Spurninga Þráðurinn

Allt utan efnis
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Frost » Mán 29. Nóv 2010 08:18

BjarniTS skrifaði:Er mac betra en pc ?


Aww... ekki byrja þetta


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf hsm » Mán 29. Nóv 2010 12:19

Frost skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Er mac betra en pc ?


Aww... ekki byrja þetta

Já í guðana bænum ekki leiða þennan þráð út í einhverja vittleisu.
Höldum okkur á svipuðum nótum ](*,)


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf BjarkiB » Mán 29. Nóv 2010 12:22

Hvernig haldið þið að tölvurnar verða árið 2020?



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf ManiO » Mán 29. Nóv 2010 12:29

Tiesto skrifaði:Hvernig haldið þið að tölvurnar verða árið 2020?

Mynd


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf AntiTrust » Mán 29. Nóv 2010 12:40

Tiesto skrifaði:Hvernig haldið þið að tölvurnar verða árið 2020?


Erfitt að segja, augljóslega. En ef þú skoðar tölvur í dag og tölvur fyrir 30 árum með mjög víðu sjónarhorni er ekki það mikill munur. Örgjörvar, móðurborð, vinnsluminni, langtímaminni (HDD/SSD), skjár, lyklaborð etc - vinnur flest allt ennþá á sömu prinsippinum.

Ég myndi halda að akkúrat þessi atriði séu að stefna í miklar breytingar á næstu 5-10 árum. Grunar að userinput verði talsvert öðruvísi, mikið meira með handabendingum/hreyfingum og snertiskjáum í staðinn f. mús og lyklaborð. Raddstýring er líklega e-ð sem á eftir að koma sterkara inn, tækni sem hefur verið til í mörg ár en aldrei notfærð af viti einfaldlega vegna þess að hún krefst of mikilla resources.

Ef þú skoðar síðustu áratugi hefur lögmál Moore´s líka verið nokkuð stöðugt, þ.e. að á tveggja ára fresti tvöfaldist gagnageymslu- og vinnslugeta. Ef við reiknum með því áframhaldi næstu 10 árin verða tölvur með 64+ kjarna örgjörvum, hver kjarni að keyra á rúmlega 4-5Ghz. RAM verður komið í 40-80GB standarda, og geymslupláss verður fáránlegt m.v. standarda í dag - fartölvur verða með margra TB diska, sem ég tel að verði þónokkuð svipaðir SSD eins og við þekkjum þá í dag, nema hvað þeir verða að sjálfsögðu margfalt hraðari og stærri, og munu líklega notfæra sér tækni á við LightPeak, sem er margfalt hraðari staðall en SATA. Skjáir verða allt öðruvísi, OLED based finnst mér líklegast eins og við stöndum í dag.

Þetta er ein kenning af .. óteljandi. Stærsta vogunarmálið fyrir mér finnst mér vera það hvernig og hvert tölvuskýjanotkun þróast. Nú þegar bjóða fyrirtæki upp á stýrikerfi eins og Redhat Enterprise Virtual server-ar upp á virtual desktopa/vélar sem fólk loggar sig inn á frá thinclient-um, í staðinn fyrir að reiða sig eingöngu á miðlægar möppur/skráraðgang sbr. Active Directory.

Ég held persónulega að það sé ennþá talsvert langt í það að við getum öll verið með sambærilega thinclient-a heima hjá okkur, eina sem á eftir að muna er útlit og skjástærð/gæði. Rest verður einfaldlega eftir því hversu öflugt vinnslusvæði við kaupum innan tölvuskýsins. Þarna eru komnir flöskuhálsar vegna nettenginga, þar sem allavega hvað Ísland varðar við erum og verðum ekki á næstu árum búin undir það að flytja GPU rendering fyrir tölvuleiki og annað slíkt yfir símalínurnar okkar. En þetta gæti auðvitað allt breyst, það eru núna nýlega að koma fram encoders sem geta flutt leikjaspilun yfir netið hreinlega sem streaming video, og flestir á þokkalegu ljósneti ættu að ráða við að stream-a ágætis upplausnum.

Hvernig sem þetta fer, þá held ég að næstu 10-15 árin verði jafn spennandi og síðustu 10-15 árin hvað varðar þróun og hvernig við notum þessa tækni.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf GuðjónR » Mán 29. Nóv 2010 13:08

BjarniTS skrifaði:Er mac betra en pc ?

Mac er PC en PC er ekki Mac.
Speki dagsins.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf AntiTrust » Mán 29. Nóv 2010 13:13

GuðjónR skrifaði:Mac er PC en PC er ekki Mac.
Speki dagsins.


