Shutdown forrit? [Vekjari]
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1457
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Shutdown forrit? [Vekjari]
Veit einhver um shutdown forrit sem ég get stillt þannig að klukkan 7:15 kemur tölvan úr standby og þá startar eithvað lag til að vekja mig?
Eða að eftir 30min þá á að slökknast á henni?
Og svo framvegis yrði flott ef einhver hefði svona við höndina og gæti sent mér.
Eða að eftir 30min þá á að slökknast á henni?
Og svo framvegis yrði flott ef einhver hefði svona við höndina og gæti sent mér.
Síðast breytt af Lexxinn á Þri 30. Nóv 2010 14:38, breytt samtals 1 sinni.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1570
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 44
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Shutdown forrit?
færð þér vekjaraklukku, and then do it yourself....
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Shutdown forrit?
benzmann skrifaði:færð þér vekjaraklukku, and then do it yourself....
Þetta er glatað svar
Væri alveg til í þetta þar sem að ég sofna yfirleitt við mynd eða þætti í tölvunni og þess vegna er kveikt á henni alla nóttina, væri alveg til í forrit sem myndi bara slökkva á henni. Finnst windows dæmið ekki ganga upp af því að það setur hana ekki í standby ef einhver forrit eru opin.
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Shutdown forrit?
Lexxinn skrifaði:Veit einhver um shutdown forrit sem ég get stillt þannig að klukkan 7:15 kemur tölvan úr standby og þá startar eithvað lag til að vekja mig?
Eða að eftir 30min þá á að slökknast á henni?
Og svo framvegis yrði flott ef einhver hefði svona við höndina og gæti sent mér.
Veit ekki um forrit sem ræsir vél úr standby en það er oft hægt að stilla BIOS þannig að það kveiknar á vélinni sjálfvirkt
Svo geturðu bara sett eitthvað lag í startup
Svo er td. Airytec Switch Off til að slökkva á henni.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Shutdown forrit?
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
Re: Shutdown forrit?
run > "shutdown -s -t Xs"
x = fjöldi sekúnda, ég nota þetta alltaf, þoli ekki óþarfa forrit.
x = fjöldi sekúnda, ég nota þetta alltaf, þoli ekki óþarfa forrit.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1457
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Shutdown forrit?
benzmann skrifaði:færð þér vekjaraklukku, and then do it yourself....
Svarar samt enganvegin spurningunni minni og tilgangslausasta svar sem ég hefði getað fengið.
-
- FanBoy
- Póstar: 756
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
- Reputation: 12
- Staðsetning: 104
- Staða: Ótengdur
Re: Shutdown forrit?
http://tinnes.org.uk/shutdown/index.html
Þetta er helvíti handy
Þetta er helvíti handy
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Re: Shutdown forrit?
daanielin skrifaði:run > "shutdown -s -t Xs"
x = fjöldi sekúnda, ég nota þetta alltaf, þoli ekki óþarfa forrit.
janus skrifaði:http://tinnes.org.uk/shutdown/index.html
Þetta er helvíti handy
Ég held að þið ættuð báðir að lesa kannski hvað hann er að spyrja áður en þið svarið.
Lexxinn skrifaði:Veit einhver um shutdown forrit sem ég get stillt þannig að klukkan 7:15 kemur tölvan úr standby
Ég þekki ekki til að þetta sé hægt hvort heldur sem það er Standby eða Shutdown. Þegar tölva fer í shutdown/standby þá er ekkert forrit í gangi í tölvunni. Það eina sem getur tekið sjálfstæðar ákvarðanir í þannig stöðu er BIOS-inn. Ég hef ekki séð þetta vera hægt í BIOS-num það sem þú ert að biðja um, því miður.
Allavega þá held ég það eftir minni bestu getu. Ég veit að fartölvan mín kom sjálfkrafa úr standby ef batteríið var lítið og fór í hibernation en ég veit ekki hvort það var BIOS-inn sem kveikti á tölvunni eftir standby eða hvort það var forrit/Windows.
Það er hægt að kaupa timer á rafmagnsklóna sem tekur rafmagnið af tölvunni og setur það ekki aftur á fyrr en klukkan X, þá er hægt að stilla BIOS-inn til að kveikja sjálfkrafa á sér við rafmagnsmissi og setja lag í startupið í Windowsinu en það er fyrirhöfn og þá væri alveg eins hægt að kaupa vekjaraklukku (ég býst við að ástæðan fyrir spurningunni er 0 budget). Annars þá held ég að svona timer í rafmagnskló fæst í næstu rafmagnsverslun.
(USER WAS BANNED FOR THIS POST)
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2784
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 128
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Shutdown forrit?
TheThing skrifaði:Það er hægt að kaupa timer á rafmagnsklóna sem tekur rafmagnið af tölvunni og setur það ekki aftur á fyrr en klukkan X, þá er hægt að stilla BIOS-inn til að kveikja sjálfkrafa á sér við rafmagnsmissi og setja lag í startupið í Windowsinu en það er fyrirhöfn og þá væri alveg eins hægt að kaupa vekjaraklukku (ég býst við að ástæðan fyrir spurningunni er 0 budget). Annars þá held ég að svona timer í rafmagnskló fæst í næstu rafmagnsverslun.
