að Modda rúmið sitt

Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

að Modda rúmið sitt

Pósturaf Benzmann » Fös 26. Nóv 2010 10:32

sælir vaktarar, hafa einhverjir af ykkur moddað húsgögnin hjá ykkur á einhvern hátt líkt þessu ?

http://www.youtube.com/watch?v=kQ-l5PlDa-k


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: að Modda rúmið sitt

Pósturaf Black » Fös 26. Nóv 2010 10:42

já.. setti einusinni slönguseríu, undir rúmmið mitt ;þ kom svona grænn bjarmi undan því það var ágætt :D


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: að Modda rúmið sitt

Pósturaf corflame » Fös 26. Nóv 2010 10:47

Eina leiðin til að vakna á morgnana :roll:



Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: að Modda rúmið sitt

Pósturaf Benzmann » Fös 26. Nóv 2010 14:12

kellingin yrði vitlaus ef ég myndi gera svona við rúmið heima.


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: að Modda rúmið sitt

Pósturaf fannar82 » Fös 26. Nóv 2010 14:57

ekki ef það er hægt að stilla á víbring líka :santa :happy :megasmile


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!


k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: að Modda rúmið sitt

Pósturaf k0fuz » Fös 26. Nóv 2010 17:34

Haha þetta er magnað :happy


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: að Modda rúmið sitt

Pósturaf Danni V8 » Fös 26. Nóv 2010 20:04

Fokk hvað ég myndi STÚTA rúminu eftir nokkra daga... það er ekkert betra en að ýta á Snooze og þetta býður ekki upp á það ...


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x