Bæta inn i5-760

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
start
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Lau 15. Nóv 2003 15:59
Reputation: 19
Staðsetning: Bæjarlind 1, Kópavogi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Bæta inn i5-760

Pósturaf start » Fim 25. Nóv 2010 11:47

Daginn,
Þið megið endilega bæta inn Core i5-760 örgjörvanum á vaktin.is, hann er að nálgast sama verð og i5-750

Takk
kv
VS



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bæta inn i5-760

Pósturaf GuðjónR » Fim 25. Nóv 2010 12:16

Takk fyrir ábendinguna, komin á listann :)

Eitthvað fleira spennandi sem ætti að bæta við?
Fyrir utan að grisja aðeins meira í móbós og bæta við fleiri framleiðendum þar.



Skjámynd

Nothing
spjallið.is
Póstar: 458
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Bæta inn i5-760

Pósturaf Nothing » Fim 25. Nóv 2010 12:28

Mætti skella inn DDR3 2x4GB kubbum inn.

Svo er spurning um að flokka skjánna með LED og non-LED ?

Gg skjákortum í ódýrari kantinum eins og GTS450, GT240, GT430, HD5450, HD5570 ofl
Svo er kannski sniðugt að skella inn quadro kortunum með inn.


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w

Skjámynd

Höfundur
start
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Lau 15. Nóv 2003 15:59
Reputation: 19
Staðsetning: Bæjarlind 1, Kópavogi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bæta inn i5-760

Pósturaf start » Fim 25. Nóv 2010 13:43

Eitt sem skekkir samanburð á örgjörvum á vaktin.is er munurinn á OEM og Retail útgáfum.
Best væri ef eingöngu væri miðað við retail útgáfur þeas örgjörvi + vifta saman í pakka þar sem flestir bjóða upp á þá útgáfu.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Bæta inn i5-760

Pósturaf Gúrú » Fim 25. Nóv 2010 15:37

start skrifaði:Eitt sem skekkir samanburð á örgjörvum á vaktin.is er munurinn á OEM og Retail útgáfum.
Best væri ef eingöngu væri miðað við retail útgáfur þeas örgjörvi + vifta saman í pakka þar sem flestir bjóða upp á þá útgáfu.


Held að minnihluti vaktarinnar væri sammála þér að þarna ættu að vera Retail verð.

Ef það eiga að vera bæði er það allavegana á hreinu að OEM ætti að vera efra imo. :)


Modus ponens

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bæta inn i5-760

Pósturaf GuðjónR » Fim 25. Nóv 2010 15:46

Já retail/oem skekkir aðeins myndina, en það gerir líka HDD flokkurinn þar sem tegundir eru misgóðar og dýrar.
Við vorum með retail/oem flokka en mörgum fannst það of flókið, prófuðum að vera bara með oem og þá voru þeir sem voru bara með retail ekki sáttir þannig að þetta er eiginlega einfaldast.
Kúninn verður jú alltaf að gera sinn samanburð áður en hann kaupir og gera sér grein fyrir því að vifturnar eru ekki ókeypis.

Svo er þjónustustig og hvernig fyrirtæki tækla ábyrgðarmál ekki borin saman á Vaktinni, en ég held að flestir þeirra sem hanga hérna reglulega séu fyrir löngu búnir að gera sér grein fyrir því hvað það vegur þungt.
Það eru margir sem eiga sér sínar uppáhalds verslun og versla þar hvort sem hluturinn er ódýrastur eða ekki.
Annars góður punktur hjá þér með oem/retail.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2582
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Bæta inn i5-760

Pósturaf Moldvarpan » Fim 25. Nóv 2010 17:08

Sammála með móðurborðin, mætti setja fleirri frammleiðendur inn



Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bæta inn i5-760

Pósturaf Zethic » Fim 25. Nóv 2010 17:36

Tók eftir einu hriiiikalega slæmu v/ skjákortin.

Dæmi:
Gigabyte nVidia GTX470 kostar 54,900 hjá computer.is
Asus nVidia GTX470 kostar 43,900 hjá buy.is - eða 11þús kr. minna.

Þetta er nátturulega mjög slæmt fyrir þá sem hafa ekki hundsvit á tölvum (og taka þar af leiðandi það ódýrasta, án þess að skoða hvað hinir eru með.)

Ég t.d. sé ekki afhverju Asus nVidia GTX470 ætti að vera eitthvað verra ?




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Bæta inn i5-760

Pósturaf vesley » Fim 25. Nóv 2010 18:53

Zethic skrifaði:Tók eftir einu hriiiikalega slæmu v/ skjákortin.

Dæmi:
Gigabyte nVidia GTX470 kostar 54,900 hjá computer.is
Asus nVidia GTX470 kostar 43,900 hjá buy.is - eða 11þús kr. minna.

Þetta er nátturulega mjög slæmt fyrir þá sem hafa ekki hundsvit á tölvum (og taka þar af leiðandi það ódýrasta, án þess að skoða hvað hinir eru með.)

Ég t.d. sé ekki afhverju Asus nVidia GTX470 ætti að vera eitthvað verra ?



Munurinn á t.d. þessu korti Asus vs Gigabyte er nákvæmlega enginn. Sama kæling sama klukkun allt eins varðandi kortið nema límmiðinn. Ekkert verra við Gigabyte. Eini munurinn yrði innihaldið í kassanum s.s. driver diska og mögulega frír tölvuleikur. Þetta kort er beint frá Nvidia keypt af "Retail" fyritækjum og límmiða skellt á (nánast)



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Bæta inn i5-760

Pósturaf Daz » Fim 25. Nóv 2010 19:26

Zethic skrifaði:Tók eftir einu hriiiikalega slæmu v/ skjákortin.

Dæmi:
Gigabyte nVidia GTX470 kostar 54,900 hjá computer.is
Asus nVidia GTX470 kostar 43,900 hjá buy.is - eða 11þús kr. minna.

Þetta er nátturulega mjög slæmt fyrir þá sem hafa ekki hundsvit á tölvum (og taka þar af leiðandi það ódýrasta, án þess að skoða hvað hinir eru með.)

Ég t.d. sé ekki afhverju Asus nVidia GTX470 ætti að vera eitthvað verra ?



Ég verð að játa að ég skil ekki alveg vandamálið, kortið er reyndar merkt hjá computer.is 64.900 skv http://www.vaktin.is en kostar 54.900 . Það er merkt ódýrara hjá buy.is, svo þeir sem "taka þar af leiðandi það ódýrasta" ættu að finna það ekki satt?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7590
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Tengdur

Re: Bæta inn i5-760

Pósturaf rapport » Fim 25. Nóv 2010 19:58

Afhverju eru engir Core 2 Quad örgjörvar?

Fyrir marga sem eru blankir með 775 móðurborð en C2D yrði það hugsanlega næsta uppfærsla...



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bæta inn i5-760

Pósturaf GuðjónR » Fim 25. Nóv 2010 19:59

rapport skrifaði:Afhverju eru engir Core 2 Quad örgjörvar?

Fyrir marga sem eru blankir með 775 móðurborð en C2D yrði það hugsanlega næsta uppfærsla...


Það er enginn blankur í dag. :happy