Er skjástýring mikill mínus í skólafartölvum?


Höfundur
stankonia
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Fim 29. Jan 2009 23:59
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Er skjástýring mikill mínus í skólafartölvum?

Pósturaf stankonia » Fös 26. Nóv 2010 16:10

Daginn

ég er að leita mér að góðri og öflugri fartölvu í skólann, þarf að ráða við frekar þung forrit eins og SPSS og fl. án þess að allt annað hiksti og almenn leiðindi sem fylgja hægum tölvum. ég er að spá í latitude tölvu, sýnist hún vera með flest sem ég er leita eftir nema að hún er með skjástýringu. Nú spila ég enga leiki nema football manager, er þetta þá eitthvað sem skiptir mig máli?


Latitude E5510 fartölva
Intel Core i5-560M Dual Core örgjörvi
2.66GHz, 3M cache með Turbo Boost Technology
4GB 1333MHz DDR3 vinnsluminni (2x2GB)
15.6" HD+ Wide View LED skjár (1600 x 900)
Innbyggð 2.0MP vefmyndavél og digital hljóðnemi
Intel HD skjástýring
250GB 7.200rpm Serial ATA harður diskur
8x DVD+/- RW geisladrif ásamt hugbúnaði
10/100/1000 Gigabit Ethernet netkort
Intel WiFi 6200 (802.11a/g/n) þráðlaust netkort
Innbyggt Dell 375 Bluetooth
Innbyggt HD hljóðkort, hátalari og hljóðnemi
Lyklaborð með innbrenndum íslenskum táknum
Touchpad snertimús
Tengi:
- 4x USB, IEEE 1394 FireWire, Serial, RJ-11
- VGA, S-Video, RJ45, tengi fyrir E-borðstöð
- Tengi fyrir heyrnartól/hátalara & hljóðnema
- PCMCIA tengirauf
- SD/MMC minniskortalesari
6 Cell 56WHr rafhlaða með ExpressCharge
ExpressCharge hleður rafhlöðu í 80% á klukkustund
Allt að 5.4 klst. rafhlöðuending
90W AC spennugjafi/hleðslutæki
Windows 7 Professional (32 Bit) með geisladiski
Windows Live
Dell Backup and Recovery Manager for Windows 7
Dell ControPoint hugúnaður
- Power Manager, orkunotkun still á einfaldan hátt
- Security Manager, heldur utan um lykilorð o.fl.
- Connection Manager, einfaldar tengingar við net
Latitude E5510 recovery DVD
Þyngd frá 2.56kg
5 ára varahlutaábyrgð, fyrstu 3 árin er vinna á
verkstæði EJS innifalin í útskiptingu á varahlut



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Er skjástýring mikill mínus í skólafartölvum?

Pósturaf SolidFeather » Fös 26. Nóv 2010 16:15

Skiptir þig engu máli svosem. Innbyggðar skjástýringar geta þó getið minni frá vinnsluminninu sem er ekkert uppáhalds skomm.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Er skjástýring mikill mínus í skólafartölvum?

Pósturaf AntiTrust » Fös 26. Nóv 2010 16:15

Uhm, er SPSS ekki bara data mining og statistics forrit?

Ef svo er, er þetta bara pjúra örgjörvavinnsla.




Höfundur
stankonia
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Fim 29. Jan 2009 23:59
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Er skjástýring mikill mínus í skólafartölvum?

Pósturaf stankonia » Fös 26. Nóv 2010 16:24

Jú það held ég.

Er þetta þá ekki tölva sem gæti hentað mér vel?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Er skjástýring mikill mínus í skólafartölvum?

Pósturaf AntiTrust » Fös 26. Nóv 2010 16:28

stankonia skrifaði:Jú það held ég.

Er þetta þá ekki tölva sem gæti hentað mér vel?


Getur ekki séð annað en að hún henti bara mjög vel. Flottur örgjörvi í þessari vél.




Höfundur
stankonia
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Fim 29. Jan 2009 23:59
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Er skjástýring mikill mínus í skólafartölvum?

Pósturaf stankonia » Fös 26. Nóv 2010 20:21

Danke schön