ég áhvað í dag að kaupa mér nýjan og stóran hd. allt í lagi með það, en þegar ég kem heim og er búinn að setja hann í þá virkar hann ekki (að hluta). Ég keypti mér WD 80Gb með 8Mb buffer og ætlaði að setja hann sem slave. þegar ég fór að skoða gamla diskinn sá ég að það er IBM diskur . Sem sagt þá finnur tölvan diskinn og segir að hann sé í lagi en það er enginn bókstafur settur á hann og ekki hægt að láta hann fá einhvern bókstaf (allavegana veit ég ekki um leið). Þannig, veit einhver um leið til þess að láta þetta virka?
PS. er með win98se og hef reynt þetta áður með 20Gb fugiju (<= veit ekki hvernig það er skrifað) disk og þetta virkaði allveg eins.
harðar disks vandamál
Þegar þú kaupir þér nýja disk út í búð færðu hann sjaldan forsniðinn. Þú þarft að nota FDISK til að búa til sneið og nota síðan FORMAT á þá sneið. Ef þú ert með WinXP eða Win2k þá ættir þú að geta gert þetta í gegnum Control Panel --> Administrative Tools --> Computer Management --> Storage --> Disk Management(local).
Ef þú lendir í vandræðum, spurðu þá vin eða kunningja sem hefur gert þetta.
Ef þú lendir í vandræðum, spurðu þá vin eða kunningja sem hefur gert þetta.
Það var einn (kannski þú) á huga.is sem að spurði sömu spurningar og ég gaf honum þetta niðursoðna svar. Ef að þú skilur þetta ekki þá skaltu bara spyrja. Annars er örugglega best að setja nýja sem primary og skella win á hann. (eftir að þú formattar náttla)
_____________
Farðu í DOS:
fdisk
4 og svo [ENTER]
Velja nýja diskinn (örugglega 2) og [ENTER]
1 og [ENTER]
1 og [ENTER]
Svo "Y" og [ENTER]
ESC
Þá ættirðu að diskinn í My Computer þá ættiru að geta hægrismellað og format
----------------
Ég er með XP þannig að ég er að skrifa þetta allt upp eftir minni svo að þú skalt lesa allt sem að stendur á skjánum áður en þú ýtir á enter GL
_____________
Farðu í DOS:
fdisk
4 og svo [ENTER]
Velja nýja diskinn (örugglega 2) og [ENTER]
1 og [ENTER]
1 og [ENTER]
Svo "Y" og [ENTER]
ESC
Þá ættirðu að diskinn í My Computer þá ættiru að geta hægrismellað og format
----------------
Ég er með XP þannig að ég er að skrifa þetta allt upp eftir minni svo að þú skalt lesa allt sem að stendur á skjánum áður en þú ýtir á enter GL
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 473
- Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
- Reputation: 8
- Staðsetning: Hef ekki glóru!
- Staða: Ótengdur
er þetta ekki hægt?
taka gamla diskinn úr og setja nýja sem aðaldisk. gera síðan það sem Mezzup sagði setja síðan gamla í sem aðal og nýja sem auka og formatta síðan í gegnum win?
ég hef ekki mikið vit á þessu en eins og Mezzup sagði þetta virðist þetta auðvelt.
einnig hef ég ekki möguleika á að gera nýja diskinn að aðaldisk þar sem foreldrarnir eru með gögn sem gætu farið til fjandans.
taka gamla diskinn úr og setja nýja sem aðaldisk. gera síðan það sem Mezzup sagði setja síðan gamla í sem aðal og nýja sem auka og formatta síðan í gegnum win?
ég hef ekki mikið vit á þessu en eins og Mezzup sagði þetta virðist þetta auðvelt.
einnig hef ég ekki möguleika á að gera nýja diskinn að aðaldisk þar sem foreldrarnir eru með gögn sem gætu farið til fjandans.
