Vantar ódýrustu nýju fartölvuna!

Skjámynd

Höfundur
izelord
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Reputation: 16
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vantar ódýrustu nýju fartölvuna!

Pósturaf izelord » Mán 15. Nóv 2010 15:35

Sælir.

Núna vantar mig ákaflega ódýra fartölvu út úr búð (ss. með ábyrgð). Verð má hámark vera 50þ.

Skilyrðin eru mjög fá. Hún þarf að vera með BGN netkort og meðfærileg.

Mér fannst http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=103_414_418&products_id=21884 helvíti gott boð en hún er uppseld! :x

Eru menn með einhverjar uppástungur?




jonkallin
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Fim 30. Sep 2010 22:53
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ódýrustu nýju fartölvuna!

Pósturaf jonkallin » Mán 15. Nóv 2010 15:40

mæli með toshiba satellite c650d kosta 100þ



Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ódýrustu nýju fartölvuna!

Pósturaf sakaxxx » Mán 15. Nóv 2010 15:43

mæli með acer aspire one http://budin.is/vara/101-n450-1-160-xph ... -blk/14066

ég á gömlu gerðina og nota hana daglega hún hefur aldrei klikkað og runnar w7 ultimate án vandræða


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ódýrustu nýju fartölvuna!

Pósturaf ManiO » Mán 15. Nóv 2010 15:44

jonkallin skrifaði:mæli með toshiba satellite c650d kosta 100þ


Sem er tvisvar sinnum meira en OP vildi eyða í tölvu.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Höfundur
izelord
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Reputation: 16
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ódýrustu nýju fartölvuna!

Pósturaf izelord » Mán 15. Nóv 2010 16:09

sakaxxx skrifaði:mæli með acer aspire one http://budin.is/vara/101-n450-1-160-xph ... -blk/14066

ég á gömlu gerðina og nota hana daglega hún hefur aldrei klikkað og runnar w7 ultimate án vandræða


Frábært. Þessi hefur vinningin eins og er. 48 þúsund hljómar ekki illa.



Skjámynd

Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ódýrustu nýju fartölvuna!

Pósturaf Fylustrumpur » Mán 15. Nóv 2010 17:37

izelord skrifaði:
sakaxxx skrifaði:mæli með acer aspire one http://budin.is/vara/101-n450-1-160-xph ... -blk/14066

ég á gömlu gerðina og nota hana daglega hún hefur aldrei klikkað og runnar w7 ultimate án vandræða


Frábært. Þessi hefur vinningin eins og er. 48 þúsund hljómar ekki illa.


ég mæli ekki með acer aspire one, ég á eina svoleiðis og lyklaborðið og power jackinn eyðilagðist 2 mánuðum eftir að ég keypti hana. en kannski fór ég bara illa með hana \:D/



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ódýrustu nýju fartölvuna!

Pósturaf Halli25 » Mán 15. Nóv 2010 17:42

Fylustrumpur skrifaði:
izelord skrifaði:
sakaxxx skrifaði:mæli með acer aspire one http://budin.is/vara/101-n450-1-160-xph ... -blk/14066

ég á gömlu gerðina og nota hana daglega hún hefur aldrei klikkað og runnar w7 ultimate án vandræða


Frábært. Þessi hefur vinningin eins og er. 48 þúsund hljómar ekki illa.


ég mæli ekki með acer aspire one, ég á eina svoleiðis og lyklaborðið og power jackinn eyðilagðist 2 mánuðum eftir að ég keypti hana. en kannski fór ég bara illa með hana \:D/

Ergo við mælum ekki með þér sem notanda?? :santa


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ódýrustu nýju fartölvuna!

Pósturaf Fylustrumpur » Mán 15. Nóv 2010 17:45

faraldur skrifaði:
Fylustrumpur skrifaði:
izelord skrifaði:
sakaxxx skrifaði:mæli með acer aspire one http://budin.is/vara/101-n450-1-160-xph ... -blk/14066

ég á gömlu gerðina og nota hana daglega hún hefur aldrei klikkað og runnar w7 ultimate án vandræða


Frábært. Þessi hefur vinningin eins og er. 48 þúsund hljómar ekki illa.


ég mæli ekki með acer aspire one, ég á eina svoleiðis og lyklaborðið og power jackinn eyðilagðist 2 mánuðum eftir að ég keypti hana. en kannski fór ég bara illa með hana \:D/

Ergo við mælum ekki með þér sem notanda?? :santa


Tjaaaa, mín skoðun :hnuss



Skjámynd

Höfundur
izelord
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Reputation: 16
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ódýrustu nýju fartölvuna!

Pósturaf izelord » Þri 16. Nóv 2010 14:01

FML!

Kom í l jós að forrit sem ég þarf að keyra krefst þess að upplausnin sé minnst 1024x768, en þessi tölva er bara 1024x600.

Það má því opna fyrir fleiri hugmyndir :)



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ódýrustu nýju fartölvuna!

Pósturaf ManiO » Þri 16. Nóv 2010 14:41

Hvaða forrit er það?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ódýrustu nýju fartölvuna!

Pósturaf Halli25 » Þri 16. Nóv 2010 15:20

izelord skrifaði:FML!

Kom í l jós að forrit sem ég þarf að keyra krefst þess að upplausnin sé minnst 1024x768, en þessi tölva er bara 1024x600.

Það má því opna fyrir fleiri hugmyndir :)

Fer auðvitað langt yfir þitt verð en eina sem ég hef séð sem kostar ekki meira og er nett:
http://tl.is/vara/20249


Starfsmaður @ IOD


DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ódýrustu nýju fartölvuna!

Pósturaf DabbiGj » Þri 16. Nóv 2010 15:40

http://www.bhphotovideo.com/c/product/7 ... puter.html

þessi er komin til landsins á tæpan 50 þúsund kall hugsanlega 60 eftir því hvernig þú lætur senda hana o.s.f.

12" netbooks eru komnar með skjá sem að styður þessa upplausn ef að þú villt þannig frekar.