Veit einhver hvað myndin heitir?
Sá hana einu sinni á Stöð2Bíó. Um strák sem fer í strandgæsluna/landhelgisgæsluna, þar sem þeir eru að æfa og vinna við að bjarga fólki í hættu úti á sjá. Strákurinn (18-28ára) brýtur öll sundmet sem fyrirfinnast í sundskólanum eða undirbúning fyrir vinnuna og æfingum. Í einu atriði fer hann með þjálfaranum sínum á bar sem er fyrir sjóherinn og þar lenda þeir í slagsmálum og veseni.
Edit: Svo í öðru atriði fara þeir út á sjó að bjarga mönnum sem eru fastir á bát í ofviðri, atriðið endar þannig að félagi hans þar þarf að klippa á línuna sína eða verða eftir til að bjarga mönnunum.
Veit að þetta er takmörkuð lýsing en man einhver eftir þessu?
Bíómynd? (veistu hvað hún heitir?)
Re: Bíómynd? (veistu hvað hún heitir?)
jaa kannast vid hana líka , man bara ekkert hvad hún heitir.
AMD Athlon II X2 250@3,0Ghz -- MSI K9N6PGM2-V2 -- 2.0GB Dual-Channel DDR2 @ 401MHz -- 1024MB GeForce GTS 250 -- 320gbHD -- Windows 7 Ultimate -- Razer Carcharias / Razer DeathAdder
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 223
- Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 07:54
- Reputation: 0
- Staðsetning: You be trippin
- Staða: Ótengdur
Re: Bíómynd? (veistu hvað hún heitir?)
kannski þessi The Gaurdian ?
AMD Phenom II X6 1090T - Corsair H50 - Gigabyte 890FXA-UD5- Nvidia Geforce GTX260 - 2x2 GB Mushkin 1600MHz DDR3 - 750W SilverStone PSU - 2x 500GB Western Digital + 320 GB Western Digital + 1,5 Tb Western Digital Green - BenQ 24" LED 1920x1080 - Acer V223W 22" 1680x1050
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Bíómynd? (veistu hvað hún heitir?)
Google+movie+about+coast+guard = http://www.imdb.com/title/tt0406816/
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1454
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Bíómynd? (veistu hvað hún heitir?)
ManiO skrifaði:Google+movie+about+coast+guard = http://www.imdb.com/title/tt0406816/
Takk en jú þessi. Var bara ekki alveg að kveikja á þessu :S
Gúrú skrifaði:Þetta er definitely Ashton Kutcher myndin.
Hahah já sýnist það. En af hverju varst svona viss eða vissiru það?
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Bíómynd? (veistu hvað hún heitir?)
Lexxinn skrifaði:Gúrú skrifaði:Þetta er definitely Ashton Kutcher myndin.
Hahah já sýnist það. En af hverju varst svona viss eða vissiru það?
Hefði lýst myndinni sem ég sá með Ashton Kutcher nákvæmlega eins og í OP nema með einhvað örlítið meira af atriðum.
Modus ponens
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1454
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Bíómynd? (veistu hvað hún heitir?)
Gúrú skrifaði:Lexxinn skrifaði:Gúrú skrifaði:Þetta er definitely Ashton Kutcher myndin.
Hahah já sýnist það. En af hverju varst svona viss eða vissiru það?
Hefði lýst myndinni sem ég sá með Ashton Kutcher nákvæmlega eins og í OP nema með einhvað örlítið meira af atriðum.
Já, hehe ég man bara ekkert meira eftir henni nema að ég var dolfallinn yfir henni haha
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1568
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 41
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bíómynd? (veistu hvað hún heitir?)
Perfect Storm eða Guardian ???
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
- 1+1=10
- Póstar: 1176
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Bíómynd? (veistu hvað hún heitir?)
benzmann skrifaði:Perfect Storm eða Guardian ???
Hveeeernig í fjand. færðu Perfect Storm útur því sem hann sagði ?
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- Vaktari
- Póstar: 2408
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Bíómynd? (veistu hvað hún heitir?)
gotlife skrifaði:benzmann skrifaði:Perfect Storm eða Guardian ???
Hveeeernig í fjand. færðu Perfect Storm útur því sem hann sagði ?
hahaha xD Guardian ofc
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1568
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 41
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bíómynd? (veistu hvað hún heitir?)
gotlife skrifaði:benzmann skrifaði:Perfect Storm eða Guardian ???
Hveeeernig í fjand. færðu Perfect Storm útur því sem hann sagði ?
því báðar eru um bát í vandræðum, og eru báðar hundleiðinlegar
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit