Kaup á íhlutum


Höfundur
di0zwhat?
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Mið 09. Sep 2009 22:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Kaup á íhlutum

Pósturaf di0zwhat? » Sun 21. Nóv 2010 03:11

Ég hef verið að pæla mikið í því að upgradea tölvuna mína aðeins en það er kominn tími til..

Spurningin er hvort ég ætti að fá mér Sparkle 250GTS, 460w coolermaster elite power, seagate barracuda 500gb
eða
Gigabyte ATI 5770 og 520w jersey aflgjafa og sleppa hdd

Svo er ég líka að pæla í því hvort það muni vera bottleneck hjá mér..

Tölvan atm er e6400, 2gb ram 800mhz, 350w aflgjafi, 80gb hdd og 7600gt
Spila nánast bara css og vantar smá fps þar, hjálp vel þegin ;)

Og nei ég tími ekki meiri pening en 35k í þetta,, þetta yrði held ég keypt allt hjá tolvuvirkni.is, nema þið auðvitað kæmuð með eitthvað betra :D



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á íhlutum

Pósturaf GullMoli » Sun 21. Nóv 2010 03:46

Ætlarðu að setja þetta sjálfur í tölvuna? Ef ekki þá þarftu að gera ráð fyrir pínu auka pening þar sem það er ekki frítt að láta gera það fyrir sig :)

Ef þú ætlar að setja þetta sjálfur í tölvuna þá geturðu fengið þér ódýran noname 500w aflgjafa á 7þ og svo ATI 5770 skjákortið samtals á 31 eða 32þúsund hjá buy.is


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Höfundur
di0zwhat?
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Mið 09. Sep 2009 22:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á íhlutum

Pósturaf di0zwhat? » Sun 21. Nóv 2010 18:18

GullMoli skrifaði:Ætlarðu að setja þetta sjálfur í tölvuna? Ef ekki þá þarftu að gera ráð fyrir pínu auka pening þar sem það er ekki frítt að láta gera það fyrir sig :)

Ef þú ætlar að setja þetta sjálfur í tölvuna þá geturðu fengið þér ódýran noname 500w aflgjafa á 7þ og svo ATI 5770 skjákortið samtals á 31 eða 32þúsund hjá buy.is

já, góður vinur minn er flinkur á svona tölvur.. vill bara fá svör ykkar vaktara um hvort ég ætla að fá mér, takk GullMoli fyrir svarið ;)




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á íhlutum

Pósturaf littli-Jake » Sun 21. Nóv 2010 18:47

Ég mundi segja að forgangsröðin væri.

*Skákort
*Aflgjafi
*Minni/örri

5770 kortið er mjög fínt


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Höfundur
di0zwhat?
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Mið 09. Sep 2009 22:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á íhlutum

Pósturaf di0zwhat? » Sun 21. Nóv 2010 19:38

littli-Jake skrifaði:Ég mundi segja að forgangsröðin væri.

*Skákort
*Aflgjafi
*Minni/örri

5770 kortið er mjög fínt

Ég hef verið að spá mikið í að fá mér
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... GB_ATI5770 http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?flo=pr ... Intel_Mobo
spurningin er bara hvort þessi aflgjafi höndli þetta skjákort, ég hef bara ekkert vit á þessu..

og hinn pakkinn yrði þá
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _SP_GTS250
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?flo=pr ... Intel_Mobo
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... 500GB_S_16

fyrri pakkinn = 32.720kr
seinni pakkinn = 31.580




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Tengdur

Re: Kaup á íhlutum

Pósturaf nonesenze » Sun 21. Nóv 2010 19:47



CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á íhlutum

Pósturaf GullMoli » Sun 21. Nóv 2010 20:03

di0zwhat? skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Ég mundi segja að forgangsröðin væri.

*Skákort
*Aflgjafi
*Minni/örri

5770 kortið er mjög fínt

Ég hef verið að spá mikið í að fá mér
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... GB_ATI5770 http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?flo=pr ... Intel_Mobo
spurningin er bara hvort þessi aflgjafi höndli þetta skjákort, ég hef bara ekkert vit á þessu..

og hinn pakkinn yrði þá
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _SP_GTS250
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?flo=pr ... Intel_Mobo
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... 500GB_S_16

fyrri pakkinn = 32.720kr
seinni pakkinn = 31.580


Fyrir 1100kr í viðbót geturðu bætt við 500gb http://buy.is/product.php?id_product=181


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Höfundur
di0zwhat?
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Mið 09. Sep 2009 22:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á íhlutum

Pósturaf di0zwhat? » Sun 21. Nóv 2010 20:21

Fyrir 1100kr í viðbót geturðu bætt við 500gb http://buy.is/product.php?id_product=181

Skil ekki alveg, en nonesenze takk kærlega.. örugglega safe og fínn aflgjafi þarna !
en er 5770 ekki betra en 450gts ?




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Tengdur

Re: Kaup á íhlutum

Pósturaf nonesenze » Sun 21. Nóv 2010 21:13

örugglega safe og fínn aflgjafi þarna !


hef gert i7 setup með 275gtx og hann reynist bara nokkuð góður, er að fara prófa hann með 285gtx núna á næstuni og ef hann virkar vel þá fæ ég mer eitt stikki jafnvel


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á íhlutum

Pósturaf Frost » Sun 21. Nóv 2010 21:18

GullMoli skrifaði:Ætlarðu að setja þetta sjálfur í tölvuna? Ef ekki þá þarftu að gera ráð fyrir pínu auka pening þar sem það er ekki frítt að láta gera það fyrir sig :)

Ef þú ætlar að setja þetta sjálfur í tölvuna þá geturðu fengið þér ódýran noname 500w aflgjafa á 7þ og svo ATI 5770 skjákortið samtals á 31 eða 32þúsund hjá buy.is


Það er ekki gáfulegt að mæla með no-name aflgjöfum. Aflgjafinn er eitt af mikilvægustu hlutunum í tölvunni og er ekki gott að fá sér eitthvern ódýran og lélegan.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Tengdur

Re: Kaup á íhlutum

Pósturaf nonesenze » Sun 21. Nóv 2010 21:28

oftast fær maður það sem maður borgar fyrir, en cheap þarf ekkert alltaf að vera lélegt, ef allt í psu mælist rétt og þú opnar hann og skoðar, þá fær maður nokkuð góða mynd í hversu mikkla vinnu er lagt í svona apparöt

samt sem áður ef maður borgar meira fyrir t.d. PSU þá veit maður að maður er að fá vandaða vöru sem er ekki að fara feila manni

en ég meina 750 inter tech sem stenst öll próf sem ég prufa á hann á 9.990kr eða t.d. antec 750 sem stenst auðvitað sömu próf á s.a. 25.000kr soldill peningur ef maður veit að hinn er að standa sig

that being said, þá mæli ég alltaf með dýrari PSU fyrir alla með þekkt brand name eins og antec truepower eða corsair hx, en það hafa ekki allir efni á svona svo það gæti líka verið fínt að geta fengið sér 750w sem er góður aflgjafi svona cheap


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á íhlutum

Pósturaf GullMoli » Sun 21. Nóv 2010 21:29

Frost skrifaði:
GullMoli skrifaði:Ætlarðu að setja þetta sjálfur í tölvuna? Ef ekki þá þarftu að gera ráð fyrir pínu auka pening þar sem það er ekki frítt að láta gera það fyrir sig :)

Ef þú ætlar að setja þetta sjálfur í tölvuna þá geturðu fengið þér ódýran noname 500w aflgjafa á 7þ og svo ATI 5770 skjákortið samtals á 31 eða 32þúsund hjá buy.is


Það er ekki gáfulegt að mæla með no-name aflgjöfum. Aflgjafinn er eitt af mikilvægustu hlutunum í tölvunni og er ekki gott að fá sér eitthvern ódýran og lélegan.


Ég geri mér fullkomnlega grein fyrir því, en það er lítt annað í boði á þessu verðmiði.