Já það fer nefnilega svaka vel með vélina
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Re: Shutdown forrit?
Zedro skrifaði:TheThing skrifaði:Það er hægt að kaupa timer á rafmagnsklóna sem tekur rafmagnið af tölvunni og setur það ekki aftur á fyrr en klukkan X, þá er hægt að stilla BIOS-inn til að kveikja sjálfkrafa á sér við rafmagnsmissi og setja lag í startupið í Windowsinu en það er fyrirhöfn og þá væri alveg eins hægt að kaupa vekjaraklukku (ég býst við að ástæðan fyrir spurningunni er 0 budget). Annars þá held ég að svona timer í rafmagnskló fæst í næstu rafmagnsverslun.
Já það fer nefnilega svaka vel með vélina
Það er hægt að slökkva á tölvunni áður en þú lætur rafmagnsklóna taka rafmagnið af. Ég man eftir mörgum móðurborðum/BIOS-um sem geta þetta.
[EDIT]
Áhugaverður linkur: http://www.linuxquestions.org/questions ... by-785374/
Það er verið að tala um linux stýrikerfi þarna en ferlið sem tölvan fer þegar hún fer í standby/hibernate er þarna lýst og vonandi ætti að gefa þér hugmynd afhverju þetta er svona erfitt.
(USER WAS BANNED FOR THIS POST)
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Shutdown forrit?
Google
Karenware
Karen's Alarm Clock
Frítt Vekjaraklukkuforrit í tölvuna þína
Getur stillt það til að vekja með tónlist af eigin vali úr tölvunni þinni.
Karenware
Karen's Alarm Clock
Frítt Vekjaraklukkuforrit í tölvuna þína
Getur stillt það til að vekja með tónlist af eigin vali úr tölvunni þinni.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Shutdown forrit?
Það er í BIOS í servernum mínum stilling sem ég stillti svo hún kveikir á sér alltaf kl 11:30.
Stillingin heitir PC Alarm minnir mig.
Svo geturu notað Scheduled Tasks til að spila lag eða eitthvað og svo aftur til að drepa á tölvunni með batch script "shutdown -s -f -t 1"
Stillingin heitir PC Alarm minnir mig.
Svo geturu notað Scheduled Tasks til að spila lag eða eitthvað og svo aftur til að drepa á tölvunni með batch script "shutdown -s -f -t 1"
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Shutdown forrit?
Það er til foobar plugin fyrir þetta
Heitir foo_scheduler
getur látið það vekja tölvuna úr standby
En ef þú vilt láta kvikna á henni aftur þegar það er alveg slökkt á henni þá er held ég wake-on-lan eini möguleikinn.
Þarft þá líklega aðra tölvu á networkinu til þess að senda power-on skipunina. Hef samt aldrei notað þetta þannig ég get ekki leiðbeint þér með það.
Svo er það bara shutdown skipunin sem danielinn benti á. Hendir henni bara í .bat fæl og keyrir hann með scheduled tasks.
Heitir foo_scheduler
getur látið það vekja tölvuna úr standby
En ef þú vilt láta kvikna á henni aftur þegar það er alveg slökkt á henni þá er held ég wake-on-lan eini möguleikinn.
Þarft þá líklega aðra tölvu á networkinu til þess að senda power-on skipunina. Hef samt aldrei notað þetta þannig ég get ekki leiðbeint þér með það.
Svo er það bara shutdown skipunin sem danielinn benti á. Hendir henni bara í .bat fæl og keyrir hann með scheduled tasks.
Re: Shutdown forrit?
Ég nota scheduled tasks í CM til að starta windows media player + playlist kl. 7 á morgnana...
Undir conditions flipanum er svo hægt að stilla á "wake the computer to run this task"...
Þannig að þu þarft bara windows....
hægrismella a my computer, velja "manage"
Undir conditions flipanum er svo hægt að stilla á "wake the computer to run this task"...
Þannig að þu þarft bara windows....
hægrismella a my computer, velja "manage"
Re: Shutdown forrit?
Þá skiptir máli að það sé slökkt á tölvunni á réttann hátt. Þ.e.a.s. hibernation eða standby.
Ef það er slökkt á tölvunni þá er ég nokkuð viss um að stýrikerfið geti ekki kveikt á henni.
Þess vegna er BIOS besti kosturinn til að kveikja á henni ef það er möguleiki.
Ef það er slökkt á tölvunni þá er ég nokkuð viss um að stýrikerfið geti ekki kveikt á henni.
Þess vegna er BIOS besti kosturinn til að kveikja á henni ef það er möguleiki.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1457
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Shutdown forrit?
rapport skrifaði:Ég nota scheduled tasks í CM til að starta windows media player + playlist kl. 7 á morgnana...