1+2 = 3 en 3-1 ≠ 2.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf DJOli » Mán 29. Nóv 2010 13:30

Mér persónulega líður bara furðulega yfir því hvernig harðir diskar og gagnageymslur verða í framtíðinni...þá pæli ég í þessari þróun...

Ein BluRay kvikmynd, óþjöppuð er tæp 60gb
Convertuð niður í 1080p með góðu bitrate-i og mjög góðu hljóði er hægt að ná henni niður í 12gb
Tölvuleikir í dag eru stærstir 16gb (GTA IV t.d. eða Flight Simulator X með aukadóti og svoleiðis nær hann léttilega yfir 40gb)
en hvernig verður þetta svo?


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf AntiTrust » Mán 29. Nóv 2010 13:47

DJOli skrifaði:Mér persónulega líður bara furðulega yfir því hvernig harðir diskar og gagnageymslur verða í framtíðinni...þá pæli ég í þessari þróun...

Ein BluRay kvikmynd, óþjöppuð er tæp 60gb
Convertuð niður í 1080p með góðu bitrate-i og mjög góðu hljóði er hægt að ná henni niður í 12gb
Tölvuleikir í dag eru stærstir 16gb (GTA IV t.d. eða Flight Simulator X með aukadóti og svoleiðis nær hann léttilega yfir 40gb)
en hvernig verður þetta svo?


Tölvuleikir og háskerpumyndefni mun koma til með að elta þá gagnamiðla sem eru í boði, og öfugt. Flestar bíómyndir sem eru teknar upp í dag taka fleiri tugi TB óunnar í RAW formatti. Það næsta á eftir 1080p verður líklega 4k, sem er fjórum sinnum stærri mynd en 1080p. Bluray mun reyndar endast þokkalega lengi í viðbót þar sem það er komin tækni til að koma 500GB+ á einn Bluray disk, sem flestir spilarar í dag eiga að geta lesið.

Margir halda því fram hinsvegar, og ég trúi því einnig að BluRay tæknin sé síðasti optical standard-consumer miðillinn sem við eigum eftir að nota.

Hvað varðar harða diska grunar mig að eftir ekki-svo-langan-tíma þá munu harðir diskar ekki toppa sig, heldur verða óþarfir, allavega á consumer markaði. Öll okkar gagnageymsla verður cloud-based, við borgum bara meira eftir því sem við þurfum meira pláss.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf vesley » Mán 29. Nóv 2010 14:25

Antitrust:
A collaboration between Hitachi, Japan's New Energy and Industrial Technology Development Organization, and researchers from the Tokyo Institute of Technology and Kyoto University, has resulted in a new technology enabling the development of HDD platters with up to 3.9Tb per square inch.

The high-density media built using nano patterning technology can be used for next-gen 3.5-inch hard drives that would top 24TB in capacity , and 2.5-inch HDDs reaching up to 8TB .




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf AntiTrust » Mán 29. Nóv 2010 14:46

vesley skrifaði:Antitrust:
A collaboration between Hitachi, Japan's New Energy and Industrial Technology Development Organization, and researchers from the Tokyo Institute of Technology and Kyoto University, has resulted in a new technology enabling the development of HDD platters with up to 3.9Tb per square inch.

The high-density media built using nano patterning technology can be used for next-gen 3.5-inch hard drives that would top 24TB in capacity , and 2.5-inch HDDs reaching up to 8TB .


Akkúrat, þarna er verið að tala um næstu kynslóðardiska. E-ð sem við komum ekki til með sjá fyrr en eftir 5,10 eða 15 ár. SSD diskar sem dæmi hafa verið í notkun í heriðnaði, flugvélum og flr. stöðum síðan 1995, og eru fyrst núna að brjótast út á consumer markaðinn.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf vesley » Mán 29. Nóv 2010 15:01

AntiTrust skrifaði:
vesley skrifaði:Antitrust:
A collaboration between Hitachi, Japan's New Energy and Industrial Technology Development Organization, and researchers from the Tokyo Institute of Technology and Kyoto University, has resulted in a new technology enabling the development of HDD platters with up to 3.9Tb per square inch.

The high-density media built using nano patterning technology can be used for next-gen 3.5-inch hard drives that would top 24TB in capacity , and 2.5-inch HDDs reaching up to 8TB .


Akkúrat, þarna er verið að tala um næstu kynslóðardiska. E-ð sem við komum ekki til með sjá fyrr en eftir 5,10 eða 15 ár. SSD diskar sem dæmi hafa verið í notkun í heriðnaði, flugvélum og flr. stöðum síðan 1995, og eru fyrst núna að brjótast út á consumer markaðinn.


