Utanáliggjandi harðir diskar
Ég og félagar mínir höfum verið með HD flakkara að ná í hluti hjá hvor öðrum og hann var ALLTAF með skítahraða um 2,5mb sek, núna þá er flakkarinn eiginlega kominn á hilluna og við tökum bara diskinn og tengjum hann beint inní tölvuna til að ná í hluti. Það er ekki negra bjóðandi þessir flakkarar ef maður er að færa hluti á milli sem eru yfir 5gb...