Góð tölva undir 120 þús


Höfundur
kiddson
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fös 20. Ágú 2010 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Góð tölva undir 120 þús

Pósturaf kiddson » Þri 28. Sep 2010 15:38

Er að leita mér að góðri fartölvu. Mundi nota hana í skólanum og þyrfi að ráða við leiki eins og t.d. football manager. Er að skoða tvær Toshipa tölvur önnur hjá Kísildal(Toshiba Satellite L655-S5066BN) og hjá elko(Toshiba Satellite C650-12J).

Hefur einhver góða reynslu af þjónustunni í elko?


http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1540
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1756
Síðast breytt af kiddson á Þri 28. Sep 2010 20:15, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Góð tölva undir 120 þús

Pósturaf Frost » Þri 28. Sep 2010 16:15

Vinur minn lenti í algeru veseni hjá Elko og var einmitt með Toshiba tölvu þar. Myndi frekar skella mér á þessa hjá Kísildal.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Góð tölva undir 120 þús

Pósturaf Klemmi » Þri 28. Sep 2010 16:23

Elko og Kísildalur þjónusta hvort eð er ekki Toshiba vélarnar sjálfir heldur eru þær sendar annað hvort á Nördann eða Tölvuverkstæðið (Elko sendir til Nördans eftir því sem ég bezt veit, veit ekki á hvort verkstæðið Kísildalur senda). Með það fyrir sjónum skiptir það þig litlu máli hvaðan vélin er keypt :uhh1




Höfundur
kiddson
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fös 20. Ágú 2010 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Góð tölva undir 120 þús

Pósturaf kiddson » Þri 28. Sep 2010 17:38

Klemmi skrifaði:Elko og Kísildalur þjónusta hvort eð er ekki Toshiba vélarnar sjálfir heldur eru þær sendar annað hvort á Nördann eða Tölvuverkstæðið (Elko sendir til Nördans eftir því sem ég bezt veit, veit ekki á hvort verkstæðið Kísildalur senda). Með það fyrir sjónum skiptir það þig litlu máli hvaðan vélin er keypt :uhh1


Er það verra ef tölvurnar eru sendar á Nördann?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Góð tölva undir 120 þús

Pósturaf Klemmi » Þri 28. Sep 2010 19:21

kiddson skrifaði:Er það verra ef tölvurnar eru sendar á Nördann?


Nei, af minni reynslu er Nördinn að standa sig betur. Auk þess þarftu ekkert að fara í gegnum Elko né Kísildal ef vélin bilar, getur mætt bara beint á verkstæðin (Tölvuverkstæðið eða Nördann) með ábyrgðarskírteinið/kaupnótuna af tölvunni.




Höfundur
kiddson
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fös 20. Ágú 2010 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Góð tölva undir 120 þús

Pósturaf kiddson » Þri 28. Sep 2010 20:16

Hvenig eru dell tölurnar að koma út? Það er búið að lækka þessa http://www.ejs.is/Pages/970/itemno/INSP ... 252301-BLK .
Eu dell tölvurnar betri yfit heildina séð en Toshipa?
Síðast breytt af kiddson á Fim 30. Sep 2010 17:06, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Góð tölva undir 120 þús

Pósturaf Plushy » Þri 28. Sep 2010 20:49

Eina sem mér finnst óþægilegt með Nördann er tíminn sem þeir gefa sér í að byrja á tölvunni sem er 8-10 dagar (virkir eða m/helgum, veit ekki)



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Góð tölva undir 120 þús

Pósturaf FreyrGauti » Þri 28. Sep 2010 20:51




Skjámynd

Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Góð tölva undir 120 þús

Pósturaf Narco » Mið 29. Sep 2010 11:54

Klemmi skrifaði:Elko og Kísildalur þjónusta hvort eð er ekki Toshiba vélarnar sjálfir heldur eru þær sendar annað hvort á Nördann eða Tölvuverkstæðið (Elko sendir til Nördans eftir því sem ég bezt veit, veit ekki á hvort verkstæðið Kísildalur senda). Með það fyrir sjónum skiptir það þig litlu máli hvaðan vélin er keypt :uhh1


Hvaða kjaftæði er þetta?? Kísildalur þjónustar víst sínar tölvur nema eitthvað sérstakt komi uppá eins og ef skjár er ónýtur eða eitthvað annað þar sem umboðið vill fá vélina vegna ábyrgðamála og slíkt.
Hef sjálfur verið með mína vél þar og alltaf fengið frábæra þjónustu þegar ég leita til þeirra.


Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.


wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Góð tölva undir 120 þús

Pósturaf wICE_man » Mið 29. Sep 2010 12:40

Klemmi skrifaði:Elko og Kísildalur þjónusta hvort eð er ekki Toshiba vélarnar sjálfir heldur eru þær sendar annað hvort á Nördann eða Tölvuverkstæðið (Elko sendir til Nördans eftir því sem ég bezt veit, veit ekki á hvort verkstæðið Kísildalur senda). Með það fyrir sjónum skiptir það þig litlu máli hvaðan vélin er keypt :uhh1


Elsku Klemmi, þú ert umsjónamaður á síðunni og það er ábyrgðarhlutur að fullyrða svona, sérstaklega þegar þú átt að vita betur. Ég man ekki betur en að hafa sagt þér nákvæmlega hvernig þessi mál eru hjá okkur en ef þú skildir hafa gleymt því þá er hér smá upprifjun:

Þegar tölva kemur inn til okkar þá reynum við að leysa úr því hjá okkur og tökum í forgang líkt og allar ábyrgðarviðgerðir til að veita viðskiptavinum okkar sem besta þjónustu. Einungis þegar um gallaðan skjá eða bilun á móðurborði er að ræða þá snúum við okkur að umboðsaðila Toshiba á Íslandi. Þeir eiga eða eru í eigu sömu aðila og tölvuverkstæðið og þar er sér deild fyrir Toshiba ábyrgðarviðgerðir. Þeir hafa hingað til staðið sig afar vel við að skipta fljótt um þessa hluti (þeir bíða ekki í marga daga áður en þeir byrja á vélunum).

Ég skil alveg að sem samkeppnisaðili þá geturðu ekki lofsungið okkur of mikið en að setja okkur á sama plan og Elko!?!?!? Hver einasti vaktari ætti að hrista hausinn yfir slíkum samanburð #-o

Kiddson, ef þú velur að versla tölvu hjá okkur þá ábyrgist ég að við munum gera allt sem í okkar valdi er til að standa undir þeim orðstýr sem að við höfum áunnið okkur.

Þá er komið nóg af áróðri af minni hálfu \:D/

Kv.

Guðbjartur Nilsson
Framkvæmdarstjóri Kísildals ehf.


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal


Höfundur
kiddson
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fös 20. Ágú 2010 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Góð tölva undir 120 þús

Pósturaf kiddson » Fim 07. Okt 2010 15:09

Hvernig eru Samsung fartölvur að koma út ? Eru Samsung fartölvurnar t.d. góðar og að bila lítið?

Það er opnunartilboð hjá Samsung setrinu á Samsung R530 JT01SE.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Góð tölva undir 120 þús

Pósturaf Klemmi » Fim 07. Okt 2010 15:33

Sæll Guðbjartur minn,

ef ég hef móðgað þig á var það engan veginn meiningin. Ég skil hvað þú átt við með að þú sért ekki sáttur með að vera settur á sama plan og Elko, enda um allt öðruvísi rekstur að ræða þar. Hins vegar eftir því sem ég bezt veit (og þetta er með fyrirvara um að ég geti haft rangt fyrir mér, reyni yfirleitt eins og ég get að forðast fullyrðingar en var eftir á að hyggja í því sem þú quotar kannski full harður) senda Elko Toshiba tölvur sem koma bilaðar inn til þeirra beint til Nördans. Þar með er ég að setja Kísildal niður á sama plan og Nördann, en báðir aðilar reka ágætis verkstæði eftir minni beztu vitund.
Sjálfur er ég óhræddur með að mæla frekar með Nördanum en Tölvuverkstæðinu eða systur/dótturfyrirtæki þeirra, þar sem ég á í samskiptum við báða aðila og Nördinn hefur án efa komið betur út hvað tíma á viðgerð varðar, hvort heldur sem er með Toshiba fartölvur eða aðrar vörur. Ef þú ert að fá einhverja betri þjónustu hjá Tölvuverkstæðinu en ég, þá er það allt gott og blessað.

