Er með nýjan Medal of Honor 2010, óopnaður fyrir Xbox 360
Átti eintak fyrir og fékk þennan í gjöf. Snilldar skotleikur í alla staði.
Leikurinn á sér stað í Íraksstríðinu og olli miklu fjaðrafoki í Bandaríkjunum.
Upphaflega áttu óvinirnir að vera "Talibans" en því var síðan breitt í Opposing Forces.
Skemmtilegur söguþráður, það liggur við að maður sé mættur til Íraks.
Multiplayerinn er ekki á verri endanum þar sem um 5 play modes er að velja, slatti af byssum og breytileg skot og önnur viðhengi á byssurnar, svosem scopes og suppressors.
Trailer:
http://www.youtube.com/watch?v=0OojC8sUEwI&feature=player_embedded
Kostar nýr 10.900 í Elko.
Fer á 8000kr.