Seld. má loka

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
nevermind
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Mið 06. Okt 2010 22:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Seld. má loka

Pósturaf nevermind » Lau 20. Nóv 2010 21:00

Seld. má loka
Síðast breytt af nevermind á Þri 14. Des 2010 21:08, breytt samtals 7 sinnum.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva til Sölu!(hugleiðing) fer eftir góðu boði

Pósturaf AntiTrust » Lau 20. Nóv 2010 21:41

Það getur verið rosalega trikkí að selja slíkar vélar. Vandamálið við þessar vélar er að það eru bara mjög sérstakir aðilar sem leita að ThinkPad vélum, og þeir aðilar borga vel fyrir vélarnar þar sem þeir vita hvað þessar vélar eru, og hversu mikið gæði felst í þeim.

Sjálfur er ég búinn að eiga margar ThinkPad vélar og á akkúrat núna eina svipaða þessari sem þú ert með, örlítið nýrri vél (T61) en rosalega svipuð engu að síður. Þessi vél sem ég er með kostaði 430þús ný frá Nýherja fyrir tæpum 2 árum. Margir myndu segja "haaaa?" - en þetta eru almennt taldar vera bestu fartölvur sem þú færð, þeas ThinkPad línan frá IBM/Lenevo, og því er ég hjartanlega sammála, enda standa þær langt framyfir aðrar fartölvulínur varðandi gæði, úthugsunarsemi, endingu og flr.

Ég borgaði sem dæmi 45þús fyrir vélina mína, fyrr á þessu ári, þá var tölvan 16 mánaða gömul, lítið sem ekkert notuð. Tölva sem var keypt glæný handa bankakonu sem notaði hana lítið sem ekkert, missti vinnuna í hruninu og seldi tölvuna á 1/10 af því sem hún kostaði ný. Ég hefði borgað tvöfalt meira fyrir tölvuna hefði mér boðist sama vél, ef ekki meira.

Svona til að "einfalda" málið (kaldhæðni) þá get ég sagt þér þetta :

Fyrir þessa vél myndi ég persónulega borga 70-100 þúsund, færi eftir rafhlöðuendingu, nákvæmum aldri og hversu vel hún er farin.

Margir hérna myndu segja þér að þú fengir max 40-60 fyrir þessa sömu vél - en það eru þá akkúrat þeir aðilar sem líklega þekkja ekki ThinkPad vélarnar af eigin reynslu, og kunna ekki að meta gæðin sem í þeim felast.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2352
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva til Sölu!(hugleiðing) fer eftir góðu boði

Pósturaf Gunnar » Lau 20. Nóv 2010 22:36

biturK
lawyered :lol:



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva til Sölu!(hugleiðing) fer eftir góðu boði

Pósturaf CendenZ » Lau 20. Nóv 2010 23:00

Til að svara Antitrust:
Ég ætla bara rétt að vona að 430 þúsund kr tölva hafi verið verið með kristaltærum uxga eða wuxga skjá. :lol:

En fyrir þessa vél, þá eru þetta ofboðslega vel vandaðar vélar, en ég myndi kaupa nýtt batterí fyrst.
Hrikalega hvimleitt að kaupa sér nýja vél með ónýtu batteríi.... það myndi allavega auka líkurnar á sölu talsvert ef það er splunkunýtt batterí fylgir með.




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva til Sölu!(hugleiðing) fer eftir góðu boði

Pósturaf nonesenze » Lau 20. Nóv 2010 23:07

Það getur verið rosalega trikkí að selja slíkar vélar. Vandamálið við þessar vélar er að það eru bara mjög sérstakir aðilar sem leita að ThinkPad vélum, og þeir aðilar borga vel fyrir vélarnar þar sem þeir vita hvað þessar vélar eru, og hversu mikið gæði felst í þeim.

Sjálfur er ég búinn að eiga margar ThinkPad vélar og á akkúrat núna eina svipaða þessari sem þú ert með, örlítið nýrri vél (T61) en rosalega svipuð engu að síður. Þessi vél sem ég er með kostaði 430þús ný frá Nýherja fyrir tæpum 2 árum. Margir myndu segja "haaaa?" - en þetta eru almennt taldar vera bestu fartölvur sem þú færð, þeas ThinkPad línan frá IBM/Lenevo, og því er ég hjartanlega sammála, enda standa þær langt framyfir aðrar fartölvulínur varðandi gæði, úthugsunarsemi, endingu og flr.

Ég borgaði sem dæmi 45þús fyrir vélina mína, fyrr á þessu ári, þá var tölvan 16 mánaða gömul, lítið sem ekkert notuð. Tölva sem var keypt glæný handa bankakonu sem notaði hana lítið sem ekkert, missti vinnuna í hruninu og seldi tölvuna á 1/10 af því sem hún kostaði ný. Ég hefði borgað tvöfalt meira fyrir tölvuna hefði mér boðist sama vél, ef ekki meira.

Svona til að "einfalda" málið (kaldhæðni) þá get ég sagt þér þetta :

Fyrir þessa vél myndi ég persónulega borga 70-100 þúsund, færi eftir rafhlöðuendingu, nákvæmum aldri og hversu vel hún er farin.

Margir hérna myndu segja þér að þú fengir max 40-60 fyrir þessa sömu vél - en það eru þá akkúrat þeir aðilar sem líklega þekkja ekki ThinkPad vélarnar af eigin reynslu, og kunna ekki að meta gæðin sem í þeim felast.


þetta er svo rétt sagt, venjuleg vél myndi kannski fara á s.a. 50-70 (mitt mat), en með thinkpad myndi ég klárlega tvöfalda þessa upphæð
ég hef aldrey átt sovna vél en ég hef komist í nokkrar og bara brilliant, einn sem ég þekki er með t43p(minnir að þetta sé það frekar en 41) en hún er vel gömul kom með windows xp þegar það var nýasta OS og er núna að keyra win7 eins og hún hafi verið gerð fyrir það, með docking station og bara fínnt settup hjá honum (held að þetta sé 8ára+ vél þarna)
væri alveg til í svona ef ég myndi nota fartölvu

gangi þér vel með söluna fyrir 5 stjörnu vöru


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva til Sölu!(hugleiðing) fer eftir góðu boði

Pósturaf AntiTrust » Lau 20. Nóv 2010 23:37

CendenZ skrifaði:Til að svara Antitrust:
Ég ætla bara rétt að vona að 430 þúsund kr tölva hafi verið verið með kristaltærum uxga eða wuxga skjá. :lol:


Nei, ég er með 14" týpuna sem var bara í boði með SXGA+ skjáum, bara 15"/15.4" týpurnar sem voru með UXGA/WUXGA í boði. Ókostirnir við þær vélar voru að þær voru með með ATI graphics kubbasetti og jú, stærri skjá sem þýddi umtalsvert minni rafhlöðuendingu. Ég leitaði mér sérstaklega að 14" týpu vegna þessa.

Hinsvegar er í þessari vél umfram default spekka fingrafaralesari + TPM modul (hardware encryption chip, BitLocker eða Trousers notast við þetta), 3GB DDR2, 100GB 7200rpm diskur (vs 5400), T5600(1.83GHz) og 9cell rafhlöðu. Basicly, nákvæmlega allt sem ég var að eltast eftir í fartölvu, svo þessi kaup sem ég gerði voru dream come true. Eina ástæðan fyrir að ég veit nákvæmlega hvað þessi tölva kostaði er sú að ég fékk meira segja nótuna með, og þessi 430kall var MEÐ e-rjum bankaafslætti.




Höfundur
nevermind
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Mið 06. Okt 2010 22:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva til Sölu!(hugleiðing) fer eftir góðu boði

Pósturaf nevermind » Sun 21. Nóv 2010 00:25

Okey takk fyrir frábært svar! Ég ætla leyfa þessu að vera hérna og athuga hvort áhugasamir hafi samband :)

Rafhlaðan er nú ekki alveg ónýtt, nýtist í svona 1 tíma í vinnslu. En þeir sem hafa áhuga sendið mér línu bara og við ræðum saman :D




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva til Sölu!(hugleiðing) fer eftir góðu boði

Pósturaf nonesenze » Sun 21. Nóv 2010 00:36

en það er líka bara spurning... hvað kostar nýtt battery í svona vél? gæti verið betra að kaupa nýtt og selja á top verð


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


Höfundur
nevermind
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Mið 06. Okt 2010 22:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva til Sölu!(hugleiðing) fer eftir góðu boði

Pósturaf nevermind » Sun 21. Nóv 2010 00:47

Ný rafhlaða er frekar dýrt stykki
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 5,427.aspx

16 þúsund. held að ég leyfi þeim sem kaupir hana að ráða hvort hann notist við þessa sem er í henni núna eða fái sér nýja.




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva til Sölu!(hugleiðing) fer eftir góðu boði

Pósturaf nonesenze » Sun 21. Nóv 2010 01:01

http://cgi.ebay.com/BATTERY-IBM-LENOVO-T60-T61-R60-R61-SL300-SL400-W500-/120644801774?pt=Laptop_Batteries&hash=item1c16fd94ee

bara skoða þetta nánar.... ísl verð eru stundum bara fáránleg, og þú borgar bara virðisauka skatt +25.5%


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


Höfundur
nevermind
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Mið 06. Okt 2010 22:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva til Sölu!(hugleiðing) fer eftir góðu boði

Pósturaf nevermind » Þri 23. Nóv 2010 19:09

Fartölvan fæst á 60 þúsund krónur! :alien




mumialfur
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mán 17. Nóv 2008 10:12
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva til Sölu!!ThinkPad T60 á 60 þús

Pósturaf mumialfur » Fim 25. Nóv 2010 22:40

Hvað er Type & Serial á þessari vél ?