Reyndar en hérna er restin af þessarri frétt
The new storage tech is set to be detailed next week at the Materials Research Society (MRS) 2010 Fall Meeting and Exhibition in Boston.


Gæti hinsvegar verið ágætis tími í að þetta detti inn á almennan markað.



Skjámynd

cocacola123
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf cocacola123 » Mán 29. Nóv 2010 16:47

ps3 eða xbox 360 ?


Drekkist kalt!

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf gardar » Mán 29. Nóv 2010 16:58

AntiTrust skrifaði:
DJOli skrifaði:Mér persónulega líður bara furðulega yfir því hvernig harðir diskar og gagnageymslur verða í framtíðinni...þá pæli ég í þessari þróun...

Ein BluRay kvikmynd, óþjöppuð er tæp 60gb
Convertuð niður í 1080p með góðu bitrate-i og mjög góðu hljóði er hægt að ná henni niður í 12gb
Tölvuleikir í dag eru stærstir 16gb (GTA IV t.d. eða Flight Simulator X með aukadóti og svoleiðis nær hann léttilega yfir 40gb)
en hvernig verður þetta svo?


Tölvuleikir og háskerpumyndefni mun koma til með að elta þá gagnamiðla sem eru í boði, og öfugt. Flestar bíómyndir sem eru teknar upp í dag taka fleiri tugi TB óunnar í RAW formatti. Það næsta á eftir 1080p verður líklega 4k, sem er fjórum sinnum stærri mynd en 1080p. Bluray mun reyndar endast þokkalega lengi í viðbót þar sem það er komin tækni til að koma 500GB+ á einn Bluray disk, sem flestir spilarar í dag eiga að geta lesið.

Margir halda því fram hinsvegar, og ég trúi því einnig að BluRay tæknin sé síðasti optical standard-consumer miðillinn sem við eigum eftir að nota.

Hvað varðar harða diska grunar mig að eftir ekki-svo-langan-tíma þá munu harðir diskar ekki toppa sig, heldur verða óþarfir, allavega á consumer markaði. Öll okkar gagnageymsla verður cloud-based, við borgum bara meira eftir því sem við þurfum meira pláss.



Smá pæling út frá þessu.
Nú fékk maður dvd myndir á sínum tíma, voða fínar í widescreen og alles og maður hélt að það væri toppurinn. Svo kom í ljós að það var hægt að fara með þetta lengra og taka source-inn af gömlu myndunum og gefa út allt að 1080p myndefni.
Er 1080p það lengsta sem við komumst? Eða er hægt að vinna þetta gamla efni í enn hærri upplausn?



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf ManiO » Mán 29. Nóv 2010 17:00

cocacola123 skrifaði:ps3 eða xbox 360 ?


Coleco vision.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf vesley » Mán 29. Nóv 2010 17:03

gardar skrifaði:Er 1080p það lengsta sem við komumst? Eða er hægt að vinna þetta gamla efni í enn hærri upplausn?


Allavega eru framleiðendur farnir að vinna í því að ná hærri upplausn.
Samsung unveiled its new masterpiece, a 70" 240hz display boasting an industry leading 3,840 x 2,160 resolution that is also 3D. This beast of a display makes all of the current 1920 x 1080 (1080p) televisions seem a lot less appealing. According to SamsungTomorrow, the technology behind the display is a new Oxide TFT Semiconductor which helps the display's 8-million HD pixels move at ultra high speeds, creating a smooth and beautiful picture.


Mynd



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf gardar » Mán 29. Nóv 2010 17:07

Jájá það er ekki spurning, það eru bæði til tölvuskjáir sem ná hærri upplausn og eflaust lítið mál að búa til myndavélar sem ná hærri upplausn.


Það sem ég er að tala um er hvort við séum að fara að sjá myndir frá 1980 í hærri upplausn en 1080p?




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf vesley » Mán 29. Nóv 2010 17:35

gardar skrifaði:Jájá það er ekki spurning, það eru bæði til tölvuskjáir sem ná hærri upplausn og eflaust lítið mál að búa til myndavélar sem ná hærri upplausn.


Það sem ég er að tala um er hvort við séum að fara að sjá myndir frá 1980 í hærri upplausn en 1080p?



