Hvað varð um Icetube.net??

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hvað varð um Icetube.net??

Pósturaf Narco » Þri 30. Nóv 2010 17:13

Veit ekki um ykkur en sjálfur hef ég verið að undrast um Icetube undanfarna daga þar sem síðan virðist bara vera horfin!!
Hefur einhver hugmynd um hvað er í gangi með þessa síðu?


Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.

Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um Icetube.net??

Pósturaf KrissiK » Þri 30. Nóv 2010 17:14

Narco skrifaði:Veit ekki um ykkur en sjálfur hef ég verið að undrast um Icetube undanfarna daga þar sem síðan virðist bara vera horfin!!
Hefur einhver hugmynd um hvað er í gangi með þessa síðu?

tæknimennirnir eru bara voðalega lengi að laga serverinn , hýsingin fór í öryggisham , stendur á facebook síðunni þeirra.


:guy :guy

Skjámynd

Höfundur
Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um Icetube.net??

Pósturaf Narco » Þri 30. Nóv 2010 17:16

Já nú nú. Takk fyrir það..


Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.

Skjámynd

johnnyb
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 12. Jún 2009 11:49
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um Icetube.net??

Pósturaf johnnyb » Þri 30. Nóv 2010 17:16

var það ekki smáís sem að stofnaði icetube.net til að safna iptölum frá öllum og síðan fer að undirbúa málsókn til að fá meiri stefgjöld?






nei ætli það


en gæti það gerst að þeir mundu stofna síðu og halda opinni í einhvern tíma til að safna info um alla?


CIO með ofvirkni

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um Icetube.net??

Pósturaf ManiO » Þri 30. Nóv 2010 17:18

Narco skrifaði:Veit ekki um ykkur en sjálfur hef ég verið að undrast um Icetube undanfarna daga þar sem síðan virðist bara vera horfin!!
Hefur einhver hugmynd um hvað er í gangi með þessa síðu?



Íslensk torrent síða, að öllum líkindum litlir strákar sem lentu í rifrildum og einn þeirra hafði of mikil völd. Barn + fýla + völd = leiðindi.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um Icetube.net??

Pósturaf BjarkiB » Þri 30. Nóv 2010 17:21

Örugglega bara ein önnur barna síða sem datt niður.

Annars er ekki til sér þráður um þetta allt?




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um Icetube.net??

Pósturaf coldcut » Þri 30. Nóv 2010 17:49

Voru þeir ekki bara búnir að safna nógum pening til þess að kaupa sér fín fermingarjakkaföt og bailuðu svo?




Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um Icetube.net??

Pósturaf Páll » Þri 30. Nóv 2010 19:08

coldcut skrifaði:Voru þeir ekki bara búnir að safna nógum pening til þess að kaupa sér fín fermingarjakkaföt og bailuðu svo?


LOL =D>



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um Icetube.net??

Pósturaf intenz » Þri 30. Nóv 2010 19:45

Páll skrifaði:
coldcut skrifaði:Voru þeir ekki bara búnir að safna nógum pening til þess að kaupa sér fín fermingarjakkaföt og bailuðu svo?


LOL =D>

Að hverju hlærð þú? Ekki ert þú mikið eldri. [-X


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um Icetube.net??

Pósturaf BjarkiB » Þri 30. Nóv 2010 19:53

intenz skrifaði:
Páll skrifaði:
coldcut skrifaði:Voru þeir ekki bara búnir að safna nógum pening til þess að kaupa sér fín fermingarjakkaföt og bailuðu svo?


LOL =D>

Að hverju hlærð þú? Ekki ert þú mikið eldri. [-X


Og sem ég best veit, hefur verið þátttakandi eða eigandi á torrentsíðu :lol:



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2484
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um Icetube.net??

Pósturaf GullMoli » Þri 30. Nóv 2010 20:00

Tiesto skrifaði:
intenz skrifaði:
Páll skrifaði:
coldcut skrifaði:Voru þeir ekki bara búnir að safna nógum pening til þess að kaupa sér fín fermingarjakkaföt og bailuðu svo?


LOL =D>

Að hverju hlærð þú? Ekki ert þú mikið eldri. [-X


Og sem ég best veit, hefur verið þátttakandi eða eigandi á torrentsíðu :lol:


Nokkrum*


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um Icetube.net??

Pósturaf Gúrú » Þri 30. Nóv 2010 20:03

GullMoli skrifaði:
Tiesto skrifaði:
intenz skrifaði:
Páll skrifaði:
coldcut skrifaði:Voru þeir ekki bara búnir að safna nógum pening til þess að kaupa sér fín fermingarjakkaföt og bailuðu svo?


LOL =D>

Að hverju hlærð þú? Ekki ert þú mikið eldri. [-X


Og sem ég best veit, hefur verið þátttakandi eða eigandi á torrentsíðu :lol:


Nokkrum*


Sjá einnig: Þátíðina í tilvist torrentsíðanna


Modus ponens


Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um Icetube.net??

Pósturaf Páll » Þri 30. Nóv 2010 20:15

Gúrú skrifaði:
GullMoli skrifaði:
Tiesto skrifaði:
intenz skrifaði:
Páll skrifaði:
coldcut skrifaði:Voru þeir ekki bara búnir að safna nógum pening til þess að kaupa sér fín fermingarjakkaföt og bailuðu svo?


LOL =D>

Að hverju hlærð þú? Ekki ert þú mikið eldri. [-X


Og sem ég best veit, hefur verið þátttakandi eða eigandi á torrentsíðu :lol:


Nokkrum*


Sjá einnig: Þátíðina í tilvist torrentsíðanna


Rólegir strákar, komin c.a 2 ár síðan ég fermdist. Og jújú, ég hef tekið þátt í torrent vefum sem hafa fallið eins og steinar, og er ekkert hræddur við að viðurkenna þau mistök.