-
- Græningi
- Póstar: 27
- Skráði sig: Þri 18. Feb 2003 10:45
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
sælir nú er ég í svipuðu vandamáli og maðurinn sem skrifaði her í upp hafi. var með 20Gb disk í tolvuni og keypti WD 80 og ætla að skipta. hef lært að formata hann. og hef náð að clona það sem er á gamla yfir á ´nýja með (powerquest Drive Imige) og get startað windows 1 eða 2 enn ég get ekki tekið gamla diskin úr og sett nýja í staðin sem master og slept gamla. það hann þarf alltaf að vera í. einhverjar húgmyndir hvernig ég get reddað þessu?
tölvan biður altaf um system disk þegar startað er án (upprunalega disksins)
tölvan biður altaf um system disk þegar startað er án (upprunalega disksins)
Úff, ég hélt nú að menn kynnu að segja tölvan eftir að það var stofnaður sérstakur þráður um það efni
Þegar þú tekur út gamla kemur tölvan þá með villu? Þá er örugglega boot loader'inn á MBR'inu á gamla disknum.
Ef að það er þannig þá:
1. Taktu gamla harða diskinn út
2. Settu Win2000 diskinn í drifið og ræstu uppaf honum.
4. Þegar þú ert kominn með valmöguleikana á því að setja uppá nýtt eða fara í recovery þá skaltu smella á R til þess að fara í "recovery" og síðan á C til þess að fara í console'ið.
5. Ef að það er bara einn diskur í tölvunni þá ættirru bara að geta valið um 1 windows til þess að logga þig inní. (Ýttu bara á 1)
6. Sláðu inn Administrator lykilorðið fyrir nýrri harðadiskinn.
7. Skrifaðu fixmbr og ýttu á Y þegar viðvörunarskilaboðin hafa komið.
8. Farðu svo aftur í BIOS og stilltu þannig að það ræsist upp af harðadisknum.
Ef að þetta er eitthvað flókið þá skaltu ekki hika við að spyrja, bara að segja tölva
Þegar þú tekur út gamla kemur tölvan þá með villu? Þá er örugglega boot loader'inn á MBR'inu á gamla disknum.
Ef að það er þannig þá:
1. Taktu gamla harða diskinn út
2. Settu Win2000 diskinn í drifið og ræstu uppaf honum.
4. Þegar þú ert kominn með valmöguleikana á því að setja uppá nýtt eða fara í recovery þá skaltu smella á R til þess að fara í "recovery" og síðan á C til þess að fara í console'ið.
5. Ef að það er bara einn diskur í tölvunni þá ættirru bara að geta valið um 1 windows til þess að logga þig inní. (Ýttu bara á 1)
6. Sláðu inn Administrator lykilorðið fyrir nýrri harðadiskinn.
7. Skrifaðu fixmbr og ýttu á Y þegar viðvörunarskilaboðin hafa komið.
8. Farðu svo aftur í BIOS og stilltu þannig að það ræsist upp af harðadisknum.
Ef að þetta er eitthvað flókið þá skaltu ekki hika við að spyrja, bara að segja tölva
-
- Græningi
- Póstar: 27
- Skráði sig: Þri 18. Feb 2003 10:45
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
þetta er komið í lag. það sem ég gerð var að ég fór á kaza og náði í Norton Ghost og bjó til diskettu sem ég gat bootað tölvuni upp á. og þá er tölvan ekki að nota 20Gb né 80Gb diskana enn finnur þá inni í foritinu af diskettuniog þaðan clonar maður diskin sem á að clóna. (tók c.a 40 min.)
enn ég var búinn að formatta 80Gb diskinn á nfts áður enn ég gerð þetta allt sem kom her á undan.
20Gb disk master
80Gb disk slave.
Norton Ghost :bootdisketa
og slokkva á tölvuni þegar þetta er búið og taka 80Gb diskin og setja sem master. og taka 20Gb úr og ath hvort það er ekki í lagi með þennan nýja
enn ég var búinn að formatta 80Gb diskinn á nfts áður enn ég gerð þetta allt sem kom her á undan.
20Gb disk master
80Gb disk slave.
Norton Ghost :bootdisketa
og slokkva á tölvuni þegar þetta er búið og taka 80Gb diskin og setja sem master. og taka 20Gb úr og ath hvort það er ekki í lagi með þennan nýja
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 986
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
RE:
Þú skallt hafa WD diskinn sem aðaldisk, setja upp stýrikerfið á ný. (ef þú gerir það og setur upp win2k/XP, þá gerir windows allt fyrir þig og þú lifir í lúxus að horfa á tölvuna klára FDISK málin.)
Hlynur