FYRST!!! (að nota orðið víst í þessu samhengi er rangt og ég lofa að gera það aldrei aftur!) að sjónvarpsframleiðendur eru farnir að vinna í hærri upplausn þá kæmi ekki á óvart ef maður fer að sjá fleiri myndir í hærra en 1080p.
Hugsa samt að það sé alveg nokkur ár í það.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf ManiO » Mán 29. Nóv 2010 17:41

gardar skrifaði:Jájá það er ekki spurning, það eru bæði til tölvuskjáir sem ná hærri upplausn og eflaust lítið mál að búa til myndavélar sem ná hærri upplausn.


Það sem ég er að tala um er hvort við séum að fara að sjá myndir frá 1980 í hærri upplausn en 1080p?



http://www.hometheaterblog.com/homethea ... n-of-film/

&

http://www.filmschooldirect.com/sample_ ... s_35mm.htm


Edit: Fyrir lata: Já, en ekki mjög mikið meir en 1080p (max 2400 ef að negatívurnar eru notaðar, eða 1400 ef spólan (e. reel) er notuð).

(Er oftast talað um línur en ekki pixla, til að fá upplausnina þá fæst hún með t*16/9 x t, þar sem t er t.d. 2400 eða 1400, þannig að upplausnin væri t.d. 4256x2400)


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf BjarkiB » Mán 29. Nóv 2010 18:07

vesley skrifaði:
gardar skrifaði:Jájá það er ekki spurning, það eru bæði til tölvuskjáir sem ná hærri upplausn og eflaust lítið mál að búa til myndavélar sem ná hærri upplausn.


Það sem ég er að tala um er hvort við séum að fara að sjá myndir frá 1980 í hærri upplausn en 1080p?



FYRST!!! (að nota orðið víst í þessu samhengi er rangt og ég lofa að gera það aldrei aftur!) að sjónvarpsframleiðendur eru farnir að vinna í hærri upplausn þá kæmi ekki á óvart ef maður fer að sjá fleiri myndir í hærra en 1080p.
Hugsa samt að það sé alveg nokkur ár í það.


Þarna virka leiðréttingarnar hanns Guðjóns :lol:




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf coldcut » Mán 29. Nóv 2010 18:38

Tiesto skrifaði:
vesley skrifaði:
gardar skrifaði:Jájá það er ekki spurning, það eru bæði til tölvuskjáir sem ná hærri upplausn og eflaust lítið mál að búa til myndavélar sem ná hærri upplausn.


Það sem ég er að tala um er hvort við séum að fara að sjá myndir frá 1980 í hærri upplausn en 1080p?



FYRST!!! (að nota orðið víst í þessu samhengi er rangt og ég lofa að gera það aldrei aftur!) að sjónvarpsframleiðendur eru farnir að vinna í hærri upplausn þá kæmi ekki á óvart ef maður fer að sjá fleiri myndir í hærra en 1080p.
Hugsa samt að það sé alveg nokkur ár í það.


Þarna virka leiðréttingarnar hanns Guðjóns :lol:


ÓNEI!!! Þetta er mitt persónulega Jihad gegn fáránlegu málfari!!! :mad




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf vesley » Mán 29. Nóv 2010 18:41

:wtf ](*,)




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf biturk » Mán 29. Nóv 2010 18:41

er samkynhneigð rétt eða röng?

er rangt að strokka strumpinn yfir mynd af shemale?

[-(


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf ManiO » Mán 29. Nóv 2010 19:11

biturk skrifaði:er samkynhneigð rétt eða röng?


Hvorki né.


biturk skrifaði:er rangt að strokka strumpinn yfir mynd af shemale?


Kannski ekki rangt, en mjög afbrigðilegt.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf AntiTrust » Mán 29. Nóv 2010 19:19

gardar skrifaði:Það sem ég er að tala um er hvort við séum að fara að sjá myndir frá 1980 í hærri upplausn en 1080p?


Jájájájá. Flestar myndir sem hafa verið teknar upp síðustu áratugi hafa verið teknar upp að lágmarki á 35mm filmu, sem með réttri vinnu og tækni er hægt að vinna út í 4K í flestum tilfellum. Flestar stórar seríur, James Bond, Star Wars etc. eru til að lágmarki á 35mm filmum, svo það verður hægt að gefa þær enn einu sinni út á 4K formatti þegar það verður standardinn. Svo eru til myndir eins og Baraka sem voru teknar upp á 65mm filmu, sem hægt var að að vinna út í 8K upplausn.

Ég á þessa mynd í UHD, og er án efa tærasta og skýrasta myndefni sem ég á. Frekar leiðinlegt að 1080p varpinn minn sem ég er svo stoltur af getur ekki einu sinni varpað þessari mynd af sanngirni.