TYPE: xxxx-xxx
Serial: L3-XXXX




Höfundur
nevermind
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Mið 06. Okt 2010 22:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva til Sölu!!ThinkPad T60 á 60 þús

Pósturaf nevermind » Fös 26. Nóv 2010 18:21

type: 2008-CTO
sn: L3-N eitthvað sé ekki meira á miðann búið að mást af..
Windows XP leyfislykillinn er líka reyndar að mást af en það er löglegt windows inná vélinni og hún er ný uppsett O:)




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva til Sölu!!ThinkPad T60 á 60 þús

Pósturaf AntiTrust » Fös 26. Nóv 2010 18:32

nevermind skrifaði:type: 2008-CTO
sn: L3-N eitthvað sé ekki meira á miðann búið að mást af..
Windows XP leyfislykillinn er líka reyndar að mást af en það er löglegt windows inná vélinni og hún er ný uppsett O:)


Ef það er orginal HDD í vélinni er líklega líka recovery partition sem hægt er að nota til að enduruppsetja Win XPið, og þá þarf ekki að slá inn product key-inn.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva til Sölu!!ThinkPad T60 á 60 þús

Pósturaf chaplin » Fös 26. Nóv 2010 19:03

Er sjálfur búinn að eiga 3-4 ThinkPad vélar, það besta besta besta sem maður fær, enda eru þær dýrar. Mín fyrsta var bara "lala" tölva mv. hvað félagar mínir voru að kaupa (acer), mín er sú eina sem er þó enþá lifandi í dag. 6 ára gamal kvikindi.

60.000kr fyrir þessa vél er djók ef hún er vel með farin.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7597
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva til Sölu!!ThinkPad T60 á 60 þús

Pósturaf rapport » Fös 26. Nóv 2010 22:31

Er að nota T60 frá vinnunni...

Búinn að vera æðisleg fyrir utan viftuna sem fór og svo var HDD að fara núna...

Í XP enterprise umhverfi þá er hún ekkert æði en það er verið að prófa Win7 og fyrsta glimps af því = æði...

Ég er reyndar með T7600.

Þessar vélar eru samt með rétt um 1/2 - 1/3 CPU afkastagetuna m.v. i5 540m (minnir mig)...

Þannig að framtiðin ert ekkert voðalega björt ef maður kaupir eina svona...




Höfundur
nevermind
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Mið 06. Okt 2010 22:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva til Sölu!!ThinkPad T60 á 60 þús

Pósturaf nevermind » Lau 27. Nóv 2010 16:45

Endilega sendið á mig tilboð! :) þessi vél er að virka mjög vel hjá mér í XP eins og er.

Svo er alltaf hægt að uppfæra í Windows 7!! 4GB í minni :D




Höfundur
nevermind
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Mið 06. Okt 2010 22:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva til Sölu!!ThinkPad T60 á 60 þús

Pósturaf nevermind » Sun 28. Nóv 2010 20:50





Höfundur
nevermind
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Mið 06. Okt 2010 22:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva til Sölu!!ThinkPad T60 á 60 þús *pics

Pósturaf nevermind » Mið 01. Des 2010 18:24

Jæja allir búnir að fá útborgað og góður kostur að kaupa sér frábæra T60 fartölvu fyrir lítið. Sendið á mig tilboð! :santa :santa




Höfundur
nevermind
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Mið 06. Okt 2010 22:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva til Sölu!!ThinkPad T60 á 60 þús *pics

Pósturaf nevermind » Fös 03. Des 2010 01:14

Upp fyrir alvöru fartölvu!




Höfundur
nevermind
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Mið 06. Okt 2010 22:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva til Sölu!!ThinkPad T60 á 60 þús *pics

Pósturaf nevermind » Fös 03. Des 2010 17:59

skoða tilboð




Höfundur
nevermind
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Mið 06. Okt 2010 22:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva til Sölu!!ThinkPad T60 á 60 þús *pics

Pósturaf nevermind » Mán 06. Des 2010 19:50

Upp fyrir ThinkPad T60!




Höfundur
nevermind
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Mið 06. Okt 2010 22:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva til Sölu!!ThinkPad T60 á 60 þús *pics

Pósturaf nevermind » Mið 08. Des 2010 17:39

Jólatilboð! 50 þúsund!!! :santa :santa :santa :santa




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva til Sölu!!ThinkPad T60 TILBOÐ 50.þús

Pósturaf AntiTrust » Mið 08. Des 2010 17:56

Fáránlega gott verð.

Liggur við að ég kaupi hana bara til að eiga aðra.



Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva til Sölu!!ThinkPad T60 TILBOÐ 50.þús

Pósturaf Jimmy » Mið 08. Des 2010 19:26

Subbulega góðar vélar, ef þú hefðir hitt á mig í betri mánuði ársins fjárhagslega séð þá hefði ég tekið af þér handlegginn til að ná þessari vél.


~