Ætla að leyfa mér að hafa titilinn smá "ýktann"
Var bara í rólegheitum að fara að detta uppí rúm að fara að horfa á þátt og sofa og er að taka eina viftuna úr sambandi. Er með viftuna tengda í gegnum 3pin to molex adapter, nota þessu viftu þegar ég folda.
Og tók viftuna úr sambandi ekkert mál, rek eitthvað puttann í adapterinn og fer 3pin í skjákortið og BAMM frekar stór neisti, alveg vel greinilegur og hvellur með og herbergið mitt sló út.
Beið í smástund hélt ég hefði grillað kortið og mögulega fleira með, fer í rólegheitum og skelli örygginu á og kveiki á tölvunni og viti menn kortið er enn í fullu fjöri.
Kom meira að segja brunalykt vegna neistans .
Tók kortið úr kíkti á það og athugaði allt vel auðvitað allt í fínu lagi.
Reyndi að sprengja/steikja skjákortið mitt!
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Reyndi að sprengja/steikja skjákortið mitt!
Hvati skrifaði:keyra furmark til að staðfesta?
Allt í fullu fjöri. Eins og er.
-
- Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Reyndi að sprengja/steikja skjákortið mitt!
Það er almennt sniðugara að slökkva á tölvunni áður en þú byrjar að tengja/aftengja eitthvað . En þú ert heppinn að eitthvað skuli ekki hafa skemmst .
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Reyndi að sprengja/steikja skjákortið mitt!
Hvati skrifaði:Það er almennt sniðugara að slökkva á tölvunni áður en þú byrjar að tengja/aftengja eitthvað . En þú ert heppinn að eitthvað skuli ekki hafa skemmst .
Jújú yfirleitt gerir maður það en það skaðar ekkert tölvuna að taka 3pinna viftu úr sambandi frá molex, var bara óvarkár og rak óvart snúruna í skjákortið.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16489
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Reyndi að sprengja/steikja skjákortið mitt!
Þarna myndu Ulli og KrissiK hlaupa í seljandan og heimta nýtt skjákort...
Sulla kannski smá kælikremi yfir það fyrst
Sulla kannski smá kælikremi yfir það fyrst
Re: Reyndi að sprengja/steikja skjákortið mitt!
lentu líka í svipuðu um daginn ég rak eitthvað í kortið og það koma neistaflug og læti... en viti menn kortið var enn í lagi
Kortið er afturá móti ekki lifandi í dag, gaf upp öndina þegar ég var að spila BF2 BC núna um daginn .
(að vísu gæti það verið að hafa vit fyrir mér þar sem maður er að byrja í prófum í háskólanum)
Kortið er afturá móti ekki lifandi í dag, gaf upp öndina þegar ég var að spila BF2 BC núna um daginn .
(að vísu gæti það verið að hafa vit fyrir mér þar sem maður er að byrja í prófum í háskólanum)
Nothing special.....
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Reyndi að sprengja/steikja skjákortið mitt!
GuðjónR skrifaði:Þarna myndu Ulli og KrissiK hlaupa í seljandan og heimta nýtt skjákort...
Sulla kannski smá kælikremi yfir það fyrst
This just never gets old
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16489
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Reyndi að sprengja/steikja skjákortið mitt!
k0fuz skrifaði:GuðjónR skrifaði:Þarna myndu Ulli og KrissiK hlaupa í seljandan og heimta nýtt skjákort...
Sulla kannski smá kælikremi yfir það fyrst
This just never gets old
Fresh out of the box
Re: Reyndi að sprengja/steikja skjákortið mitt!
GuðjónR skrifaði:k0fuz skrifaði:GuðjónR skrifaði:Þarna myndu Ulli og KrissiK hlaupa í seljandan og heimta nýtt skjákort...
Sulla kannski smá kælikremi yfir það fyrst
This just never gets old
Fresh out of the box
haha góður
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |