gét ég runnað 64bit Win7


Höfundur
jonkallin
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Fim 30. Sep 2010 22:53
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Staða: Ótengdur

gét ég runnað 64bit Win7

Pósturaf jonkallin » Mán 15. Nóv 2010 21:18

inni haldið er

Móðurb: MSI P43T-C51

örgjafi:IntelCore2 Quad CPU Q9400

Minni: 2.0GB Single-Channel DDR2 @ 334MHz (5-5-5-15)

þurfiði að vite eh meira ?




sxf
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 308
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 21:24
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: gét ég runnað 64bit Win7

Pósturaf sxf » Mán 15. Nóv 2010 21:25

Já þú getur það.




zlamm
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Mán 21. Sep 2009 18:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: gét ég runnað 64bit Win7

Pósturaf zlamm » Mán 15. Nóv 2010 22:55

afhverju viltu samt runna 64-bit?




hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: gét ég runnað 64bit Win7

Pósturaf hauksinick » Mán 15. Nóv 2010 22:58

zlamm skrifaði:afhverju viltu samt runna 64-bit?


x2


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka


Höfundur
jonkallin
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Fim 30. Sep 2010 22:53
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Staða: Ótengdur

Re: gét ég runnað 64bit Win7

Pósturaf jonkallin » Þri 16. Nóv 2010 00:46

zlamm skrifaði:afhverju viltu samt runna 64-bit?


er ekki eh munur á 32 og 64 ?



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: gét ég runnað 64bit Win7

Pósturaf Plushy » Þri 16. Nóv 2010 00:48

jonkallin skrifaði:
zlamm skrifaði:afhverju viltu samt runna 64-bit?


er ekki eh munur á 32 og 64 ?


ekki fyrir þína tölvu.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: gét ég runnað 64bit Win7

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 16. Nóv 2010 10:36

Munurinn á 64bit og 32bit er ekki bara sá eiginleiki að geta nýtt 4GB+ RAM....

Það er einhver performance munur á þeim þar sem örgjörvinn getur reiknað með stærri tölum, en kerfið notar að vísu aðeins meira RAM.