Sælir nú
Long time lurker, small time poster
En ég ætla nú loks að uppfæra tölvuna mína, en ég á ekki það mikin pening og ég held að quad core örgjöfinn minn dugi alveg næstu 1-2 árin for sure ef ég OC'a hann.
En spurningin er hvort ég þurfi að passa mig að kaupa móðurborð sem passar fyrir þetta pinna sett á örgjörva eða er ennþá sama socket í notkun á nútíma móðurborðum ?
Hvaða móðurborði mynduði mæla með meðað við setuppið mitt og hvaða innra minni myndi virka best með því,
Kærar þakkir, Klesh
Uppfærsla: Móðurborð og minni
Uppfærsla: Móðurborð og minni
Spec:
//Q6600 quad g0 stepping - INNO3D GeForce 8800ULTRA - Asus P5N E SLI - Black Dragon 2gb DDR2 800mhz - Aspire X-Cruiser - Nspire 750W - Samsung spinpoint 500gb SATA2//
//Q6600 quad g0 stepping - INNO3D GeForce 8800ULTRA - Asus P5N E SLI - Black Dragon 2gb DDR2 800mhz - Aspire X-Cruiser - Nspire 750W - Samsung spinpoint 500gb SATA2//
Re: Uppfærsla: Móðurborð og minni
Q6600 notast við 775 socket,
nýju kjarnarnir á markaðnum frá intel eru komnir með ný socket..
i3, i5 og i7(bara 8xx t.d. 870) fara í 1156 socket (P55 móðurborð)
i7 9xx fara í 1366 socket.. (x58 borð)
(svo eru fl örgjörfar eins og xeon og fl sem ég lista ekki)
borðin eru ekki backwards compatible fyrir 775 kjarna.
Hinsvegar eru til nokkur borð sem styðja bæði DDR3 og 775 kjarnar... Asus P5e3 Deluxe og ASUS Maximus Extreme er held ég eina sem er eitthva varið í..
en þau eru örugglega dýr og spurning með hvort það borgi sig og þurfa þá að kaupa aftur móðurborð eftir 2 ár þegar þú færð þér nýjan örgjörfa.
Myndi bara byrja á fínu skjákorti og kannski bæta við 2 gb af minni (fá bara notuð 800 mhz-a)...
EDIT: fann reyndar eitt hérna http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1359 frá Gigabyte.. en jamm .. svoldið dýrt. Frekar fá sér skjákort og vinnsluminni og spara fyrir EINU móðurborð, örgjörva og ddr3 minni eftir 1-2 ár
nýju kjarnarnir á markaðnum frá intel eru komnir með ný socket..
i3, i5 og i7(bara 8xx t.d. 870) fara í 1156 socket (P55 móðurborð)
i7 9xx fara í 1366 socket.. (x58 borð)
(svo eru fl örgjörfar eins og xeon og fl sem ég lista ekki)
borðin eru ekki backwards compatible fyrir 775 kjarna.
Hinsvegar eru til nokkur borð sem styðja bæði DDR3 og 775 kjarnar... Asus P5e3 Deluxe og ASUS Maximus Extreme er held ég eina sem er eitthva varið í..
en þau eru örugglega dýr og spurning með hvort það borgi sig og þurfa þá að kaupa aftur móðurborð eftir 2 ár þegar þú færð þér nýjan örgjörfa.
Myndi bara byrja á fínu skjákorti og kannski bæta við 2 gb af minni (fá bara notuð 800 mhz-a)...
EDIT: fann reyndar eitt hérna http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1359 frá Gigabyte.. en jamm .. svoldið dýrt. Frekar fá sér skjákort og vinnsluminni og spara fyrir EINU móðurborð, örgjörva og ddr3 minni eftir 1-2 ár
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
Re: Uppfærsla: Móðurborð og minni
Hmm já þetta er sannarlega vandamál, þar sem allir nýir örgjörfar kosta alveg 35k + og móðurborð með því alveg yfir 20kallinn líka
ég hefði kannski átt að minnast á það að ég keypti 3dkort þegar gamla 8800 mitt brann yfir, ekki nema 4 mánuðir síðan, þannig ég hef minnstar áhyggjur af því.
En ég fann hinsvegar þetta kort , með usb3 tengi og alles, lítur allaveganna ekki út fyrir að vera síðra borð,
er eitthvað sem mælir á móti því að ég fái mér það frekar eða er hitt superior ?
Ég sé alveg lógíkina í því að spara í raun til lengdar með því að fjárfesta í nútímalegra móðurborði, en þetta móðurborð sem ég er með núna er búið að vera með vesen síðan ég fékk það first,
og er búið að vera með meira og meira vesen uppá síðkastið. Þannig mér finnst frekar pressandi að fá mér sem fyrst nýtt móðurborð.
ég hefði kannski átt að minnast á það að ég keypti 3dkort þegar gamla 8800 mitt brann yfir, ekki nema 4 mánuðir síðan, þannig ég hef minnstar áhyggjur af því.
En ég fann hinsvegar þetta kort , með usb3 tengi og alles, lítur allaveganna ekki út fyrir að vera síðra borð,
er eitthvað sem mælir á móti því að ég fái mér það frekar eða er hitt superior ?
Ég sé alveg lógíkina í því að spara í raun til lengdar með því að fjárfesta í nútímalegra móðurborði, en þetta móðurborð sem ég er með núna er búið að vera með vesen síðan ég fékk það first,
og er búið að vera með meira og meira vesen uppá síðkastið. Þannig mér finnst frekar pressandi að fá mér sem fyrst nýtt móðurborð.
Spec:
//Q6600 quad g0 stepping - INNO3D GeForce 8800ULTRA - Asus P5N E SLI - Black Dragon 2gb DDR2 800mhz - Aspire X-Cruiser - Nspire 750W - Samsung spinpoint 500gb SATA2//
//Q6600 quad g0 stepping - INNO3D GeForce 8800ULTRA - Asus P5N E SLI - Black Dragon 2gb DDR2 800mhz - Aspire X-Cruiser - Nspire 750W - Samsung spinpoint 500gb SATA2//
Re: Uppfærsla: Móðurborð og minni
Ég myndi segja að það væri peningasóun að kaupa sér móðurborð á 15-20k og minni á annan 15-20k (minnst) bara til að fá DDR3. Þú ættir miklu frekar bara að fá þér meira minni og hugsanlega hraðara (ef móðurborðið sem þú ert með núna styður það).
Er samt eitthvað sérstakt vandamál sem þú ert að lenda í með setupið þitt núna? Því að ef þú ert bara að uppfæra til að uppfæra þá myndi ég geyma það þar til þú átt aðeins meiri pening.
Er samt eitthvað sérstakt vandamál sem þú ert að lenda í með setupið þitt núna? Því að ef þú ert bara að uppfæra til að uppfæra þá myndi ég geyma það þar til þú átt aðeins meiri pening.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3080
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 48
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla: Móðurborð og minni
Hvaða leiðindi er þetta á móðurborðinu hjá þér, því að ég myndi telja að þú myndir ekki finna mikinn mun eftir að hafa eytt 20-25.000 kr í þetta sem að þú ert að spá í að gera.
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.