Rubik's Teningar
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 494
- Skráði sig: Mán 23. Ágú 2010 14:40
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Rubik's Teningar
Sæl,
Ég var að velta því fyrir mér hversu mörg ykkar geta leyst rubik's tening? Ef þú ert ein/n af þeim , hvað ert þú lengi?
Ég var að velta því fyrir mér hversu mörg ykkar geta leyst rubik's tening? Ef þú ert ein/n af þeim , hvað ert þú lengi?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1857
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 217
- Staða: Ótengdur
Re: Rubik's Teningar
1:30 upp á mitt besta.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: Rubik's Teningar
Hmm var að taka tíma hjá mér rétt áðan... tók mig sirka 2min.. var ekki á neinum keppnishraða..
CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+
-
- Vaktari
- Póstar: 2484
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Rubik's Teningar
Ég kann þetta ekki en félagi minn tók sig hinsvegar til og lærði þetta, ég held að ég hafi mælt hann á hálfri mínútu einu sinni, fáránlega snöggur að þessu!
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: Rubik's Teningar
Læra nokkrar hreyfingar utanað og þá er þetta ekkert mál. Besti tíminn minn er 2 mín. F2L er næst á dagskránni.
-
- Nörd
- Póstar: 108
- Skráði sig: Fim 21. Okt 2010 23:41
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Rubik's Teningar
Ég skil ekki hvernig að er hægt að gera þetta, metið mitt er ekki enn komið, hann er enn heima ókláraður
Nörd er jákvætt orð!
Re: Rubik's Teningar
Af hverju að leysa svona þegar það er bara til formúla og flest allir geta lært það?
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 494
- Skráði sig: Mán 23. Ágú 2010 14:40
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Rubik's Teningar
Ég var að taka tímann rétt í þessu og náði 47 sekúndum
Heimsmetið er 7.08 ._.
http://www.youtube.com/watch?v=VzGjbjUPVUo
Heimsmetið er 7.08 ._.
http://www.youtube.com/watch?v=VzGjbjUPVUo
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Rubik's Teningar
Þegar ég var upp á mitt besta var metið mitt 0:22 eða 0:27 eða eitthvað nálægt því. Nú leik ég mér með þetta af og til þegar ég sit á skálinni.
Það á víst að vera hægt að leysa hann í minna en 20 hreyfingum úr hvaða stöðu sem er vilja einhverjir vísindamenn meina.
Það á víst að vera hægt að leysa hann í minna en 20 hreyfingum úr hvaða stöðu sem er vilja einhverjir vísindamenn meina.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16489
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Rubik's Teningar
Ég náði því aldrei, smallaði honum í vegg þegar ég missti algjörlega þolinmæðina
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Rubik's Teningar
þetta er ekki svo flókið
bara einfaldur algorythmi
bara einfaldur algorythmi
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Rubik's Teningar
Veit um einn sem er allgjörlega húkt á svona teninga.. hann pantaði sér rúbix kubb frá Kína, minnir að kubburinn sé 6x6 eða 8x8
Og hann á margar tegundir af rúbix kubbum, bara þroskaheft að horfa á hann vesenast í þessu.
Og hann á margar tegundir af rúbix kubbum, bara þroskaheft að horfa á hann vesenast í þessu.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 494
- Skráði sig: Mán 23. Ágú 2010 14:40
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Rubik's Teningar
Glazier skrifaði:Veit um einn sem er allgjörlega húkt á svona teninga.. hann pantaði sér rúbix kubb frá Kína, minnir að kubburinn sé 6x6 eða 8x8
Og hann á margar tegundir af rúbix kubbum, bara þroskaheft að horfa á hann vesenast í þessu.
Það er ekkert svo skrítið, ég gerði það líka
Kubbar frá Rubik's fyrirtækinu eru átakanlega lélegir og þeir framleiða bara upp í 5x5. Það er reyndar ekki verið að fjöldaframleiða 8x8 kubba þannig að þetta hefur líklega verið 6x6.
