiðarann?

Pósturaf Frantic » Fim 02. Des 2010 16:30

Plushy skrifaði:
intenz skrifaði:
Plushy skrifaði:
intenz skrifaði:@OP, hvaða hverfi er þetta?


112, grafarvogur

Búinn að panta svona tengingu hjá Tal. Á að taka um 1-2 vikur fyrir Gagnaveituna að koma og ganga frá þessu segja þeir.

Hey, ég er í Grafarvogi líka! Í hvaða hverfi ertu staddur??


Borgarhverfi.


Ég er líka í Borgarhverfi og búinn að panta ljósleiðarann í gegnum Tal!!! :lol:



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Hjá hverjum á að fara í ljósleiðarann?

Pósturaf CendenZ » Fim 02. Des 2010 16:47

Ég hef nú ekki lent í neinum vandræðum með þennan hvíta bewan router frá vodafone.. hvernig vandamál eruði að lenda í með honum ? ;)



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hjá hverjum á að fara í ljósleiðarann?

Pósturaf intenz » Fim 02. Des 2010 20:22

Plushy skrifaði:Mynd

Var áður 4-5 niður og 0.8 upp

Hvernig geturu náð svona miklum hraða þegar Tal býður mest upp á 50 Mb ljós?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64