Og í sambandi við auka 1100kr dæmið. Þá varstu búinn að velja einhver 500gb harðandisk þarna, en ef þú ert til í að blæða 1100kr meira þá geturðu fengið þér 1000GB disk í staðin.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Höfundur
di0zwhat?
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Mið 09. Sep 2009 22:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á íhlutum

Pósturaf di0zwhat? » Sun 21. Nóv 2010 21:53

GullMoli skrifaði:
Frost skrifaði:
GullMoli skrifaði:Ætlarðu að setja þetta sjálfur í tölvuna? Ef ekki þá þarftu að gera ráð fyrir pínu auka pening þar sem það er ekki frítt að láta gera það fyrir sig :)

Ef þú ætlar að setja þetta sjálfur í tölvuna þá geturðu fengið þér ódýran noname 500w aflgjafa á 7þ og svo ATI 5770 skjákortið samtals á 31 eða 32þúsund hjá buy.is


Það er ekki gáfulegt að mæla með no-name aflgjöfum. Aflgjafinn er eitt af mikilvægustu hlutunum í tölvunni og er ekki gott að fá sér eitthvern ódýran og lélegan.


Ég geri mér fullkomnlega grein fyrir því, en það er lítt annað í boði á þessu verðmiði.

Og í sambandi við auka 1100kr dæmið. Þá varstu búinn að velja einhver 500gb harðandisk þarna, en ef þú ert til í að blæða 1100kr meira þá geturðu fengið þér 1000GB disk í staðin.


Já skil þetta núna takk, ég hef allavega ákveðið að fá mér samskonar aflgjafa og hann nonesenze mældi með.. nú er bara spurning um hvernig skjákort og hvort ég ætti að eyða meira í skjákort og kaupa ekki hdd eða kaupa hdd og ódýrara skjákort ;)



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á íhlutum

Pósturaf Plushy » Mán 22. Nóv 2010 00:28

Hvernig geturðu aðeins lifað á 80 GB gagnageymslu? :O




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á íhlutum

Pósturaf JohnnyX » Mán 22. Nóv 2010 00:38

ég myndi segja betra skjákort ef þú ert að fara að spila leiki af einhverju viti




Höfundur
di0zwhat?
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Mið 09. Sep 2009 22:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á íhlutum

Pósturaf di0zwhat? » Mán 22. Nóv 2010 01:11

Plushy skrifaði:Hvernig geturðu aðeins lifað á 80 GB gagnageymslu? :O

hahah ég er með þessa tölvu einungis í leiki, svo er fartölvan með 500gb :)




Höfundur
di0zwhat?
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Mið 09. Sep 2009 22:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á íhlutum

Pósturaf di0zwhat? » Mán 22. Nóv 2010 17:55

BUMP



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2585
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Tengdur

Re: Kaup á íhlutum

Pósturaf Moldvarpan » Mán 22. Nóv 2010 18:29

Mynd

Að mínu persónulega mati þá er þessi pakki sá öflugasti miðað við verð.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á íhlutum

Pósturaf biturk » Mán 22. Nóv 2010 18:34

Moldvarpan skrifaði:Mynd

Að mínu persónulega mati þá er þessi pakki sá öflugasti miðað við verð.



di0zwhat? skrifaði:Ég hef verið að pæla mikið í því að upgradea tölvuna mína aðeins en það er kominn tími til..

Spurningin er hvort ég ætti að fá mér Sparkle 250GTS, 460w coolermaster elite power, seagate barracuda 500gb
eða
Gigabyte ATI 5770 og 520w jersey aflgjafa og sleppa hdd

Svo er ég líka að pæla í því hvort það muni vera bottleneck hjá mér..

Tölvan atm er e6400, 2gb ram 800mhz, 350w aflgjafi, 80gb hdd og 7600gt
Spila nánast bara css og vantar smá fps þar, hjálp vel þegin ;)

Og nei ég tími ekki meiri pening en 35k í þetta,, þetta yrði held ég keypt allt hjá tolvuvirkni.is, nema þið auðvitað kæmuð með eitthvað betra :D

er eitthvað þarna sem að vefst fyrir :shock:


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
di0zwhat?
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Mið 09. Sep 2009 22:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á íhlutum

Pósturaf di0zwhat? » Mán 22. Nóv 2010 22:46

haha ekkert þarna sem kemur mínum þráð við en ég þakka fría bumpið




Höfundur
di0zwhat?
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Mið 09. Sep 2009 22:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á íhlutum

Pósturaf di0zwhat? » Þri 23. Nóv 2010 19:53

BUMP!!