Framhaldsskólarnir á móti Linux

Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sultukrukka » Lau 24. Jan 2004 13:51

Dualboot og allir eru happy




KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Reputation: 0
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf KinD^ » Mið 28. Jan 2004 02:18

gummol: þú verður bara að haxa kerfið :S .... fá lánaðan lappa hjá einhverjum með novel sett upp á vélina, og plugga þínu netkorti í og láta þá þarna sem sjá um þetta netkerfi uppí mk fá vélina (ætti ekki að taka langan tíma því novela er sett upp, og þeir checka bara mac adressuna á kortinu þínu og accepta hana) ... svo færðu vélina til baka ... tekur netkortið úr ... pluggar netkortinu í þína vél, og bíður eftir því að "aðal" kerfist stjórinn accecpti mac adressuna (getur þurft að bíða þangað til daginn eftir, hann hendir inn nýjum mac adressum yfirleitt seinni partinn) :D thihi

Breytt: wow lol :D tók ekki eftir því hvenar þetta var póstað hehehhe


mehehehehehe ?

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 28. Jan 2004 09:32

Eitt það asnalegasta sem til er að með Novell er Remote Viewer sem skoðar það sem þú ert að gera í vélinni og það overwritar öll dos commands og vesein




Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 28. Jan 2004 13:30

Ég kemst alltaf á netið núna á þessari önn ánþess að nota novell, enn ég kemst ekki á MSN (hopster virkar ekki :()




KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Reputation: 0
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf KinD^ » Þri 03. Feb 2004 18:05

til að komasta á hotmail og inna.is þarf að láta proxyinn: proxy.mk.is :D ... held hann sé allveg pottþétt lokaður þannig að það komast bara local ips inná hann þannig að ... nei þið getið ekki notað hann þið sem voruð að vonast til þess :D, utan skólans þ.e.a.s.


mehehehehehe ?


heidaro
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Mið 31. Mar 2004 19:52
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf heidaro » Mið 31. Mar 2004 20:12

Jón netsjóri í MK hló nú bara þegar ég sagði honum að ég væri með Linux á fartölvunni minni, vildi ekki gefa mér aðgang að netinu nema ég væri með Windows sem hann fengi að skanna fyrir msblast og setja Novell inn á. Setti samt upp Windows partition til að hann yrði ánægður og þá skráði hann kortið og setti Novell inn á vélina, skil ekki til hvers, það virðist enginn hafa getað tengst þessu í ca. ár, nema kannski vélarnar í tölvuverunum.

Þakka samt guði fyrir að þau hafi sett linux á serverinn í stað windows, netið var mjög oft niðiri vegna W32 orma oþh. Enskukennarinn sagði einn morguninn að 'Lainix' hafi verið tekið í notkun, netið hefur meira og minna verið í gangi síðan þá ;)




Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 31. Mar 2004 21:53

Já lol. Mesta tímaeyðsla sem ég hef vitað um.




brell
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Sun 02. Nóv 2003 02:27
Reputation: 0
Staðsetning: Húsavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf brell » Lau 03. Apr 2004 18:35

Runespoor skrifaði:Jón netsjóri í MK hló nú bara þegar ég sagði honum að ég væri með Linux á fartölvunni minni, vildi ekki gefa mér aðgang að netinu nema ég væri með Windows sem hann fengi að skanna fyrir msblast og setja Novell inn á. Setti samt upp Windows partition til að hann yrði ánægður og þá skráði hann kortið og setti Novell inn á vélina, skil ekki til hvers, það virðist enginn hafa getað tengst þessu í ca. ár, nema kannski vélarnar í tölvuverunum.

Þakka samt guði fyrir að þau hafi sett linux á serverinn í stað windows, netið var mjög oft niðiri vegna W32 orma oþh. Enskukennarinn sagði einn morguninn að 'Lainix' hafi verið tekið í notkun, netið hefur meira og minna verið í gangi síðan þá ;)


Ég ætla að benda ykkur á þennan þráð hér. Mér finnst þetta alveg með ólíkindum og angi af þeirri umræðu sem hér fer fram. Eins og ég hef sagt í þessum þræði, þá er ekkert mál að fá mismunandi stýrikerfi til að vinna saman ef kerfisstjórar kunna sitt fag. í FSH eru tölvur með win2000 (serverinn keyrir á því kerfi), win XP, Mac OS X og linux og þetta vinnur saman eins og Impreglio og ríkisstjórnin.


Applenotandi í 23 ár


Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Mán 12. Apr 2004 09:01

Theory skrifaði:1. Framhaldsskólar eru ekki á móti Linux, kerfisstjórarnir vilja bara ekki að fólk taki eftir vanhæfni þeirra því þeir margir hverjir eru vanhæfir...
2. Novell er ekki 'eithvað prentara dæmi' það er serverinn sem þú tengist sem sér um að halda utan um notendur, án novell clients kemstu ekki á netið í skólanum, og ekki á heimsvæðið sem skólinn gefur þér.

3. farðu í hraðbraut, þar er notað Linux og Radíus til að halda utan um netið, og kerfisstjórinn er linux maður!


Ert þú ekki smá innherji í hraðbraut, ég frétti að þú og vinur þinn BTH hefðu verið að setja upp eitthvað drasl þarna.


Hlynur

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Þri 13. Apr 2004 03:59

Theory er hættur að stunda vaktina...


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003


kiddisig
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mán 28. Júl 2003 01:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddisig » Þri 13. Apr 2004 04:01

Hlynzi skrifaði:
Theory skrifaði:1. Framhaldsskólar eru ekki á móti Linux, kerfisstjórarnir vilja bara ekki að fólk taki eftir vanhæfni þeirra því þeir margir hverjir eru vanhæfir...
2. Novell er ekki 'eithvað prentara dæmi' það er serverinn sem þú tengist sem sér um að halda utan um notendur, án novell clients kemstu ekki á netið í skólanum, og ekki á heimsvæðið sem skólinn gefur þér.

3. farðu í hraðbraut, þar er notað Linux og Radíus til að halda utan um netið, og kerfisstjórinn er linux maður!


Ert þú ekki smá innherji í hraðbraut, ég frétti að þú og vinur þinn BTH hefðu verið að setja upp eitthvað drasl þarna.


Theory hefur ekki verið að setja neitt upp í Hraðbraut. Theory er nemandi þar, hann kemur ekkert nálægt kerfinu þarna.


There can be only one.

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 13. Apr 2004 04:10

kiddisig skrifaði:
Hlynzi skrifaði:
Theory skrifaði:1. Framhaldsskólar eru ekki á móti Linux, kerfisstjórarnir vilja bara ekki að fólk taki eftir vanhæfni þeirra því þeir margir hverjir eru vanhæfir...
2. Novell er ekki 'eithvað prentara dæmi' það er serverinn sem þú tengist sem sér um að halda utan um notendur, án novell clients kemstu ekki á netið í skólanum, og ekki á heimsvæðið sem skólinn gefur þér.

3. farðu í hraðbraut, þar er notað Linux og Radíus til að halda utan um netið, og kerfisstjórinn er linux maður!


Ert þú ekki smá innherji í hraðbraut, ég frétti að þú og vinur þinn BTH hefðu verið að setja upp eitthvað drasl þarna.


Theory hefur ekki verið að setja neitt upp í Hraðbraut. Theory er nemandi þar, hann kemur ekkert nálægt kerfinu þarna.


hehe... og við skulum bara vona að það haldist þannig! Netið er búið að vera ágætt undanfarið... hehehe, nei þú ert ágætur krissi minn ;*


Voffinn has left the building..


kiddisig
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mán 28. Júl 2003 01:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddisig » Þri 13. Apr 2004 05:04

Voffinn skrifaði:
kiddisig skrifaði:
Hlynzi skrifaði:
Theory skrifaði:1. Framhaldsskólar eru ekki á móti Linux, kerfisstjórarnir vilja bara ekki að fólk taki eftir vanhæfni þeirra því þeir margir hverjir eru vanhæfir...
2. Novell er ekki 'eithvað prentara dæmi' það er serverinn sem þú tengist sem sér um að halda utan um notendur, án novell clients kemstu ekki á netið í skólanum, og ekki á heimsvæðið sem skólinn gefur þér.

3. farðu í hraðbraut, þar er notað Linux og Radíus til að halda utan um netið, og kerfisstjórinn er linux maður!


Ert þú ekki smá innherji í hraðbraut, ég frétti að þú og vinur þinn BTH hefðu verið að setja upp eitthvað drasl þarna.


Theory hefur ekki verið að setja neitt upp í Hraðbraut. Theory er nemandi þar, hann kemur ekkert nálægt kerfinu þarna.


hehe... og við skulum bara vona að það haldist þannig! Netið er búið að vera ágætt undanfarið... hehehe, nei þú ert ágætur krissi minn ;*


LOL! :)


There can be only one.


okay
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Þri 13. Apr 2004 16:44
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf okay » Þri 13. Apr 2004 17:13

Btw..

Novel eru búnir að smíða Linux client, enda eignuðust þeir allt SuSE um daginn, núna eru þeir að koma sér inn á Linux markaðinn!


Free as in Freedom


Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Þri 13. Apr 2004 17:29

æj já, það var vinur vinar míns og vinur BTH líka.


Hlynur


brell
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Sun 02. Nóv 2003 02:27
Reputation: 0
Staðsetning: Húsavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf brell » Fös 26. Nóv 2004 18:37

Ætlaði að spyrja í haust en gleymdi:

Eru framhaldsskólarnir enn á móti linux eða er ástandið betra en í fyrrahaust?


Applenotandi í 23 ár


Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 26. Nóv 2004 19:19

Það eru ekkert allir framhaldsskólar svona :)

Ástandið í MK er mjög gott núna. Þeir eru hættir að setja novell á hverja einustu tölvu og ég hef ekki verið í neinum vandræðum með að nota Linux þar á þessari önn.

Þú verður bara að spurja tölvufólkið í skólanum þínum um þetta.




KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Reputation: 0
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf KinD^ » Fös 26. Nóv 2004 19:59

svo líka geðveikt hýrt í mk... ég var með linux á vélinni minni þar og þurfti að setja upp winxp svo þeir gætu accecptað mac addressuna á netkortinu mínu.. var of heimskur að fatta að láta netkortið í aðra vél :D á meðan þeir acceptuðu netkortið :( en utan við það þá er ekkert mál að nota linux í mk


mehehehehehe ?


Hawley
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Fös 21. Maí 2004 22:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hawley » Fös 26. Nóv 2004 20:11

hmn...bróðir minn er í mk, og hann er ekki með eitthvat novel rugl inná vélinni sinni, setti það aldrei upp og hann virðist ekki vera í neinum vandræðum með at nota netið þarna




Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 26. Nóv 2004 20:12

gumol skrifaði:...Þeir eru hættir að setja novell á hverja einustu tölvu ...




Hawley
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Fös 21. Maí 2004 22:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hawley » Fös 26. Nóv 2004 20:17

andskotans villidýr að vera að toppa eldgamla þræði




brell
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Sun 02. Nóv 2003 02:27
Reputation: 0
Staðsetning: Húsavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf brell » Fös 26. Nóv 2004 20:23

gumol skrifaði:Það eru ekkert allir framhaldsskólar svona :)

Ástandið í MK er mjög gott núna. Þeir eru hættir að setja novell á hverja einustu tölvu og ég hef ekki verið í neinum vandræðum með að nota Linux þar á þessari önn.

Þú verður bara að spurja tölvufólkið í skólanum þínum um þetta.


Þetta var bara forvitni í mér. Í Framhaldsskólanum á Húsavík er þetta í fínu lagi


Applenotandi í 23 ár


bth
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 13:57
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf bth » Þri 28. Des 2004 11:56

Sælir

Þessi þráður virðist vera frekar gamall. Ég tók samt bara eftir honum núna, enda ekki reglulegur "vaktar-flakkari".

Ég er kerfisstjóri í Menntaskólanum Hraðbraut og kem að þjónustu við notendur í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti.

Ég vil byrja á að segja að það eru ekki samrýmdar reglur á milli skóla um það hvort Linux/Unix sé bannað. Þá ákvörðun tekur hver skóli út af fyrir sig.

Í Hraðbraut höfum við leyft notkun á öllum stýrikerfum en mælum með Windows XP Pro af þeirri einföldu ástæðu að við þurfum að mæla með einhverju og það er algengasta stýrikerfið.

Hinsvegar höfum við þjónustað þá sem hafa verið með önnur kerfi og hingað til hefur enginn nemandi ekki getað tengst netinu hjá okkur vegna þess hvaða stýrikerfi hann var með. Meðal þeirra stýrikerfa sem nemendur hafa verið með eru: WinXP Home, WinXP Pro, Win2000, Win98, Mac OS X, Linux, *BSD

Í FB gildir svipuð regla þar sem Windows er stutt og nemendur fá takmarkaða aðstoð með flest annað.

Ég var staddur á kerfisstjórafundi sem haldinn var um daginn og þar kom fram að nokkrir skólar nota Linux/Unix á sínum netþjónum. Einnig eru nokkrir skólar sem keyra Novell ofaná windows.


-- bth