Undir conditions flipanum er svo hægt að stilla á "wake the computer to run this task"...
Þannig að þu þarft bara windows....
hægrismella a my computer, velja "manage"
[MYND]
Okay ég reyndi þetta en svo virðis sem tölvan kveikir ekki á sér þegar að þetta á að runa, kveikir allavegan á playlistanum og allt þegar ég stilli það og hef kveikt á henni.
Re: Shutdown forrit?
Lexxinn skrifaði:rapport skrifaði:Ég nota scheduled tasks í CM til að starta windows media player + playlist kl. 7 á morgnana...
Undir conditions flipanum er svo hægt að stilla á "wake the computer to run this task"...
Þannig að þu þarft bara windows....
hægrismella a my computer, velja "manage"
[MYND]
Okay ég reyndi þetta en svo virðis sem tölvan kveikir ekki á sér þegar að þetta á að runa, kveikir allavegan á playlistanum og allt þegar ég stilli það og hef kveikt á henni.
Lestu það sem ég skrifaði...
Það kviknar ekki á tölvunni nema að hún sé í hibarnate eða standby.
Þess vegna þarftu að athuga hvort þú ert með þessa PC Alarm stillingu í BIOS. Stillir tímann þar og þá kviknar alltaf á tölvunni þegar þú vilt.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1457
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Shutdown forrit?
JoiKulp skrifaði:Lexxinn skrifaði:rapport skrifaði:Ég nota scheduled tasks í CM til að starta windows media player + playlist kl. 7 á morgnana...
Undir conditions flipanum er svo hægt að stilla á "wake the computer to run this task"...
Þannig að þu þarft bara windows....
hægrismella a my computer, velja "manage"
[MYND]
Okay ég reyndi þetta en svo virðis sem tölvan kveikir ekki á sér þegar að þetta á að runa, kveikir allavegan á playlistanum og allt þegar ég stilli það og hef kveikt á henni.
Lestu það sem ég skrifaði...
Það kviknar ekki á tölvunni nema að hún sé í hibarnate eða standby.
Þess vegna þarftu að athuga hvort þú ert með þessa PC Alarm stillingu í BIOS. Stillir tímann þar og þá kviknar alltaf á tölvunni þegar þú vilt.
Treysti mér bara ekki að fara fikta í BIOS-num kann ekkert á bios eða neitt tengt því...
Re: Shutdown forrit?
Lexxinn skrifaði:JoiKulp skrifaði:Lexxinn skrifaði:rapport skrifaði:Ég nota scheduled tasks í CM til að starta windows media player + playlist kl. 7 á morgnana...
Undir conditions flipanum er svo hægt að stilla á "wake the computer to run this task"...
Þannig að þu þarft bara windows....
hægrismella a my computer, velja "manage"
[MYND]
Okay ég reyndi þetta en svo virðis sem tölvan kveikir ekki á sér þegar að þetta á að runa, kveikir allavegan á playlistanum og allt þegar ég stilli það og hef kveikt á henni.
Lestu það sem ég skrifaði...
Það kviknar ekki á tölvunni nema að hún sé í hibarnate eða standby.
Þess vegna þarftu að athuga hvort þú ert með þessa PC Alarm stillingu í BIOS. Stillir tímann þar og þá kviknar alltaf á tölvunni þegar þú vilt.
Treysti mér bara ekki að fara fikta í BIOS-num kann ekkert á bios eða neitt tengt því...
Já ok skil þig. Þá er örugglega best að þú setir tölvuna í hibernate eða standby. Þannig getur þú vakið hana upp með Schedule Tasks.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1457
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Shutdown forrit?
JoiKulp skrifaði:Lexxinn skrifaði:JoiKulp skrifaði:Lexxinn skrifaði:rapport skrifaði:Ég nota scheduled tasks í CM til að starta windows media player + playlist kl. 7 á morgnana...
Undir conditions flipanum er svo hægt að stilla á "wake the computer to run this task"...
Þannig að þu þarft bara windows....
hægrismella a my computer, velja "manage"
[MYND]
Okay ég reyndi þetta en svo virðis sem tölvan kveikir ekki á sér þegar að þetta á að runa, kveikir allavegan á playlistanum og allt þegar ég stilli það og hef kveikt á henni.
Lestu það sem ég skrifaði...
Það kviknar ekki á tölvunni nema að hún sé í hibarnate eða standby.
Þess vegna þarftu að athuga hvort þú ert með þessa PC Alarm stillingu í BIOS. Stillir tímann þar og þá kviknar alltaf á tölvunni þegar þú vilt.
Treysti mér bara ekki að fara fikta í BIOS-num kann ekkert á bios eða neitt tengt því...
Já ok skil þig. Þá er örugglega best að þú setir tölvuna í hibernate eða standby. Þannig getur þú vakið hana upp með Schedule Tasks.
Já hélt það líka en hún startar sér ekki af hibernate né sleep, standby er ekki option :S