Ebay eða Amazon? (eða e'h annað)

Skjámynd

Höfundur
GrimRipper
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 12:31
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ebay eða Amazon? (eða e'h annað)

Pósturaf GrimRipper » Mán 15. Nóv 2010 20:00

Er að fara að panta slatta af íhlutum að utan, hvort mæliði frekar með Ebay eða Amazon, eða einhver síða sem þið mælið frekar með? O:)



Skjámynd

teitan
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 10:23
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Ebay eða Amazon? (eða e'h annað)

Pósturaf teitan » Mán 15. Nóv 2010 20:02

Amazon sendir almennt ekki tölvuíhluti til Íslands... en eBay er ágætis kostur ef þú finnur góðan seljanda :)



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Ebay eða Amazon? (eða e'h annað)

Pósturaf Klaufi » Fim 18. Nóv 2010 17:09

Newegg?


Mynd

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2581
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Ebay eða Amazon? (eða e'h annað)

Pósturaf Moldvarpan » Fim 18. Nóv 2010 17:13





Meso
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 2
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Re: Ebay eða Amazon? (eða e'h annað)

Pósturaf Meso » Fim 18. Nóv 2010 17:45

Ég get mælt með newegg.com, hef fína reynslu af þeim.




Opes
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Ebay eða Amazon? (eða e'h annað)

Pósturaf Opes » Fim 18. Nóv 2010 18:30

Meso skrifaði:Ég get mælt með newegg.com, hef fína reynslu af þeim.


Þeir senda ekki til Íslands.




Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ebay eða Amazon? (eða e'h annað)

Pósturaf Ulli » Fim 18. Nóv 2010 18:54

Ebay hefur verið að gera góða hluti fyrir mig seinustu ár.
Aldrei feilað þessi 20 viðskyfti sem ég hef haft þaðan.


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ebay eða Amazon? (eða e'h annað)

Pósturaf Viktor » Fim 18. Nóv 2010 19:02

Ebay alla leið... er búinn að versla fyrir 260$ á uþb. 3 mánuðum, aldrei neitt vesen.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ebay eða Amazon? (eða e'h annað)

Pósturaf beatmaster » Fim 18. Nóv 2010 21:13

Ebay :happy


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Ebay eða Amazon? (eða e'h annað)

Pósturaf mundivalur » Fim 18. Nóv 2010 22:18

Og er maður að spara eitthvað á því að versla á Ebay komdu með dæmi :popeyed



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ebay eða Amazon? (eða e'h annað)

Pósturaf Viktor » Fim 18. Nóv 2010 22:41

mundivalur skrifaði:Og er maður að spara eitthvað á því að versla á Ebay komdu með dæmi :popeyed

Bara sem dæmi:
HDMI kapall 1.8M
Att.is - 2.250
Ebay - 2.89$ = 500 kr ca. með shipping + vsk + tolli

Svo tekur pósturinn 500 kr fyrir hverja sendingu frá útlöndum(getur sett marga hluti í sendingu).

Fleiri eBayers með 1.8M HDMI á undir 5$ með shipping:
Link
Link
Link
Link


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Ebay eða Amazon? (eða e'h annað)

Pósturaf Gúrú » Fim 18. Nóv 2010 22:42

mundivalur skrifaði:Og er maður að spara eitthvað á því að versla á Ebay komdu með dæmi :popeyed


Veldu þér hlut sem er ekki niðurgreiddur af ríkinu (t.d. mjólk eða girðingar ef þú átt ræktarland við vegi) og þú ert kominn með dæmi um hlut sem er ódýrari á eBay ;)


Modus ponens

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Ebay eða Amazon? (eða e'h annað)

Pósturaf mundivalur » Fim 18. Nóv 2010 22:50

Cool skoða þetta betur \:D/ svo er ég með miklu meira en nóg af kjöti,fisk og flr. er nefnilega í sveit :shooting



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2581
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Ebay eða Amazon? (eða e'h annað)

Pósturaf Moldvarpan » Fim 18. Nóv 2010 23:22

Hvað kostar skrokkurinn hjá þér?




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Ebay eða Amazon? (eða e'h annað)

Pósturaf JohnnyX » Fim 18. Nóv 2010 23:35

Sendi ebay eða Amazon á hótel í Bandaríkjunum?



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Ebay eða Amazon? (eða e'h annað)

Pósturaf mundivalur » Fim 18. Nóv 2010 23:56

Moldvarpan skrifaði:Hvað kostar skrokkurinn hjá þér?

er ekki með verð akkurat núna fer líka eftir hvort þarf að saga hann og hvernig



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ebay eða Amazon? (eða e'h annað)

Pósturaf Viktor » Fim 18. Nóv 2010 23:57

JohnnyX skrifaði:Sendi ebay eða Amazon á hótel í Bandaríkjunum?

Nokkuð viss um að eBay geri það.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Ebay eða Amazon? (eða e'h annað)

Pósturaf DabbiGj » Fös 19. Nóv 2010 02:17

tigerdirect.com o.s.f. endalaust til af samkeppnishæfum verslunum




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ebay eða Amazon? (eða e'h annað)

Pósturaf Dazy crazy » Lau 11. Des 2010 13:23

Gúrú skrifaði:
mundivalur skrifaði:Og er maður að spara eitthvað á því að versla á Ebay komdu með dæmi :popeyed


Veldu þér hlut sem er ekki niðurgreiddur af ríkinu (t.d. mjólk eða girðingar ef þú átt ræktarland við vegi) og þú ert kominn með dæmi um hlut sem er ódýrari á eBay ;)


Ef þú átt ræktarland við vegi þá girðir vegagerðin fyrst, og þú sérð svo um viðhald á girðingunni og færð laun frá ríkinu fyrir það svo það skiptir ekki máli hvar þú kaupir efnið.


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!


eta
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Mið 20. Feb 2008 13:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ebay eða Amazon? (eða e'h annað)

Pósturaf eta » Lau 11. Des 2010 13:41

JohnnyX skrifaði:Sendi ebay eða Amazon á hótel í Bandaríkjunum?

Amazon gerir það 100%. prófað það 2x.
ebay .. það fer eftir seljandanum. shippa ofast bara á paypal addressuna þína.

myndi nota amazon ef þú ert að fara á hótel í USA.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Ebay eða Amazon? (eða e'h annað)

Pósturaf gardar » Lau 11. Des 2010 17:38

Getur einhver vinsamlegast lagað titilinn á þessum þræði?

Það er ekki til nein stytting sem heitir e'h