Hvað þolir ATi 4870 512mb mikla upplausn í COD


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Hvað þolir ATi 4870 512mb mikla upplausn í COD

Pósturaf Aimar » Mið 24. Nóv 2010 20:57

Ég var að velta fyrir mér að selja skjákortið og uppfæra ef ég þyrfti þess.

Spurningin er svona. Hvaða upplausn ætli skjákortið þoli í COD nýja? Ég held að það yrði flöskustúturinn ef einhver er.

Sjá undirskrift fyrir info af tölvunni.

kv. Aimar


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þolir ATi 4870 512mb mikla upplausn í COD

Pósturaf sakaxxx » Mið 24. Nóv 2010 21:03

ég á allavega 4850 512 ég ræð við alla nyju cod í 1680x1050 max grafík næ frá 40 til 60 fps


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲

Skjámynd

Sveppz
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Mið 08. Okt 2003 20:40
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þolir ATi 4870 512mb mikla upplausn í COD

Pósturaf Sveppz » Mið 24. Nóv 2010 21:16

Fer það bara ekki allt eftir framleiðandanum ? Ég er með 4870 512mb kort frá Inno3D, hef reyndar ekki spilað COD nýjasta en ég er að keyra Starcraft 2 í ultra í 1080p án þess að hökta.

Tekið af AMD.com (Upplýsingar um kortið)

# Two integrated dual-link DVI display outputs

* Each supports 18-, 24-, and 30-bit digital displays at all resolutions up to 1920x1200 (single-link DVI) or 2560x1600 (dual-link DVI)2
* Each includes a dual-link HDCP encoder with on-chip key storage for high resolution playback of protected content3

# Two integrated 400 MHz 30-bit RAMDACs

* Each supports analog displays connected by VGA at all resolutions up to 2048x15362

# DisplayPort output support

* 24- and 30-bit displays at all resolutions up to 2560x16002

# HDMI output support

* All display resolutions up to 1920x10802
* Integrated HD audio controller with support for stereo and multi-channel (up to 7.1) audio formats, including AC-3, AAC, DTS & Dolby True-HD4, enabling a plug-and-play audio solution over HDMI


Geri sterklega ráð fyrir því að þetta skjákort ætti að höndla þessar upplausnir. Fer bara eftir restinni af vélbúnaðinum held ég.


- AMD Ryzen 9 7900X , ASRock X670E PG Ligtning , G.Skill 32GB DDR6 6000Mhz CL36 , NH-D15 , PowerColor RX 7900XTX Red Devil , Seasonic Prime TX 1600 -

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þolir ATi 4870 512mb mikla upplausn í COD

Pósturaf Sydney » Fim 25. Nóv 2010 09:20

4870 er skítnóg til þess að keyra COD í 1080p. Þar sem þetta er 512mb gerð mæli ég gegn því að nota AA eða AF, en AA er algjör óþarfi í þessari upplausn.

COD vélin þarf ekki harðkjarna tölvu til þess að keyra, AFAIK notar BO uppfærða CoD2 vél.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED