Góðan laugardaginn..
Mig vantar svar við einni spurningu/pælingu
Ég er að dunda við að útbúa tölvu sem ég mun hafa í jeppanum hjá mér, ég er búinn að láta smíð álbox utan um þetta og slátrið sem ég er að nota er Dell lattitude D810. Á móðurborðinu er kælivifta og kælielement sem liggur utan í því og á örran. Spurningin er, get ég sleppt viftinu og kælielementinu (mun bora slatta af kæli raufum á kassan) eða er ég að ganga of langt með því?
Það er ekki þung vinsla á þessu.... tónlist, gps og internet. Stýrikerfið verður líklega uppsett á USB lykil.... annaðhvort LinuxICE eða Ubuntu
KV.
Óskar Andri
Tölva í bíl, get ég sleppt kæliviftu?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 65
- Skráði sig: Þri 25. Maí 2010 14:28
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Tölva í bíl, get ég sleppt kæliviftu?
1. Intel i5 3570K, AsRock H77 Pro4/MVP, 16GB RAM, Samsun 840 Pro 128GB, 3TB storage
2. Lenovo Thinkpad T500 Mushkin 8GB RAM, Mushkin 60GB SSD Win7
http://is.oskarandri.com
2. Lenovo Thinkpad T500 Mushkin 8GB RAM, Mushkin 60GB SSD Win7
http://is.oskarandri.com
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva í bíl, get ég sleppt kæliviftu?
Nei. Gætir aldrei sleppt því að hafa kælielement á örgjörvanum, ekki einu sinni þótt þú ætlaðir ekki að keyra meira en bara BIOSinn. Hún myndi hugsanlega ganga í 5-20sek og svo drepa á sér.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 65
- Skráði sig: Þri 25. Maí 2010 14:28
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva í bíl, get ég sleppt kæliviftu?
en þá er pointið með að smíða low budget tölvu alveg farið..... þetta er mikið skemmtilegra svona
Takk fyrir svörin
Kostnaðurinn er so far er 0 kr...
Takk fyrir svörin
Kostnaðurinn er so far er 0 kr...
1. Intel i5 3570K, AsRock H77 Pro4/MVP, 16GB RAM, Samsun 840 Pro 128GB, 3TB storage
2. Lenovo Thinkpad T500 Mushkin 8GB RAM, Mushkin 60GB SSD Win7
http://is.oskarandri.com
2. Lenovo Thinkpad T500 Mushkin 8GB RAM, Mushkin 60GB SSD Win7
http://is.oskarandri.com
Re: Tölva í bíl, get ég sleppt kæliviftu?
Alltaf gaman að smíða eitthvað
Hérna er mynd af kælikubbnum, það fer nú ekki mikið fyrir honum, svo er bara að modda einhverja viftu til að kæla kubbinn.
Þú getur fundið allskonar viftur á vefsíðum tölvuverslana og svo eru http://ihlutir.is/a/ líka með allskonar viftur.
Hérna er mynd af kælikubbnum, það fer nú ekki mikið fyrir honum, svo er bara að modda einhverja viftu til að kæla kubbinn.
Þú getur fundið allskonar viftur á vefsíðum tölvuverslana og svo eru http://ihlutir.is/a/ líka með allskonar viftur.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva í bíl, get ég sleppt kæliviftu?
Ég held ég eigi til lítið element með áfastri viftu sem myndi henta þér helvíti vel, svo lengi sem hún megi stíga aðeins upp úr boxinu..
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 65
- Skráði sig: Þri 25. Maí 2010 14:28
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva í bíl, get ég sleppt kæliviftu?
Takk fyrir það en ég er búinn að koma þessu fyrir
1. Intel i5 3570K, AsRock H77 Pro4/MVP, 16GB RAM, Samsun 840 Pro 128GB, 3TB storage
2. Lenovo Thinkpad T500 Mushkin 8GB RAM, Mushkin 60GB SSD Win7
http://is.oskarandri.com
2. Lenovo Thinkpad T500 Mushkin 8GB RAM, Mushkin 60GB SSD Win7
http://is.oskarandri.com
Re: Tölva í bíl, get ég sleppt kæliviftu?
Sæll Óskar Andri.
Ertu að setja þetta í Hilux?? Það væri gaman að sjá myndir af þessu hjá þér.
Maður hefur oft velt því fyrir sér að setja eina tölvu undir sæti... upp á græjustuðulinn
Ertu að setja þetta í Hilux?? Það væri gaman að sjá myndir af þessu hjá þér.
Maður hefur oft velt því fyrir sér að setja eina tölvu undir sæti... upp á græjustuðulinn
Hafst1
_____________________________________
Pentium 4 tryllir... mann.
_____________________________________
Pentium 4 tryllir... mann.
Re: Tölva í bíl, get ég sleppt kæliviftu?
Fer mikið eftir því hvar þú staðsetur tölvuna, hve mikin hita hún framleiðir, hve öflugt heatsink eru o.s.f.
svo er ég hrifnastur af því að koma vélum fyrir bakvið hanskahólfið uppá vatnasull og kaplalagnir
svo er ég hrifnastur af því að koma vélum fyrir bakvið hanskahólfið uppá vatnasull og kaplalagnir
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 99
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva í bíl, get ég sleppt kæliviftu?
bara svona pæling, væri ekki sweet kæling ef maður gæti útbúið svona "cold air intake" beint á cpuinn (þyrfti að vísu að vera á ferð svo það myndi virka)
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva í bíl, get ég sleppt kæliviftu?
nonesenze skrifaði:bara svona pæling, væri ekki sweet kæling ef maður gæti útbúið svona "cold air intake" beint á cpuinn (þyrfti að vísu að vera á ferð svo það myndi virka)
Þarft að hafa eitthvað kæli"element" á örgjörvanum. Sama hvernig aðstæður séu í bílnum.