Þessir kubbar sem að maður pantar frá kína eru lang oftast ódýrari og betri.
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Rubik's Teningar
Var í mesta lag í 2 min.
Svo gafst ég upp.
Horfði nú hinsvegar á félaga minn bókstaflega leysa upp rubiks tening á innan við 5 sek , og hann gerði það óvart .
Svo gafst ég upp.
Horfði nú hinsvegar á félaga minn bókstaflega leysa upp rubiks tening á innan við 5 sek , og hann gerði það óvart .
Re: Rubik's Teningar
1:21 metið mitt
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 347
- Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
- Reputation: 0
- Staðsetning: hérna
- Staða: Ótengdur
Re: Rubik's Teningar
16.68 er metið mitt á 3x3 og 20.19 sec meðaltal af fimm ( e. Avg 5 ). ( held ég sé næst besti íslendingurinn?)
2x2 metið mitt er svo 3.?? og um 8 sec meðaltal af 10 minnir mig, 4x4 metið mitt er um 1:40 min en hef voða lítið æft það og 5x5 er held ég 3:49 eða þar í kring
Edit: bætti metið mitt 14.35 á 3x3 kubb.
2x2 metið mitt er svo 3.?? og um 8 sec meðaltal af 10 minnir mig, 4x4 metið mitt er um 1:40 min en hef voða lítið æft það og 5x5 er held ég 3:49 eða þar í kring
Edit: bætti metið mitt 14.35 á 3x3 kubb.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Rubik's Teningar
5 ár, 3 mánuðir, 2 dagar, 3 tímar, 20 mínútur og 38 sek.
And still ticking.
And still ticking.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Re: Rubik's Teningar
Einarr skrifaði:16.68 er metið mitt á 3x3 og 20.19 sec meðaltal af fimm ( e. Avg 5 ). ( held ég sé næst besti íslendingurinn?)
2x2 metið mitt er svo 3.?? og um 8 sec meðaltal af 10 minnir mig, 4x4 metið mitt er um 1:40 min en hef voða lítið æft það og 5x5 er held ég 3:49 eða þar í kring
Edit: bætti metið mitt 14.35 á 3x3 kubb.
Endilega uplodaðu myndbandi á youtube, væri gaman að sjá þetta.
CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 494
- Skráði sig: Mán 23. Ágú 2010 14:40
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Rubik's Teningar
Heimsmetið var bætt núna á sunnudaginn
http://www.youtube.com/watch?v=t32VQ2HeELA
http://www.youtube.com/watch?v=t32VQ2HeELA
Re: Rubik's Teningar
úff ég er alltof óþolimóður að reyna við þetta verð bara pirraður og kasta þessu í næsta vegg
Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w
-
- Vaktari
- Póstar: 2408
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Rubik's Teningar
náði einusinni 4eins litum á eina hlið
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1568
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 41
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Rubik's Teningar
reif minn í sundur og púslaði honum saman aftur í réttum litum.....
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
Re: Rubik's Teningar
KermitTheFrog skrifaði:Þegar ég var upp á mitt besta var metið mitt 0:22 eða 0:27 eða eitthvað nálægt því. Nú leik ég mér með þetta af og til þegar ég sit á skálinni.
Það á víst að vera hægt að leysa hann í minna en 20 hreyfingum úr hvaða stöðu sem er vilja einhverjir vísindamenn meina.
0:22 að mig minnir...
metið mitt var 0:49 þegar ég var upp á mitt besta, nú er ég ánægður með mig ef ég klára hann á undir 2 mín
Gigabyte Technology EP45-UD3R -- Intel Core 2 Quad Q9550 @ 2.83GHz -- ATI Radeon HD4850 -- MTD 4 GB 800MHz -- 80 GiB - 500 GiB - 3x1000 GiB HDD -- Acer 24" LED -- Windows 7 x64 Ultimate