Málið er það að í húsinu mínu er ein vinnutölva og í öðru herbergi er mín tölva og það er ADSL 256 í vinnutölvunni og það er kveikt á henni allann sólahringinn , Þær eru svo tengdar saman (netkort í netkort) og internetinu deilt á þær, báðar tölvur með Xp-professional.
Ég er að verða brjálaður á því að geta ekki notað WINMX,skrá mig á síður og spila leiki á netinu (aðeins hægt í vinnutölvunni)
Hvað er best að nota til að laga þetta , það var einhver lélegur tölvugaur sem setti eitthvað ömurlegt forrit sem virkaði í klukkutíma og búið.
Er einhver af ykkur sem er í sömu vitleisu og hefur náð að díla við þetta leiðinlega vandamál
Vandræði með net
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 474
- Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Ég bara veit ekki allveg með þetta firewall. Það er allavega router hér og bara ADSL módem ,veit ekki meira en það.
Þegar ég reyni að skrá (notendanafn) mig á síður eins og þessa eða kvartmilan.is og hugi.is fleiri þannig síður.
Á þetta að virka allveg venjulega?
Er þá eitthvað armennilegt forrit til að bjarga þessu?
Þegar ég reyni að skrá (notendanafn) mig á síður eins og þessa eða kvartmilan.is og hugi.is fleiri þannig síður.
Á þetta að virka allveg venjulega?
Er þá eitthvað armennilegt forrit til að bjarga þessu?