Ástæðan fyrir því að ég nefndi Kísildal og Elko er sú að hann spurðist fyrir um tölvur hjá þessum verzlunum. Þetta gildir þó ekki aðeins um ykkur heldur líka um okkur hér í Tölvutækni og aðra sem einnig selja Toshiba fartölvur. Ef um meiriháttar vélbúnaðarbilun er að ræða, þá er vélin send til ábyrgðaraðila hér heima, sama hvar tölvan er keypt.
Ef um hugbúnaðarvillu er að ræða, þá skiptir engu máli hvar tölvan er keypt, eigandi getur farið á það verkstæði sem honum sýnist og látið gera við tölvuna, hvort sem hún var keypt þar eða annar staðar. Það er þó auðvitað þannig að ef um minniháttar hugbúnaðarvillu er að ræða er líklegra að verzlunin sem seldi honum tölvuna rukki minna/ekkert fyrir þá viðgerð, en ef þú hafðir hvort eð er kost á að fá tölvuna 5-10þús. kr.- ódýrari annars staðar að þá er það 5-10þús kr.- sem þú gætir notað í þessa viðgerð í staðin og samt komið út á sléttu eða í gróða :)

Mér þykir leiðinlegt ef mér hefur tekist að móðga þig en ég stend á minni sannfæringu varðandi þetta en biðst þó afsökunar ef einhver hefur litið svo á að ég væri að setja Kísildal og Elko á sama stall hvað þjónustu varðar, ég veit að það er himin og haf þar á milli. Hins vegar þjónustar Elko ekki tölvurnar heldur Nördinn og Kísildalur gerir það bara upp að vissu marki eins og hér hefur komið fram. Ef eigandi vill svo ekki gera þetta í gegnum söluaðila þá eins og ég nefndi einnig í póstinum mínum hér á undan, getur hann farið með tölvuna beint til þjónustuaðila, Tölvuverkstæðisins eða Nördans, og látið þá sjá um vélina og þarf þá ekkert að hafa nein samskipti við söluaðila frekar en hann kýs.

Annars óska ég þér og verzlun þinni alls hins bezta og vona að þið hafið það sem allra bezt þarna í dalnum :)

Beztu kveðjur,
Klemmi
Tölvutækni




Höfundur
kiddson
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fös 20. Ágú 2010 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Góð tölva undir 120 þús

Pósturaf kiddson » Sun 10. Okt 2010 20:49

Keypti mér Toshiba Satellite L655-S5065RD hjá Kísildal.

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1479



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Góð tölva undir 120 þús

Pósturaf FuriousJoe » Fim 25. Nóv 2010 01:13

wICE_man skrifaði:
Klemmi skrifaði:Elko og Kísildalur þjónusta hvort eð er ekki Toshiba vélarnar sjálfir heldur eru þær sendar annað hvort á Nördann eða Tölvuverkstæðið (Elko sendir til Nördans eftir því sem ég bezt veit, veit ekki á hvort verkstæðið Kísildalur senda). Með það fyrir sjónum skiptir það þig litlu máli hvaðan vélin er keypt :uhh1


Elsku Klemmi, þú ert umsjónamaður á síðunni og það er ábyrgðarhlutur að fullyrða svona, sérstaklega þegar þú átt að vita betur. Ég man ekki betur en að hafa sagt þér nákvæmlega hvernig þessi mál eru hjá okkur en ef þú skildir hafa gleymt því þá er hér smá upprifjun:

Þegar tölva kemur inn til okkar þá reynum við að leysa úr því hjá okkur og tökum í forgang líkt og allar ábyrgðarviðgerðir til að veita viðskiptavinum okkar sem besta þjónustu. Einungis þegar um gallaðan skjá eða bilun á móðurborði er að ræða þá snúum við okkur að umboðsaðila Toshiba á Íslandi. Þeir eiga eða eru í eigu sömu aðila og tölvuverkstæðið og þar er sér deild fyrir Toshiba ábyrgðarviðgerðir. Þeir hafa hingað til staðið sig afar vel við að skipta fljótt um þessa hluti (þeir bíða ekki í marga daga áður en þeir byrja á vélunum).

Ég skil alveg að sem samkeppnisaðili þá geturðu ekki lofsungið okkur of mikið en að setja okkur á sama plan og Elko!?!?!? Hver einasti vaktari ætti að hrista hausinn yfir slíkum samanburð #-o

Kiddson, ef þú velur að versla tölvu hjá okkur þá ábyrgist ég að við munum gera allt sem í okkar valdi er til að standa undir þeim orðstýr sem að við höfum áunnið okkur.

Þá er komið nóg af áróðri af minni hálfu \:D/

Kv.

Guðbjartur Nilsson
Framkvæmdarstjóri Kísildals ehf.




"Einungis þegar um gallaðan skjá eða bilun á móðurborði er að ræða þá snúum við okkur að umboðsaðila Toshiba á Íslandi. Þeir eiga eða eru í eigu sömu aðila og tölvuverkstæðið og þar er sér deild fyrir Toshiba ábyrgðarviðgerðir."

Ertu að meina að Nördinn séi í eigu Tölvuverkstæðisins ? (Eða að Tölvuverkstæðið séi í eigu nördans ?)


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Góð tölva undir 120 þús

Pósturaf Plushy » Fim 25. Nóv 2010 11:31

Maini skrifaði:
wICE_man skrifaði:
Klemmi skrifaði:Elko og Kísildalur þjónusta hvort eð er ekki Toshiba vélarnar sjálfir heldur eru þær sendar annað hvort á Nördann eða Tölvuverkstæðið (Elko sendir til Nördans eftir því sem ég bezt veit, veit ekki á hvort verkstæðið Kísildalur senda). Með það fyrir sjónum skiptir það þig litlu máli hvaðan vélin er keypt :uhh1


Elsku Klemmi, þú ert umsjónamaður á síðunni og það er ábyrgðarhlutur að fullyrða svona, sérstaklega þegar þú átt að vita betur. Ég man ekki betur en að hafa sagt þér nákvæmlega hvernig þessi mál eru hjá okkur en ef þú skildir hafa gleymt því þá er hér smá upprifjun:

Þegar tölva kemur inn til okkar þá reynum við að leysa úr því hjá okkur og tökum í forgang líkt og allar ábyrgðarviðgerðir til að veita viðskiptavinum okkar sem besta þjónustu. Einungis þegar um gallaðan skjá eða bilun á móðurborði er að ræða þá snúum við okkur að umboðsaðila Toshiba á Íslandi. Þeir eiga eða eru í eigu sömu aðila og tölvuverkstæðið og þar er sér deild fyrir Toshiba ábyrgðarviðgerðir. Þeir hafa hingað til staðið sig afar vel við að skipta fljótt um þessa hluti (þeir bíða ekki í marga daga áður en þeir byrja á vélunum).

Ég skil alveg að sem samkeppnisaðili þá geturðu ekki lofsungið okkur of mikið en að setja okkur á sama plan og Elko!?!?!? Hver einasti vaktari ætti að hrista hausinn yfir slíkum samanburð #-o

Kiddson, ef þú velur að versla tölvu hjá okkur þá ábyrgist ég að við munum gera allt sem í okkar valdi er til að standa undir þeim orðstýr sem að við höfum áunnið okkur.

Þá er komið nóg af áróðri af minni hálfu \:D/

Kv.

Guðbjartur Nilsson
Framkvæmdarstjóri Kísildals ehf.




"Einungis þegar um gallaðan skjá eða bilun á móðurborði er að ræða þá snúum við okkur að umboðsaðila Toshiba á Íslandi. Þeir eiga eða eru í eigu sömu aðila og tölvuverkstæðið og þar er sér deild fyrir Toshiba ábyrgðarviðgerðir."

Ertu að meina að Nördinn séi í eigu Tölvuverkstæðisins ? (Eða að Tölvuverkstæðið séi í eigu nördans ?)


eða bæði Nördinn og Tölvuverkstæðið sé í eigu sama gaursins.




sxf
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 308
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 21:24
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Góð tölva undir 120 þús

Pósturaf sxf » Fim 25. Nóv 2010 14:12




Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Góð tölva undir 120 þús

Pósturaf Halli25 » Fös 26. Nóv 2010 15:47

Plushy skrifaði:
eða bæði Nördinn og Tölvuverkstæðið sé í eigu sama gaursins.

Engin tengsl nema að þau eru bæði viðurkennt verkstæði fyrir Toshiba...


Starfsmaður @ IOD